Vísir - 16.05.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 16.05.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigaudi MKOB MÖLtBR SÍMI 117 VISIR Afgreiðsla i ABU8TRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. Fimtudaginn 16. maí 1918 132. tW. Fanginn á Zora Afarspennandi nihilistasaga í 4 þáttum. Leikin af góðkunnum dönsk- um leikurum, svo sem: Zanny Petersen, Anton de Yerdier. \ G. Helios, Einar Rosen- baum o. fl. lugleg stúlka vöu matreiðslu, óskast í vist nú þegar. Hátt kaup. 6. Eiríkss, Lækjartorg 2. Anglýsið i fisl Alúðarþakkir færi eg öllum þeim mörgu, sem hafa sýnt . mér samúð við fráfall og útför Ketils sáluga Bergssonar broður míns og heiðruðu minningu hans, p. t. Reybjavík, 15. maí 1918. Guðm. Bergsson. Reykt kjöt lljA Jób. Ögm. Oddssysi Laugareg 63. Símskeyti trá fréttaritara „Visls“. Khöfn, 15, maí árdegis. Flokknr afturhaldsmanna i Danmörku heiir stungið upp á þvi, að kosin verði nefnd til þess að ihuga sambandsmál íslands og Danmerkui*. Radikali fíokkurinn er því fylgjandi að samningar séu uppteknir. Vinstrimenn vilja að ríkisþing- ið ákveði i hvaða formi samningarnir séu gerðir og hvar þeir fari fram. „Politiken“ fullyrðir að rikisþingið verði látið skera úr þvi hvar, hvenær og hvernig samningar skuli fram fara, en bætir því við, að íslendingar hafi stungið upp á þvi að þeir færu fram i Reykjavik. Stjórniu vilji nú komast að þvi hver sé afstaða nýju þingflokkanna til þessarar uppástungu. 1 háseta vantar á mótorbát yfir vorvertíðina. Versl. VON Sófar osf Dívauar fyrirliggjandi i Mjóstrætl XO. NÝJA BÍÓ Stallsysturnar eða Ást í meinum. ítalskur sjónleikur í 3 þátt- um, leikinn af hinni alþektu ítölsku leikkonu Tilde Kaffay og fleirum. Myndin er leikin í fallegustu héruðum Ítalíu; hefir tæp- lega sóst fegurra landslag eu í þessari kvikmynd. — Þjóðverjar og Austurríkismenn liafa gert með sér nýjan varnarsamning Frumvarpið um endurhætur á kosningarlögunum í Prúss- landi hefir verið felt Maximalistar frá Moskva eiga i orustum við stjórnleys- ingja. Gordon Bennett er látinn. Khöfn 16. maí síðd. Kaupmannahafnarblöðin ræða íslandsmál af mestu ákefð. Jafnaðarmannaflokkurinn og frjálslyndir vinstrimenn fylgjast að málum. „Dagens Ekko“ segir að á mál Isiands verði að líta meira frá sjónarmiði Norðurlanda en Danmerkur sérstaklega. „Vort Land“ og Nationaltidende' eru mjög kampakát yfir því að sljákkað Iiafi í „Politiken“ og „Social-Demokraten“. „Köbenhavn“ lýsir sérstakri ánægju sinni yfir ákvörðun i- haldsmanna, varar við þvi að gera sér of góðar vonir um árangur af nýjum samninguin og gerir mikið úr því, hve nauða misvitrir stjórnmálamenn Danir hafl reynst. Polland verður í konnngssambandi víð Austurríki. Borgarar i Finnlandi krefjast konungsstjórnar og banda- lags við Miðveldin. Þýskaiandskeisari er ánægður með undirbúninginn undir sókn Þjóðverja. Dagsbrúnarfundur kl. 8 í kvöld í Bárubúð. Alls konar vörurtil vélabáta og seglskipa Kaupið eigi veiðarfæri án þess að spyrja um verð hjá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.