Vísir


Vísir - 19.08.1918, Qupperneq 3

Vísir - 19.08.1918, Qupperneq 3
3&1SJUK urverðið í fyrra haust). Og al- kunnugt er, að þeir ráðherrarn- ir tveir, Sigurðarnir, sem réðu því að verðið var hækkað, héldu því fram í fyrra haust, að hækk- unin væri nauðsynleg, til þess að sykurversluniu „ein út af fyrir sig“, gæti borið sig. Nú hefir blaðið íslendingur það eftir Hallgrimi Kristinssyni, forstjóra landsverslunarinnar, að sykurverðið gæti verið lægra en það er nú. — Það vita nú allir, að verðhækkunin var óþörf. En hitt vissu menn ekki, að hún hefði verið svo óþörf, að verðið hefði jafnvel mátt lækka frá því sem það var áður, Forvitni er mönnum á að fá það upplýsi, .hversvegna for- stjórn landsverslunarinnar lætur ráðherrana hafa það eftir sór á Þiagi, að þeir viti ekki hvort sykúrverslunin beri sig með því verði sem nú er á sykri, ef þeir . vita að verðið „gæti verið Iægra“. — Hvað er satt og hvað er ó- satt? — f>að fer áð verða erfitt að leysa úr þeirri spurningu þegar stjórnin á í hlut. Hvar komið er á vesturvígstöðvunum. Um það leyti sem sókn Þjóð- verja hin síðasta á vesturvíg- stöðvunum var að fara í mola og bandamenn (einkum Frakkar og Bandaríkjamenn) gengu sem vasklegast fram, sagði „Daily Mail“ (27. júlí): Allir eru brosandi. Fréttirnar um sigurvinninga bandamanna á Soissons-vígstöðvunum og undanhald Þjóðverja yfir Marne hafa hrifið oss alla. Hin mikla sókn Þjóðverja hefir til þessa al- gerlega brugðist vonum þeirra. Herkænska Fochs hershöfðingja hefir reynst meiri en Þjóðverja. Er það nokkur furða þó að menn stöðvi hver annan á götunni, takist í hendur og óski hver öðrum til hamingju? Það er eins og þegar sólin skín í heiði eftir langvarandi dimmviðri. Oss dettur ekki í hug, að nú só ekkert annað eftir en að hrósa sigri. A þessari stund er barist af meiri grimd en nokkrú sinni áður. Því fer fjarri, að við- nám Þjóðverja á vígstöðvunum milli Soissons og Rheims sé nú að fullu brotið á bak aftur. Sennilegt er, að Þjóðverjar eigi enn eftir að koma við þolrifin í okkur á þeim stöðvum. Yér vit- um ennfremur, að her Þjóðverja norðurfrá er enn við líði, öflug- ur, mannmergur, vel vopnum búinn og undir góðri stjórn- Það er óhugsandi að Þjóðverjar reyni ekki að nota- þennan her til þess, að rétta við tafiið“. Erlesd myat. Kh. v. Bank. Pósth. SterLpd. 15,03 15,40 15,70 Doll. 3,16 3,30 3,60 Sv. kr. 118,40 116,00 116,00 N. kr. 103,00 103,00 SantDingnrinii milli Noregs og Bandaríkjanna (Úr Yerslunartíðindum). Samningurinn milli Noregs og Bandaríkjanna var undirskrifað- ur 80. apríl þ. á. Grildir hann meðan ófriðurinn .varir, en hon- um má þó segja upp að ári liðnu frá samningsdegi og upp frá því með þriggja mánaða fyrirvara, Helstu atric i samningsins eru þessi: í I. gr. War Trade Board samþykkir, að Noregur fái það, sem álitið er að hann þarfnist af nokkrum tilteknum vörum, þó því að eins, að hvorki Banda- ríkin né bandamenn þeirra þurfi á þeim að halda, og ennfremur er það skilyrði sett, að vörur þessar séu eigi fluttar út til neins þess lands, sem Bandaríkin eiga í ófriði við. War Trade Board skal greiða fyrir kaupum á slík- um vörum og veita útflutnings- leyfi fyrir þær og enn fremur greiða fyrir, eftir föngum, að Noregur fái aðrar nauðsynjavör- ur til innanlands neytslu. Stjórnir þeirra ríkja, sem eru samherjar Bandaríkjanna, hafa skuldbundið sig til að láta skip, er flytja vörur til Noregs sam- kvæmt samningi þessum, komast leiðar sinnar tafarlaust, en áskilja sér þó rétt til þess að láta rann- saka skipin. I II. gr. er meðal annars á- kveðið, að norska stjórnin skuli innan 60 daga frá samningsdegi láta í té fullkomnar skýrslur um hve mikið só til í landinu af vörum þeim, sem upp eru taldar í samningnum. Einnig skal látin í té á mánuði hverjum skýrsla um alían útflutning frá og inn- flutning til Noregs. War Trade Board getur sett sem skilyrði fyrir útflutningsleyfum, að hinir norsku vöruinnflytjendur setji tryggingn fyrir því, á hvern hátt þeir ráðstafl innflutningsvörun- um. Vöruinnflutningnum skal hag- að þannig, að hann komi sem jafnast niður á alt árið og Nor- egur hefir heimild til þess að hafa