Vísir - 20.12.1918, Blaðsíða 5

Vísir - 20.12.1918, Blaðsíða 5
Vtál ft íbúum eða þrisvar sinnum færri en dóu nú. Það mun hafa vilt þá, sem liafa farib meb þessar tölur, aö árið 1890 dóu hjer í bæ milli 65 og 70 manns fleira en næsta ár á undan og eftir, Þeir hafa ekki gætt þess, að þá gekk hjer önnur sótt, sem drap miklu fleiri en inflúensan, og það var kíkhósti. Ilann geisaöi hjer frá því síðast í júlí og þangaö til í miðjum nóvember, og drap í júli 3 börn, er það beint tekið franr í kirkjubókinni, að þau hafi dáið úr kíkhósta, i ágúst 12, september 12, október n og nóvember 14, eða alls 52 börn, og þessi pest geisaði um alt. Veiki sú, er geisar nú um bæ- inn er því meö vissu langmesta og mannskæðasta drepsóttin sem hjer hefur koinið síðan 1882 að misling- arnir geisuðu um landið, og er von- andi, að heilbrigðisstjórn landsins megni að koma x veg fyrir, að annað eins fár fái aftur landgöngu. Pjetur Zophóníasson. Aths. í pósa landlæknis, sem gefinn var út á landssjóðs kostnað, er því haldið fram, að dilið hafi 20 af hverju þusundi bæjarbúa af völdum influensunnar 1890. Fá- ir ý k j a meira en um helming, en landlæknirinn tifaldar. Besta Hangikjút íæst i Aiiar Qaaðsyujar hvergi betii nó ódýrari en í verelun Jóns Jónssonar frá Vaðnesl. I Kalli- IeyTerp* Jón Hja.rta.rson & Co. Talsímí 40 — Hafnarstræti 4. Hveiti ágæt tegund Chocolade ö teg. Sagó Möndlai' sætar Cacao Kartöflnmjöl Möndlndropar Hnelur Haframjöl Yanilledropar Confcct Heilbannír Citrondropar Gráfíkjur Sætsaft Cardemommnr Jai'ðarber Borðsalt Ensinnr steinlausar Ananas Sósur og Soya Gerpúlver Ferskjur Grænmeti þurkað. Kggj«púlver Sardínur Hvítkál, Jtanðkál Snltntau Ansjosur og margar fleiri tegundir í verslun Jöns írá Taðuesi. Kanpíð i jóiamatiaa í verslun Tóns Jánssonar frá Vaðnesi tsai siiíliir 191. Smjörhnnang, Tóig, Svinafeftf, ísl. smjör, Víndlar, Cigarettur margar teg., Gosdrykkir, Spll. Kerti, Hanðsápa, Þvottasápa, Raksápa, Fægíiögnr. Vörngæði verslanarixmar ern. alþekt. Pantanir allar afgr. samðægnrs og senðar heim. >* Jón Hj artarsoxi Co. 4 Eærkonmasta jólayjSfia handa börnunmn er Ijr&, Marteioi Einarssyni ck Co, Silki- ullar- og baðmuHarsokkar handa konum, karlmönnum og unglingum. Stærsta og b sta úrval hjá lirtii [inyni k Ci

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.