Vísir - 20.12.1918, Blaðsíða 6

Vísir - 20.12.1918, Blaðsíða 6
VÍSIR ®tórt úrvetl JEljél Sören Kampmann. Hengilampar seljast með 15% afslætti ti! jðla 1Hjirtarsia 5 Ci. lientng jólagjöf fyrir alla. Fást hjá Hangið kjöt austan nr Hreppnm lijá Jóh. Ögm. Odðsspi Laugaveg 63. Simi 339. Yíslr n útbnlddasta bkðið I Innilegt bjartans þakk- læti, til allra sem hafa auð- sýnt mér eamúð og kær- leika, við^fráfall og jarðar- för mannsins míns, Sigur- bjarna sáluga Guðnasonar vélstjóra, og sérstaklega vil eg minnast Kveldúlfsfólags- ius,' sem algerlega hefir kostað útför hans og gert hana heiðarlega á allan hátt, og þá vil eg einnig þakka Vélstjórafélaginu fyrir liina rausnarlegu gjöf sem það færði mér, og eíðast en ekki síst þeim heiðurshjónum, Valdemar Pálssyni og konu hans, fyrir hina miklu um- hygg.í«semi sem þau hafa borið fynr okkur, og styrk með gjöfum sínum, á allan .n hátt. 18, desember 1918. Fyrir bönd mína og barna minna. Sigriður Kristinsdóttir, Frakkastig 4. I Af sérstökum ástæðum befir skóvinnustofnn, Laugavegi 58, nokkur pör af karlmannastígvél- um nr. 41—46, og nokkur pör af drengjastfgvélum nr. 35. Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu mér sam- úð og hlnttekningu við frá- fall mins hjartkæra eigin- manns, Sveinþórs Ásmunds- sonar. Bið eg guð að launa þeim í ríkulegum mæli, þeg- ar þeim mest á liggur. Soffía Jónsdótfir. Ymsar vörurí|li2i Áreiðanlega mjög hent- * g enginn ug r aiiisr ó^afi íást í járnvörubúð Jes Zimsen. Stjórnarbyltiag í Búlgarln. Lokal Anzeiger í Berlín skýr- ir frá því, að stjórnarbylting sé hafin í Búlgaríu. Pólverjar bjóða út her. Það er skýrt, frá því, að yfir- kerstjórn Pólverja hafi fyrirskip- að allsherjar útboð allra manna á aldrinum 17 - 35 ára. Inflnensan. Times áætlar, að infiuensan hafi drepið 6 miljónir manna í öllum heiminum síðustu 12 vik- urnar. London 19. des. Yfirgangnr maximalista í Eystrasaltslöndnnnm. Aðfarir maximalista í Eystra- saltslöndunum eru orðnar ískyggi- légar. Her þeirra er kominn yfir Lvfna nálægt Frederikstadt og stefnir til Libau. Annar lier þeirra hefir hertekið borgina Wolk í Lífiandi. WÍlSOQ er væntanlegur til Englands f. lok næstu viku. Romanoes greifi, fosætisráð- herra Spánverjs, ætlar til París- ar, á fnnd Wilsons og ráðherra. bandamanna. Frá Finnlandi. Allur her JÞjóðverja er farinn frá Finnlandi. Bresk fiotadeild er væntanleg til Hefeingfors, Loftskeyti. MacltenseB, London 18. des. Friðarrðsfáefnan. Times skýrir frá þvf, að fyrsti fundur undirbúningsfriðarráð- stefnunnar verði efeki haldinn fyr en 28. desember. Fulltrúar Belgíu á friðarstefn- nnni verða þeir Hyman Vander- velde og van den Henvel. Þingkosningarnar í Bretlandi. í Oxford hlutu kosningu: Hugh Ceoil lávarður (unionisti) með 2771 atkv. og Rowland Prothero (samsteypu-unionisti) með 2546 atkv. Þingmannsefni frjálslynda flokksius, próf. Gilbert Muary, fókk 812 atkv., en þing- mannsefni verbamanna, Furness, 351. hershöfðingiun þýski, hefir verið* kyrsettur i Budapsst ásamt fylgd - arliði sinu. Þegar hann kom þangað, fór yfirmaður frönsku. hermálanefndarinnar til móts við hann og krafðist þsss, að hana og fylgdarlið hans yrði afvopn- &ð. Þvi mótmælti Mackensen é fyi'stu. Eftir þriggja stundu um- ræður var honum veittur tíu mínútna frestur til umhugsunar og loks varð hann og gefast upp og var þá mjög hrærður. Manntjón Þjóðverja i óíriðnmn. l»að er símað frá Berlín, manntjón Þjóðverja í ófriðnum hafi vexið orðið sem hór segirs, 10. nóv. s. i : 1600 þús. faUnir á vígv. 103 — týndir. 618 — fangar. 4065 - særðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.