Vísir - 20.12.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 20.12.1918, Blaðsíða 2
Kæfa Rúllupylsa Cutar Smjöplíki 4^5 og ísl, smjör fæst í Matðruersl. Tðiasor ]dnssonar Laugaveg 2. Epli og allskona Grænmeli væntanlegt með s. s. Botniu. Tekið á móti pöntunum i dag1 og á morgun Matarverslun Tómasar Jönssonar Laugaveg 2 Með er væntanlegt í verslnn Itlgi Zaega 5 Co. Lrrænmeti allskonar Kartöflur Laukur Epli o. fl. Botnía er væntanleg á langarðag. Vc'rnrnar koma því fyrir jól. Sendið pantanir i Aðalstr. lO. ? msm Simi 239 Bæjarfréttir. Afrnæli í ii g. J;.l .>son verslunarmaöur. Jón Baldvinsson prentari. Brynj. Kjartansson stud,- med. Þóröur Sveinsson læknir. Ársæll Árnason, bókbindari. Þorvaldur Þorkelsson prentari. Álfgeir Gíslason, verslunarm. s Jarðarför elsku Jitta drengsins okkar sáluga, Guðtnuudar Sverris, fer fram frá h ííuuu okuár, G . ettiscötu 22 L, iaug- ardaginn 21. þ. mán., stundvíslega kl. 10 iyrir liádegi. Yillieimína Guðmuudsdói'ir. Tjmas Skúlisoa. Litla Búdin Frost er nú komiö talsvert um alt land. í morgun var þaö 7,4 st. hér í bæn- um, 6,3 á Akureyri, 12 á Gríms- stööum, 2,4 á Seyöisfiröi og 6,6 i Vestmannaeyjum. Jólakveðja 1918, sem dönsk skólabörn senda öll- um ísl. skólabömum, er komin til S. Á. Gíslasonar, cand. theol., og eru kennarar beönir aö vitja henn- ar. E/s. „Charkow", skip Sameinaöafélagsins kom hingaö í morgun frá Ameríku. Sjö þúsund krónur, eða rúml. þaö, söfnuðust í Hafn- arfirði til hjálpar bágstöddum, vegna inflúensunnar. Botnía fór frá Þórshöfn í Færeyjum i gær. Fiskafli er sagður dágóöur suöur meö sjó. En fáir eru farnir að róa. U ngmetuiaf élagar, sem eru aðkomandi í bænum, eru beönir aö athuga auglýsingu frá U. M. F. I. hér i blaöinu. Hlir vilja það liesta HBlBESfl BraBIBSbs JSiSSlflaa VintllaT ; Lopez y Lopez Times Crown Parisienne Peter Cornelius Silenus Bovas Rosa Odorado Þeir sem eingöngu reykja vindia úr Litlu búilinni eru œtW í góðu skapi. Eu þeir sem ætíð eru i góðu skapi verða langiífir í landinu. Litla búðin telur óþarft að benda xnönnuia nokkuð eárstaklega a, að hún selur að eins eiita vindla. Cigarettur Enskar: Three Castles Capstan, Gold Piake Flag Tyrltneskar: Royal Nestor Egypskar: Natural Milo Oxford Fatima og ýmsar íleiri tegundir 1 pökk- um og dósunc. Munntóbali ágæt jólagjöf. Kaupið það strax, því þeir sem siðast koma fara tómhentir burtu. En tóbakslaus jól — eDgin jól. Suðnsúkknlaði maTgar tegundir og góðar. AtKÚlilivv- laði. í piötum og rúllum, Ísiiöl2:«r, o. fl Coníect rem-Confect blaudað Súkkulaðiconfeeb, Marmeiade Crem- engur — Leopillur -iAnlrnrrLTiinn I Hringið í síma 5S9 Vörur sendar heim ^rl t- vli ió r Jólamessur: í fríkirkjunni í Rvík á aðfanga- dagskvöld kl. 6 síðd., ól. Ól. í fríkirkjunni í Hafnarfiröi á aöfangadagskvöld kl. 9 síöd. Ól. 01. Á jóladaginn í fríkirkjúnni í Rvík kl. t2 á hád., Ol. ól. Á jóladaginn i fríkirkjunni í Hafnarfiröi kl. 6 síöd., ÓI. ól. Á annan í jólum skírnar-guös- þjónusta i fríkrkjunni í Rvík kl. 2 síðd. Messur geta ekki byrjað i fríkirkjunni fyr en á jólakvöldiö vegna sífeldra jaröarfara alt fram aö aðfangadegi jóla. Lúkast þó ekki aö ölln leyti fyrir jólin. Tekjur hafnarsjóðs áriö 1919, eru áætlaöar 346100 kr. Jóla og nýár-kort afarralleg, með ágætis írlenek- um erindum. íslensk Jandslags- kort og margskonar úfclend kort fásfc hiá Helga Árnasyni { Lands- bókasafnshúsinu. jlroens BGriarsoHir Bergstaðastræti 15. selur með niðursettu verði til næstu áramóta • Súkkulaði 4 teg. Sultutau 2 — Sykur 3 — Steánolíu 2 — Mysuost Húsblas í pökkum Ofnsvertu í — Habarbara í — Bankabyggsmjöl Kartöflur Eunfrenmr íæ&t margt tleira með saimgjfirnn veröi. 2 iófuskinn blátt og hvítt, óskast til kaups V. Petersen, Laugareg 42. fiplHT lúðariklingur fæst í verslun Greltisg. 33, 131

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.