þriggja mánaða forða af kinum tilteknu vörum. Öll mat- væli og fóður, er fengið verður í Bandarikjunum, skal keypt fyr- ir milligöngu matvælastjórnarinn- ar eða með hennar samþykki. Ef um verður að ræða kaup á korni eða mjöli annarstaðar, skal not- uð meðalganga hveitiframkvæmd- arnefndar bandamanna (Inter- allied AVheat Executive). Báðar þessar stofnanir munu gera alt, sem í þeirra valdi stendur, til að aðstoða Noreg í matvælakaup- um. í III. gr. er úkveðið um vöru- útflutning frá Noregi. Bygt er á þvi, að Bandaríkin og banda- menn þeirra sjá Noregi fyrir hin- upa mestu nauðsynjavörum og í notum þess eigi Noregur að láta bandamenn fá sem allra mest af vörum þeim, er hann getur af hendi látið. í þesjiu skyni er út- flutningur til Miðveldanna samn- ingsbundinn, þannig að einungis tiltekið vörumagn má flytja til þeirra. Helstu ákvæðin í þessu efni eru: Milj ónaþj ófurinn. Eftir Ewald Gerhard Seeliger. I. Skrifararnir á skrifstofu bankafirmans Stockes & Yarkcr í St. Louis höfðu fengið aukafríkvöld og það logaði að oins á tveim rafljósum fyrir framn hinn volduga pen- ingaskáp með sex hurðuin fyrir í miðjum stærsta salnuin. Jim Stockes, formaður firmans,og Pétur Voss, aðalgjaldkeri bankans og bókari, sátu fyrir framan skápinn og einblindu á hann. peirvoru fyrir löngu sannfærðir um, að tvær miljónir dollara, sem áttu að borgasl Diclc Patton, bómullar-„kóngin- um“ frá Missouri, daginn eftir, væru alls «kki í skápnum. „]?ér eruð þjófur, herra Stockes,“ sagði Pétur Voss jneð allri þeirri lmgarrósemi, sem hann hafði lamið sér sem amerískur Hamborgari og strauk á sér jarpa skegg- ið, eins vel greitt og burstað. „þér hafið nú á tveimur árum farið með tvær mil- jónir í alls konar gróðabrall og þessum tveim miljónum hafið þér í raun réttri stolið frá hinu stórheiðarlega.firma Stock - 4 . es & Yarlcer. pað væri rétt mátulegt handa yðar, að þér væruð tekin fastur og dreg- inn fyrir lög og dóm.“ Jim Stockes tók þessil þegjandi og var mjög vesaldarlegur á svipinn. Hann kann- aðist við orðabragð Péturs og kipti sér ekki upp við það, en annars bafði liann alveg á réttu að standa. „Hvert cinasta fjárglæfrafyrirtæki, sem cg hefi varað yður við, hefir farið iit vun þúfur,“ liéll Pétur áfram, „og nú eru eng- in önnur úrræði, en að taka á stofnfénu.“ „Nei — það skal aldrei verða,“ svaraði Stoces og brá við hendinni. „A morgun geri eg mig gjaldþrota og hinn daginn kem eg mér einhverstaðar fyrir sem Vika- dreng — og svo verður alt komið i samt lag eftir tvö ár.“ „Herra Stockes,“ sagði Pétur Voss mjög alvarlegur og í hálfum hljóðum. „pér ger- ið yður ekki gjaldþrota á morgun!“ „Jæja — þá sjáið þér einhver ráð,“ sagði Jim Stockes vantrúaður. „Æ — nei! Hér duga engin ráð — þau eru engin til! Bölvaðir koparpappirarnir! Bara eg fengi frest um fáeina mánuði! þeir hækka aft- ur í verði — þcir bljóta að hækka — ann- ars fer allur sá iðnaður fjandans til. En Dick Patton er nautlieimskur og það er ómögulegt að troða þessu inn i hausinn á 5 honum. Eg segí yður satt, kæri Yoss, að það er liti um mig.“ „Fyrst að engin úrræði eru sjáanleg, þá verðum við blátt áfram að búa þau til,“ sagði Pélur Voss brosandi. „Lítið þér á þetta hérna! Hvað sjáið þér þarna í skúff- unni? pað eru fjórir seðlabunkar og fimm hundruð þúsund-dollara-seðlar j bverjum eða tvær miljónir alls.“ „Hvert i ljómandi!“ hrópaði Jim Stoc- kes og ællaði að þrífa til seðlanna. „Hvern- ig getur það verið ?“ „Ussuss Shertið þér þá ekki Annars gæli svo farið að þér liélduð að einungis efsti seðillinn væri ófalsaður og það gæti lcomi mér illa.“ „Æ!“ slundi Stockes. „Að þér skuluð nvi „Já, eg er liárviss um það,“ stundi Stoc- kes upp og ypti öxlum. „Og þessum tveimur mrljómun stel eg frá yður í nólt,“ hvislaði Pétur Yoss liróð- ugur. Eg, sjálfur gjaldkerinn, ætla að lát- ast vera þjófurinn til þess að firra firma'S Stockes & Yarker gjaldþrotum.“ vera að þessu núna!“ „pér verðið nefnilcga að vera liárviss um, að hér í þessum skáp séu i raun og veru tvær miljónir — þessar tvær miljón- ir, sem þér ætlið að borga Dick Patton á morgun,“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.