Vísir - 08.01.1917, Page 2

Vísir - 08.01.1917, Page 2
i •• » n ± •* * * visin | ® Afgreiðsla blaðsins áHötal $ 4 íeland er opin frá kl. 8—8 á ± & hverjnm degi. ± ^ Inngangnr frá Vallaretræti. J | Skrifetofa á eama stað, inng. j| % frá Aðalstr. — Kitstjórinn til | ^ viðtals frá kl. 3—4. 5 | Sími 400- P.O. Box 367. | Prentsmiðjan á Langa- ^ veg 4. Simi 133. I Auglýsingnm veitt móttaka | í Landsstjörnunni eftir kl. 8 I ^ á kvöldin. ^ <*?®-M44*4«4i««í«4«4«4a í •£ 1 55 I Sólargeislinn á Gröndalshúsi. Jólin eru Ijósanna hátíð. Þan eru hátíð, sem fremur öðrum há- tíðum vekur margar helgar og Ijúfar endurminningar í hugum manna. Hér á landi eru jólin alloftast köld hið ytra, það er að segja, veðráttufar þá óblítt og langar nætnr. í þetta skifti var útlit fyrir, að hér mundi verða frost og fjúk nm jólin. Dagarnir næstn á nndan voru grimmkaldir. En þetta réðist betur §n áhorfðist. Jólin rnnnu upp með bl ðviðri og vægu frosti. Það var áuægjulegt að sjá blessaða sólina skína skært gegnum skýin um hádegisbilið á sjálfan jóladaginn. Eg komst í gott skap, settist út við gluggann i herbergi mínu og horfði um stund á hús Bene- dikts sál. Gröndals, sem blasir beint við útsýn úr glugganum hjá mér. Húsið var vafið i sólgeisla- Ijóma lækkandi sólar, álíka skær- um ljóma og þeim. er lýsti yfir líkkistu Gröndals, þá er hún var borin út úr þessu sama húsi. Þessi undurskæra geislakveðja skammdegis-sólarinnar vakti ósjálf- rátt hjá mér endnrminningu um hina Ijóselsku sál hins ágæta snillings. Mér flaug í hug, að þjóð vor hefði o f I i 11 u m þökk- um goldið lífsstarf Benedikts sál. Gröndals. Jú, honum var að sönnu haldið hátiðlegt áttræðisafmæli, og hr. Siguvðar Kristjánsson bóksali gaf þá út minningarritið: „Bene- dikt Gröndal áttræður". Eg efast ekki um, að margir hafi lesið það rit og fræðnt þar að nokljru um æfiferil þessa stórmerka mánns. AUir íslendingar kannast við e k á 1 d i ð Bsnedikt Gröndal Sveinb’arrtarson. En það mnnu vera roa'-gir, er eigí hafa hug- mynd uro, hver dráttlistar-snill- ingur hann var (þó er „Minning- arbréf“ hans um 1000 ára bygg- ingu íslards til á mörgum heim ilum). Það er grunur minn, að þeir eéu fáir, að nsdanteknum þeim, sem voru Gröndal persónu- lega kunnugir, sem hafa átt kost f' ' Krone Lageröl erbest Fiskilinur Enskar, Amerískar, •• Ougultaumar, Lóðarbelgir Smuraingsolia, ddýrast lijá Sigurjöni Péturssyni Sími 137. Haínar8træti 16. sem eiga að birtast í VÍSI, verður að aihenda í síðasta- iagi kl. 10 f. h. útkomudaginn. Nokkur þorskanet til notkunar í Sandgeröi aö öllu leyti tilbúin fást meö tækifærisveröi í Netaverslun Sigurjóns Péturssonar Hafnarstræti 16. Símar 137 og 543, Símnefni: NET. Til mÍBnis. Baðhósið opið kl. 8—8, lci.kv. til 101/,. Borgaretjóraskrifstofan kL 10—12 og 1—3. Baejarfógetaskrifstofan kl. 10—|12ogl—5 Bæjargjaidkeraskrifatofan kl. 10—12 og 1—8. íalandsbanki ki. 10—4. E. F. U. U. Alm. samk sunnud. 8*/« siðd. Landakotsspit. HeimBókaartími kl.'ll—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlás 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og ð—8. Landssíminn, v.d. 8—10. Heiga daga 10—12 og 4—7. Ná,ttúrngripasafn ls/«—21/,- Pósthftsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—6. Stjórnarráðsakrifstofnrnar opnar 10—4. VíblBstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, »d., þd., firatd. 12—2. þriðjudagsblaðið (2. jan.) verður keypt á afgreiðslunni. á að sjá þau ágætu snildarverk, sem eftir hann liggja. B. G. hafði sem sé am nokknr síðustu ár æfl sinnar notið styrks af landssjóði til náttúrnfræðislegra iðkana. Áð- ur hafði hann ritað mikið um þau efni og satnið kenelubók í dýra- fræði. — Auk þesa hafði hann verið lífið og sáliu í því að efla og auka Náttúrugripasafnið, og raða því þannig niður, að það yrði landinu til sóma og sem að- gengilogast fyrir altnenning. En síðasta verk hans á þokkingar- sviði uáttúrnfræðarinnar, voru myndaækur tvær miklar og stór- merkilegar með teikuuðum og mál- uðum myndum margskonar dýra, einknm ftsgla og fiska. Er þar alt gjört svo trúlega og með evo mikilli snild að furðu gegnir.j Fngl- ar og fiskar eru þar málaðir i náttúrleguin litum. Og þegar maður horfir á mydirnar, er eins og færiat líf í þær fyrir augum mantis, svo náttúrlegax eru þær. Merkur útlendingur, er skoðað hafði þessi myudasöfu Gröndals, haíði látið orð falla á þá leið, að slíkt verk — skoðað frá öllum hliðum —, mundi vart eiga sinn líka í víðri veröld. — En, nú vil eg spyrja: Hvar eru þessi liata- verk geymdj? — Ef til vill eru þau á Landsbókasafninu. Ætti þvi almenningnr að geta átt kost á að sjá umræddar bæknr. — Hver sem hefir listnæmt auga og fær að skoða þessa snildarlegu uppdrætti Gröndals, mun aldrei gleyma þeim né höfnndi þeirra. — Sú er ástæða fyrir þvf, að eg hreyfi þessu máli að mér hefir virst vera of hljótt nm lisfcaverk þessi, að undanteknu því sem lít Isháttar er á þau minst í grein eftir dr. Helga Jónsson í ritinu „Benedikt Gröndal áttræð- ur“. Ekki hefi ég lesið neitt um þau í blöðnm vornm né tímaritum, og hvergi heyrt þess getið, að þau væru almenningi til sýnis. Ritað á annan dag jóla 1916. Pétur Pálsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.