Vísir - 20.12.1918, Blaðsíða 10

Vísir - 20.12.1918, Blaðsíða 10
VÍSIR 0 r Verslunin Kaapangur Lindarjíötu 41. 'Í 'i í* Nýkomið í verglunina Kanpang mikiar birgði --------j irgðir af: svo sem: karlmannaskór og stígvéi, kven-tígvél og skór, margar tegundir af inniskóm karla, kvenna og barna, barnaskór ojy stigvél, leikfimissbór, tréskór og tréslséstigvél. Mar stærðir. largar tepflír. Ennfremur fæst mikið af emailleruðum kaffikönnum, kötlum, íepottum o. fi' stæroir o Framangreint og margt íieira til jólanna verður best að kaupa í ■UU.IOA u«e9í) 0- o* P 0 T © *í’ n 8 o< Jarðarför konunnar minnar, Þóru Hermannsson, fer fram frá dómkirkjunni máuudaginn 23. þ. ra. kl. 1. e. h. OJdur Hermannsson. Á aðía gaðag jóla verða póstbréfakassarair tæmdir í síðasta sinn kl. 10 árdegis. Þau brél, sem sett ern í póstbréfakassana eða afhent á póststofcma etiir þann tíma, verða ekki borin út nm bæinn fyrri en á jóladag. Til þess að greiða fyrir bréfaburðí nm jólin, ern menn beðnir að setja bréf sín á póst, eigi siðar en á Þor- láksme^sudag, og skrifa á þau í efra hornið vinstra meg- in: Aðfangaðagur. Bréfin verða þá borin úf á aðíangaðaginn siððegis. Beat að vera'a á Hveríjsgötu 50 í verslun Guðjóns Jónssonar. Þar fæst: viðarreykt hsngikjöt frá bestu stöðum á Suðurlandi. Kæfa og smjör frá hreiiilegu-tu hoimilum sem þekkjast. Mjólkur-ostar og mysuostar hvergi ódýrari í borginni. Somuleiðis er besfc að gera innkaup á útlendum vörum á saoia stað. Best og ódýrast sælgæti, vindlar og sígarettur, og margt, margt fleira. Sími 737 B. Sími 737 B. . Guðjón Jónsson. í bókum og einstökum heftum er fallegasta og kærkomnastá jóla- gjöiin handa öllum, sern leika á hljóðfæri. Kaupið sálmalög og jólasöngva strax, áður en alt er uppselt. Hljéðfæráhús leykjavlkur (Aðalstræti 5). Loftskeyti. London 20. des. Stjórnarfyrirkomulagið í Þýskalandi. Á sambandsfundi hermanna- og verkmannaráðanna þýsku, var samþykt tillagá rtm, ah löggjafar- og framkvæmdarvald ríkisins skuli vera í höndunr trúnaöarmannu þjóðarinnar (stjórnarinnar) þang- aLS til a'örar ráöstafanir veröa gerö- ar af þjóöfundinum, sem væntan- Jega kemur saman um miöjan jan- úar. Pólverjar fá heimfararleyfi frá Þýskalandi. Þeir 600 þús. Pólverjar, sem á sínum tíma voru herleiddir til Þýskalands og hafa veriö neyddir til aö vinna þar í |)arfir Þjóöverja, hafa nú fengiö heimfararleyfi til Póllands, til aö leita sér þar at- vinnu. En í Póllandi hafa Þjóð- verjar eyöilagt allar. verksmiöjur. Flugferðirnar. Föstum flugferöum er nú haldið uppi milli Lundúna og Parísar. „Handley-page'-flugvél, sem fór frá Englandi áleiðis til Indlands, er komin til Róm. London 21. des. Hindenburg býst til varnar á ný. Fréttaritari franska blaösins ,,Journal“ í Zurich skýrir frá því, aö Hindenburg hershöföingi hafi sent þýsku stjórninni símskeyti um, aö hann ætli aö gera sér nýja varnarlínu á tíu kílómetra svæöi, fyrir austan hlutlausa landssvæöiö, senr ákveöiö var í vopnahlésskil- málunum. Stjórnin hefir krafist út- skýringar á þessari fyrirætlun hans, en ekkert svar komiö enn frá Hindenburg. Fréttaritarinn segir, aö bandamenn ættu aö koma í veg fyrir aö þessi varnarlínaveröi gerð, en þar mundi verða skipaö frani einvalaliði til varnar. Það er. fullyrt, aö herliö eigi aö senda til Frankfurt am Main. Og álitiö, að ekki veröi unt aö hindra fyrirætlanir Hindenburgs. Gagnbylting í vændum. Fréttaritari „Morning Post“ í Amsterdam segir, aö ýms merki þess sjáist í Þýskalandi, að gagn- býíting sé i vændum. Það hafi t. d. komiö fram, þegar fimta fót- gönguliösherdeildin kom til Berlín- ar 18. des.; það hafi verið gamli bragurinn á móttökunum og á- vÖrpum þeim, sem borgarstjórnin og hermálaráöherrann fluttu til hersins og ekki með einu oröi minst á hinar breyttu kringum- stæður, á byltinguna eöa lýðveldið. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarð- arför minnar elskulegu eiginkonu, Sigríðar Þorsteinsdóttur, fer fram mánudaginn 23. þ. m., og hefst með húskveðju frá heimili okkar, Kárastíg 10, kl. 11 fyrir hádegi. Þorlákur Jónsson. Vinnuvísíndi. Nefnd hefir verið skipuð í Bret- landi, til að rannsaka hlutfallið milli þúeýtunnar og vinnutímans og annara vinnuskilyrða, í þeim tilgangi, að komast að því, hvað langur vinnutími, hvé langar hvíld- arstundir og hver önnur skilyrði eigi best við í öllum atvinnugrein- um. 3 Wilson kernur til Englands 26. des. Hann verður gestur Georgs konungs í Buckinghamhöllinni og kona hans með honum. Þaö er búist við því, að hann veröi 4 eöa 5 daga um kyrt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.