Vísir - 20.12.1918, Blaðsíða 8

Vísir - 20.12.1918, Blaðsíða 8
VÍSIR Ilmvötn. v Staersta úrral í bæiiuni af Dömu-Töskum og Budtlnin, Herra- Teskjum og Buddum, Raksápum, Rakvélum, Rakhnífum, slípól- nni, Skeggkústmn, Manicurc Etui, Skrifmöppum, Nótnamöpp- nm, Speglum. Kassar með sápum og ilmvatni. Smekklegt og ódýrt. Mjög henlugt til Verslunijn „GOÐAFOSS". Langavegl 5. Sími 436. TJ. M. F x Ungmeunafélagar, sem eru aðkomandi í bænum, geri svo vel • og riti nöfn sín á skrár, sem liggja frammi þann 20., 21. og 23. þ. m. i bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar, Ársæls Árnasonar «<ög verslunar Björns Kristjánssonar, Gestanefndin. Hljóðfæraslátt við dansleika og aðrar skemtanir tek eg undirritaður að mér á komandi vetri, eins og að undanförnu, I3, O. Bern bur-g Ðergstaðastig 3 Simi 134. iFÍmusvelaF er ágæt jólagjof ódýrastar i Yeslufl Jóiis Zoep. íra í>essi góða ódýrust í Kanpið jóiasúkkulaðið r i Vesl. Jdss Zoega. Spaðsaltað dilkakjöt fæat í verslun Guðm. Benjaminssonar Laugaveg 12. X-Z IV. 2-21. Hattur tapaðist i Grjótaþörpi. Skilist í Grjótagötu 14 A, efstu hæð. [353 Peningar fundnir 16. þ. m. Vitjist á Vesturgötu 41, niðri. [339 Mjólkurbrúsalok tapaðist úr Görðunum. Skilist á afgreiðslu Vísis. [349 Mórauðir vetlingar fundnir. Vitjist á afgreiðslu Vísis. [365 Primusviðgerðir eru bestar á Laugavegi 30. [195 Stúlku vantar í hæga vist frá i janúar. A. v. á. [294 Stúlka óskast í vist. Helst úr sveit. Grettisgötu 61, uppi. [336 Þrifinn kvenmaður óskast fyr- ir ráðskonu á fáment heimiii. A. v. á. [352 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Hátt kaup í boði. A. v. á. [351 LEIGA Orgel óskast til leigu yfir vet- urinn eða lengur. A. v. á. [358 1 TILK7NXIMG g Sá sem tók blátt kaskeiti i misgripum á Nýja-Landi i fyrra kvöld, er vinssamlegast beðinn að skifta á Lindargötu 36. [333 Nýtt vetrarsjal til sölu, Njáls- götu 33 A. [347 Fallegur nótnabekkur og hald- ari, Pianó-Orgelbekkur er besta jólagjöfin. Aðeins nokkur stykki eftir. Hljóðfærahús Reykjavík- ur. Aðalstræti 5. [328 Blónisturkarfán er besta jóla- gjöfin handa ungiingum. Fæst í Bókabúðinni á Laugavegi 13. [356 Árbækur Espólíns, Atli, Vestri, og fleiri gamlar bækur fást í Bókabúðinni á Laugavegi 13. [357 Svört föt, tæplega á meðal- m&nn, eru til sölu fyrir hálfvirði. A. v. á. [354 Fallegt orgel, dólítið brúkað, viðgert, fæst ef keypt er nú þeg- ar. Hljóðfærahúsið. Aðalstraeti 5.______________________[319 Eyr- oi látúDsvörur mjög vel valdar til jólagjafa fást nú í miklu úrvali hjá Jóni Hermannssyni úrsmið. Hverfis- götu 32. DivaD, kornmoða, skrifborð, Grammophon, Sextant, Divan- teppi, stóll, járnrúm og lítið Or- gei, fæst með tækifærisverði. A. v. á. [34S Smokingföt, jakkaföt og yfir- frakki á grannan mann, til sölu með tækifærisverði, ennfremur k]óll og vesti til sölu, Lauga- vegi 2 Reinholt Anderson. [346 Veturgamall hrútur af besta kyni, til sölu. Upplýsingar hjá Kristni Jónssyni, Hverfisgötu 67. [340 Fataskápur stór og góður. er til sölu sökum þrengsla, með gjafverði. A. v. á. [337 Nýr, gyltur upphlutur og al- pcysuföt á meðal-kvenmann, er til sölu með mjög lágu verði, og sömuleiðis mörg smá og stór skilirí, ljósadúkar og sóffapúðar. A. v. á. [338- Morgunkjólar, margir fallegir fyrir jólin. Lækjargötu 12 A. _____________________________[98- Drengja-frakki á stálpaðan dreug, má vera brúbaður, óskast tit kaups. Upp’ýsingar á Bergstaða- stíg 30, niðri. [350 Mör selst með vægu vorði næstkomandi daga. Upplýsing- ar í Kirkjustræti 4, 3. hæð. [321 Danmarks Melodier, Norges Melodier, Vore Börnesange og Vore Julesange, hvortveggja rneö htmyndum, HarmoniumspiHerens Underholdningsbog, Alnes-Har- rnoniumalbum, Börnenes Musik; Söngvar, dansar og leikir með myndum. Hver Mands Eje, Vio linspillerens Bog, Guitarspiller- ens Bog, Erik Bögh Viser, Mu- sikals lommeordbog, Musikhis- torie, Gluntarne, Fredmans Epistl- er. Ýmsar Koral-bækur 1 góðu bsndi. Alskonar islensk lög, í miklu úrvali- Einnig mikið a£ jólanótum o. fl. Alfc hentugt til jólagjafa. Hljóðfæralms Reykja- vikur. Aðalstræti 5. [309' Kaupféiag Verkamanna. selur cfni i jólamatinn. íslensku landlagsmyudirnar eft- ir Ó!af Magnússon seljast i Hljóð- færahúsi Reykjavikur. Aðal- stræti 5. 1.327 Félagsprentsmifijan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.