Vísir - 16.05.1918, Blaðsíða 3
VÍSIR
Hér meS tilkynnist að jarS- Innilegt þakklæti vottast hór með öllum þeim er sýndu
arför niannsins míns Guðna hluttekningu við fráfall og jarðarför f’ryggva sál. Gruðmunds-
sál. jOddssonar fer frarn sonar bróður míns.
föstudaginn 17. þ. m. kl. ll'/a Fyrir hönd vina og vandamanna.
frá heimili hans, Vesturgötu Reykjavík, 15. maí 1918.
2« a: Steinunn Guðmundsdóttir, nuddlæknir.
Guony beneaiktsaottir.
| Góöir
Kveu-
svartir, 0.98.
|EgilíJacobsen|
MOR.
Bæjarstjórn Reykjavíkur lætur taka upp mó í Kringlumýri í
sumar og gefst bæjarbúum kostur á að panta mó til heimilis-
notkunar, allt að 5 tonn fyrir fjölskyldu.
Á seðlaskrifstofunni í Hógningarhúsinu verður tekið á móti
pöntunum til 25. þ. m., og skal greiða við pöntun 45 krónur fyrir
Símanúmer
ístiússins „Herðubreið*
við Frikirkjuveg er
nr. 678.
Frnmvarp
mentamálanefndar
Það var til 3. umræðu íneðri
deild Alþingis í dag. Mæltu
þingmenn að frumvarpið væri
kák. Þótti það ekki oftalað.
Og framsögumaður var sömu
skoðunar.
Margt bar á góma mentamál-
um viðkomandi. Var heiraskan
gustmikil, er hún iór um salinn,
og sáu hana skygnir sem óskygn-
hvert tonn.
ír.
Ibúð
ósKas-t strax.
Kr. Linnet.
Simi 277.
Duglegnr
verslnnarmaðnr
(realstúdent eða búfræðingur)
getur fengið góSa atvinnu.
Tilboð.merkt „100“ Iegg-
ist inn á afgreiðslu Vísis.
Eg undirritaður ræð
20 stálknr og 5 karlmenn
til heyvinnu norður í Skagafjörð
nú i sumar. — Göð lcjör í boði.
Hittist i Bárunni frá kl. 3—41/, em.
Ólafur Jóhannsson.
Súllra
dugíeg og þrífia
óskast Ysi daginm á Vesturgötu 11.
nxr^r fot
á meðalmann, úr ágætu efni, eru
af sórstökum ástæðum til sölu með
tækifærisverði. A. v. á.
Verð mósins verður ekki fastákveðið fyr en við afhendingu
og verða pantendur að sæta því verði, sem bæjarstjómin þá
ákveður.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 14. maí 1918.
K. Zimsen-
Mótorbútur
fer til Vestmannaeyja n. k. laugardag 18. þ. m.
Flutningi veitir móttötu
Nic. Bjarnason.
Mótorbátnrmn Sigurður I.
getnr fengist leigðnr í styttri ferðir.
Hpplýsingar gefur
3NTio. Hjarnason.
Páll Ólafsson frá Hjarðarholti
er fluttur
á )rettisgdfu 2 (uppi).
Sá dómur var feldur um eitt-
hvað af barnakennurum, að þeir
væru ekki starfi sínu vaxnir.
Engin fjarstæða var það. En
slíkt hið sama mætti segja um
ýmsa í öllum stéttum. Og þing-
menn sýndu rækilega í þessu
máli, að neðri deild þjóðþinge
vors er ekki undantekning.
Sé nú rétt að ýmsir barna-
kennarar vorir sjeu lélegir starfs-
menn, þá liggur fyrir að bæta
úr því. Kennarafræðsluna verð-
ur að vanda; velja úr þegar
ráðnir eru kennarar og launa
starlið vel.
Skáldórar eru það hjá Bjarna
Jónssyni, að heimilin geti kent
það sem ber að kenna bömum
til 14 ára aldurs. Stöku heimili
kunna að geta það, en það dug-
ar ekki. Vér höfum engan sið-
ferðislegan rétt til að hafa böm-
in frá öllum fjölda heimila út-
undan, láta ala þau upp eins og
skynlausar skepnur. Barnakenn-
arastéttin er og verður þörf.
Forsætisráðherra talaði af skyn-
samlegu viti og var sjálfum sár
samkvæmur.
Tók haun það fram, að kröf-
ur kennara, sem teknar eru upp
í stjórnarframvarpinu, væru mjög
hófiegar. Og kostnaðaraukinn
ægði honum ekki.
Hvers vegna gátu þmgmenn
ekki fallist á frumvarp stjórnar-
innar ?
Engin röksemd að gagni hefir
komið fram á móti því.
Hvers er þá að vænta af efri
deild ?
Branatrjrggingar,
Bt»- eg strfOsvátryggingar.
A. V. TulJnlus,
MifetrwtL — Tnloínd 254.
Tilboð óskast
± latis á, Mjöaflröi,
stærð 11X8 ál, vegghæð 4 álnir, járnklætt þak, þiljað panei innan.
Tilboðum sé skilað til
Pétnrs Halldórssouar bóksala
Áð óreyndu mættí búast viðt
að einhver þingmanna, sem veifc
að þjóðfólagið á að leita uppi
hvert barn á landinu, til þess
að reyna að hjálpa því eitt spor
í menningaráttina11, tabi upp
frumvarp stjórnarinnar og beri
það fram til sigurs; það væri
spor i áttina.
H. J.
SkrifeiaísiíÍMi id. 10—ri og 12—a.
fyrir 20. þessa máuaðar.