Vísir - 17.12.1916, Blaðsíða 5

Vísir - 17.12.1916, Blaðsíða 5
YISÍR Verzlun Einars Þorgilssonar, Hafnarfirði, hefir með™síðustu|skipum fengið ógrynni af ýmiskonar vörnm, fjöibreyttnm, vöndnðum og ódýrnm, og er meginhlnti þeirra hinar mjög eftirspnrðu Ameríknvörur. Verslunin er eftir'! margra [ára starfsemi alknnn orðin, og engir vifa það betur en hinir stöðngu skifta- vinir hennar, að hvergi gerast jafn góð kaup sem hjá henni. Neðanskráðarjtegundir ern aðeins lítið sýnishorn af birgðum þeim er verslnnin hefir á boðstóinm: H ^ih: j Njlendnvörur: Kaffii, besta teg. — Export „Geysir". Ágætt Kakao. — Chocolade 5 tegundir. Haframjöl. — Hrisgrjón. Maísinjöl. — Kartöflumjöl. Rúgmjöl. — Hrísmjöl. Sagó, smá. — Saft, sæt Rúsinur. — Sveskjur. Mysuost. — Groudaost. Smjörliki ágætt, í 5 kg;. öskjam ogeinnigí smærri vigt. Niðursoðin mjólk 3 teg. Perur og Apricots í dósum. Lax og kjöt í dósnm. Asparges og Gr. Baunir i dósum. Fiskibollur hsilar og halfar dósir. I Porter — Pilsner Ol: Lys. JEJLveiti, 5 tegundir, mjög ódýrt i sekkjuin, heilum.eða hálfum, þar á meðal hið óviðjafoanlega Jólahveiti, Pillsbíiry Besst T^bak: Rjól. — Munntóbak. Reyktóbak, fleiri teguudir. Vindlingar, og síðast en ekki sist, hinir dásamlegu Jóla-"VindLia,r,; Ótal tegundir Vji, 7a og V* köisum. Kryddvörur: Pipar. — Ranel, steyttnr og ósteyttur. Búddingpúlver. — Bökunarpúlver. Eggjapúlver. — Citrondropar. Vanilledropar. — Möndludropar. Allehaande. — Cardemomme. Soya, margar tegundir. Ýmsar -vöriix": Skósverta. — Ofnaverta. — Feitisverta. Blákka. — GrænKÍÍpa. Krystalsápa. Handsápa, ótal tegundir, „Glycerine". ' Þvottasápan ágæta, „Red Seal". Eldspítnr. — Kerti stór og smá. Lampaglös. — Lampakveikir. Lampakúplar. — Diskar. Þvottabretti. — Þvottaföt Kaffikönnur. — Kúathausar. — Gólfskrúbbur. Sanm af ölíum stærðum. — Þvottabalar. Vatnsausur. — Hurðarskrár. Skrúfur. — Lamir. — Loftkrókar. Piður ágætt, margar tegundir. Hverfisteinar með tækifærisverði. Steinbrýni. — Skóleðnr. SteinoMa. — Pernis. Tjara. — Málning. Veínaðarvara: Léreft hvít, margar tegundir. Stúfasirts ágætt — BóinuIIartau. Morguukjðlatau. — Dagtreyjutau. Vefgarn. — Handklæðadreglar. Rekkjuvoðir. — Nærföt, mikið úrval. Bnskar húíur. — Brjósthnappar. Manchetthnappar. — Hörtvinni. Tvinni hvitnr og svartur. Einnig er verzlnnin ávalt birg af öllu því er til Sjávarútvegs heyrir, svo sem: Salti. — Manilla. — Netagarni. Sjófatnaði. — Síðkápum. — Línum. Linutaumum. — Línukrókum. — Gaffalræðum. Batsköfum. — Handfæriskrókum etc. etc. Brauðagjörð verslanarinnar er alkunn, lofar sig sjálf. Ávalt nægar birgðír af: Kringlum. — Tvíbökum. Skonroki. — Rúgbrauðum. Pranskbrauðum. — Sigtibrauðnm. Súrbrauðum. — Vínarbrauðnm. Bollnm. — Snúðum og smærri kökum, að ógleymdum Jólakökunum ágætu. Kynniö yður verð og vörugæði versiunarinnai*, og þér munuö sannfærast um að hvergi gera menn jamgóö innkaup s®m í nars Þorgilssonar,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.