Vísir - 20.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 20.12.1916, Blaðsíða 2
VISIR. • • AÐVORUN: Þeim sem ekki mættu við skrásetningu varaslökkvi- liðsins 9. þ. m., verður gefín kostur á að mæta föstudaginn 22. desember 1916, í slökkvistöðinni í Tfarnargötu kl. 4—8 e. h. i Varaslökkviliösstj órinn Pétur Ingimundarson. Ávextir nýir — mðursoðnir — þurkaðir fjölbreyttast úrval í bænum í verzl. Vísir. Góðar vörur get eg auglýat, en gott verð get eg því miður ekki boðið. Þó væri ekki úr vegi fyrir fólk að líta á Loir-, Gler- og Postulínsvörur hjá mér, sem að ðllum líkindum eru ekki ódýrari bjá öðrum: Bollapör t. d. frá 28 aurum. Diskar með blárri rönd á 25 og 30 aura. Smjörkúpur, Sykur- og lljómakör, Vatnsglös, Ávaxtaskálar og Eökudiskar, Chocolade- og Eaffistell, Vaska- stell á 6—15 krónur. Borðflögg með skínandi gullslit á 9 krónur. Barnaleikföng margskonar, snotar og sterk. H &, t i ö &> jocl &, t tul r er niðursoðinn Lax, Sardínur, Sild, Ejöt, Ejðtbollur, Sulta, Leverpostej, Fiskabollur, Súpur o. fl. Epli og Vínber, Ananas, Perur og Jarðarber, Sultutau o. fl. „Viking"-hveitið sem er viðurkent hið besta hveiti er til landsins hefír flutst, og alt þvi tilheyrandi í jólakðkurnar. Chocolade */« kg- á 1 kr. til 1 kr. og 50 aura. Eerti og Spll bæði stór og smá. Eex og Eðkur, sem enginn getnr stilt sig um að borða er á þær lítur. FC&yJSLt Isjot sem húsbændum er jafn frjálst að skoða sem húsmæðrnm. JÓh. Ögm. OddSSOn, Langaveg 63. Áburður á tún verður keytur háu verði. Semjið við Vilhjálm Ingvarsson byggingameistara, — hjá H.f. Kveldúlfi. Kaupiö jólagjafir hjá Egill Jacobsen. Þar er úrvaliö! Fyrirliggjandi hér á staðnum: ,Cobra' fægiefni fyrir málm, og ýmislegur áburður í dósum frá sama firma. SAPUDOFT f LAUSRI VIGT. Epl Besta tegund Baldvins-epli á 0,50 pr. Va kg. fæst í eru nu eins og að nndanförnu Iangódýrastir á trésmíðavinnustofu Jóns Zoéga Bankastræti X4. Innrömmun á myndum, ísaumi o. fl. hvergi eins ÖÖLfrjr. G. EÍríkSS, Reykjavik. Gleðjið vini yðar nm jðlin! Jólagjöf úr pdaverzluiimm laugaveg 1 er kærkomin öllum. est úrvalí * iægsi verðl a Laugaveg 1. Sími S55 Laglegir söölar og hnakkar og beizli og beizlishöfuðleður prýdd; hægtaðgrafa á fangaraark. i&œt jólagjðf keyrslubeizli við skemtivagnsaktýgi prýdd. Huakkar sárlega fáséðir. C3Hre>ttls«ötix 44» -A. Eggert Kristjánsson* Bezta jolagjöfin er Colnmbia talvél (Grafonola). Nýkomnar í stóru úrvali beint frá Ameríku, ca. 30 stk. fyrirliggjandi. Eru þektar um allan heim sem „íalvél- arnar er ekki geta bilaö". Nafnið eitt nægir sem meðmæli. „Columbia" plötur einnig fyrirUggfandi, ca. 1000 stk. GJörið svo vei að líta á byrgðirnar. Einkasali fyrir tsland, 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.