Vísir - 16.05.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 16.05.1919, Blaðsíða 4
VÍSIB fer aukaferö til Bor^arness, Jaugardag- inn 17. maí ki. 12 á hádegi. Flntniugi sé skilað á afgr. í dag fyrir kl. 6 e! m. Reykjavík 16. maí 1919. H.f. Eggert Oiafsson. úr skipi, seai liggur á höfninui, selt á liafnir úti nm land ódýrt, ef samið er strax. G. Kr. Guðmundsson & Co. M.s. SVANUR fer til Flat©yjar etrax eftir halgina. Afgreiðslan. Ágæt lóð LóSin við Skothúsveg sunnanterðan fyrir vestan Tjörnina, milli húeeignarinDar „Valhallar“ og gróðrarreitsins. fæst keypt nú þegar. Lóðin er ein hinna fegurstu lóða í bæuum. Menn pnúi *ér til Sveins Björnssonar yfirdömslögmanns AAus'.urstræti 7. r.......... i Hreinar léreftstusknr kaupir Félagsprentsmiðjan. (127 Ágætt lýsi til sölu á Lindar- götu 23. (335 Keðjur. Keðjur af mörgum tegundum og stærðum til sölu. Hjörtur A. Fjeldsted, Bakka. (227 Lystivagn með góðum aktýgj- um, fallegur og sterkpr, til sölu. Verð 300 krónur. Hjörtur A. Fjeldsted, Bakka. * (228 Vænt fjögramannafar með allri útreiðslu fæst keypt. Uppl. á Barónsstíg 10, uppi; kl. 6—8 síðdegis. (284 Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 selur sóda 25 aur. % kg. (304 Peysufatakápa til sölu meó tæki- færisveröi á Laugaveg 50 (uppi). < 370 11 liænur og einn hani til sölu. Uppl. á Frakkastíg 6. (371 Til sölu: 1 buffe úr eik, 1 borö úr eik, 6 stólar úr eik, skrifborö úr furu (meö „Opsats“ og skápum, 1 stofuborö. 1 skrifborösstóll. Til sýnis á Hverfisgötti 56 R. frá 4—6 e. m. (372 Kvenhjól óskast keypt. Hlíödal, Laufásveg 16. Sími 325. (373 Góö byggingarlóö til sölu nú þegar. A. v. á. (374 Notuö „Hammond“-ritvél til sölu. Verö 60 kr. A. v. á. (375 Rennibekkur til sölu. Tækifæris- verö. A. v. á. • (376 Versl. ,,Von“ hefir mikiö af hænueggjum á 30 aura stk. (391 Kommóöa, koffort, stór, entael. pottur, þ-vottabali og servants- grind til sölu. A. v' á. (391 ITAPAB.PVVDIB| Belti hefir fundist. Vitjist á af- gr. Vísis, gegn fundarlaunum. (385 Tapast hefir blá silkisvunta, merkt ,,J“. Skilist gegn fundar- launum á Laugaveg 66 (uppi). ________________‘ • (386 Fundist hefir gullhringur á Zimsensbryggju. Vitjist á Sel- landsstíg 34. (387 Tapast liefir kven-fnyndakapsel. Skilist á afgr. Visis gegn 'fundar- launum. (388 5-krónaseðill hefir tapast. Skil- ist gegn fundarlauniim á Túngötu 50 fUDOÍ). . (390 | flMIA | Prímusviðgerðir, skærabrýnsla 0. fl. á Hverfihgötu 64 A. (424 Telpa 14 ára eða eldri, óskast i sumarvist á Gretlisgötu 10, niðri. (237 Stúlka eða unglingur óskast. Marta Björnsson, Ránarg. 29 A. (295 Hjúkrunarkona óskar eftir atvinnu við hjúkrunarstörf. — Uppl. í síma 127. (339 Stúlka óskast strax um, mán- aðartíma iil innanhússtarfa. A. v. á. • (357 Unglingsstúlka óskast. Hátt kaup. Grundarstíg 15 B. (314 Stúlka óskast til sauma, fram aö síldarvinnutíma á Grettisgötu 55A, (378 ’ Unglingsstúlku og þvottakonu vantar strax. Uppl. Þingholts- stræti 12. (379 Tflpa 12—14 ára gömul, óskast i sumar. Uppl. á Framnesveg 4. (380 Stúlka óskast nú þegar, G. Xi. Guömundsson, Njálsgötu 3. (381 Unglingsstúlku [4—15 ára vant- ar strax. Uppl. Laugaveg 13 (uppi). (389 TILKTMNIN6 Hver vill taka húsnæöisláusan 6 mánaöa dreng um óákveðinn tíma ? Tilboð sendist á afgr. þessa blaðs. merkt : „Lítill drengur". (382 Stefán Guönason skósmiöur, er fluttur á Frakkastíg 10. Gengiö inn í portiö. (383 Stúlkurnar, sem báöu rnig að fara með koffortiö í land frá Mb. „Úlfi“, geri svo vel og vitji þess í Lækjargötu 10 D. (384 Fluttur úr Aöalstræti 9 á Grett- isgötu 22 (steinhúsið). Ólafur Guönason innheimtiimaöur. (392 | I Herbergi óskast fyrir ein- hleypa stúlku frá 14. maí. Uppl. í sima 668 A. (257 Stúlka óskar eftir herbergi nm tveggja mánaða tima. A. v. á- (347 1—2 herbergi meö húsgögttll,n óskast til leigu, annaöhvort y^1 sumariö eöa lengur. A. v. á. (377 Félagsprentsmiöjan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.