Vísir - 16.05.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 16.05.1919, Blaðsíða 6
16. mai 1919.] KÍSIR Enn vantar nokkrar stulkur til sildarverkunar á Siglufirði í sumar. Ágœt kjör í boði. Fólk smii sér sem fyrst á skrifstofu Th. Thorsteinsson í Liverpool. Til sölu Garðplógar með lúningaráhöldum Sáðmaskínur Garðherfi Akurjafnarar Plógar Skálaherfi Gaddaherfi Fjaðraherfi 1 >œlixr fyrir lagaráburð. Sjóvátryggingarfélag Islands H.f. AuBturstrœti 16, Reykjavík. Pósthólf 674. Símnefni: Insurance Talsími 642. Álskonar s|ó- og stríösvátryggíngar. Skrifstofutimi 9—4 síðd, — laugardögum 9—2. Stunguskóflur Steypuskóflur Múrspaðar Lújárn Ristuspaðar Malarskóflur Saltskóflur Hakar og sköft Gaflar af mörgum tegundum, skóflusköft og handföng á skófl- ur, danskur saumur af flestum stœrðum, Hestskófjaðrir o. m. fl. Alt af bestu tegundum te,ti Kanpangi. óskast fyrir einhleypan strax. Uppl. í sima 711. ycbf snemmbœrar og eina borna fyrir nokkrum vikum hefi eg til sölu. Púll Halldórssoia. Opinbert uppboð á ýmsum lausafjármunum tilheyrandi dánarbúi Ingibjargar Jóns- dóttur, svo sem húsgögnum, sængurfatnaði, alskonar mataráhöldum o. fl. þar á meðal pianó, verður haldið í Goodtemplarahúsinu föstudag 16. og laugardag 17. maí. Byrjar kl. 1 e. h. VEH.SXiUKTA.IlMA.DIJR ungur og ábyggilegur, sem hefir verið við afgreiðslu og skrifstofustörf i 8 ár, og aLtaðar getið sér lofsverðan orðstýr, óskar eftir atvinnu við eitthvað það, er að verslun lýtur. — Gæti tekið að sér verslunarstjóra- stöðu. Mundi gera sig ánægðan með pakkhússtörf. Staðan mætti gjarn- an vera við verslun út á landi. — Þeir, sem vildu hafa tal af viðeig- andi manni, geri svo vel og sendi afgreiðslu blaðsins beiðni um það, í lokuðu umslagi. eigi stðar en 18. —20. þ. m., merkt „Pakkhúsmaður — Verslunarstjóri". Páll Olafsson frá Hjáröarholti er fluttur aö Holavelli viö Sudurg: 263 almenningsálitinu, var það þá ekki þess vert, að fremja það?“ „Já, eg ætla að skrifa pabba.“ „Næsta stöðin er Perry,“ sagði Clive, sem hafði verið að líta eftir vagninum og því ekki tekið eftir hve hún roðnaði, eða hiki þvi, sem á hana kom. ]?au lögðu svo af stað. Veðrið var indælt og náttúran stóð i blóma. Miðja vegu áðu þau og drukku te á veitingahúsi við veg- jnn. pegar þau lögðu af stað aftur bað hún Clive að lofa sér að stjórna hestun- um. — „paldið þér, að þér ráðið við þá? peir eru f jörugir og enn þá óþreyttir,“ sagði hann. „Já, já, og svo er mér engin hætta búin rneðan þér sitjið við hliðina á mér,“ sagði hún. Hann skipaði nú vagnþjóninum að fá henni taumana og horfði á hana með að- dáun, þvi henni fórst fimlega að stýra hestunum. Svo sneri Clive sér að vagn- þjóninum og spurði, hvort Jiann hefði verið lengi að venja hestna. Vagnþjónninn greip til húfunnar og beygði sig áfram, eins og hann heyrði ekki hvað Clive sagði, og ungfrú Edith sagði í lágum hljóðiun: „f>ér verðið að lala hærra, því Williams heyrir stundum hálf illa, og hann virðist . 264 heyra sérlega illa í dag. Hann er mildu eldri en hann sýnist,“ bætti hún við eftir að Clive hafði endurtekið spurninguna og fengið fullnægjandi svar, „en næstum allir þjónar okkar eru gamlir, við segjum þeim aldrei upp, hvað sem þeim kann að verða á, enda þykir þeim vænt um okkur.“ „Eins og henni Söru, gömlu fóstrunni ,yðar,“ sagði Clive,“ hún virðist bera mikla umhyggju fyrir yðiu*.“ Ungfrú Edith kinkaði kolli og hló. — „Já, hún hefir alveg himneskt dálæti á mér,“ sagði hún, „eg er viss um, að liún gengi i eld fyrir mig ef á þyrfti að halda. Hún er ægileg í ást sinni og hatri enda heyrir luin til þeim kynstofni, sem iUa kann að stilla ástriður sínar við hóf. — Stundum minnir hún mig á stóru villi- kettina í skógunum heima í ættlandi henn- ar, sem mala vinalega þessa stmidina, en læsa svo mann i klónum á rræsta augna- bliki. — Vel á niinst, hún heldur rnikið upp á yður, og eg vona, að yður þyki vænt um.“ Um leið og hún rnælti síðustu orðin hló hún og gaf honum hornauga. „Já, það þykir mér, en mig furðar annars á því; eg hélt sannast að segja, að hún liti mig illu auga.“ „Já, það kann að hafa verið fyrst eftir að hún sá yður; Indverjar eru ætíð tor- 265 trygnir í fyrstu, segir dr. Wutts.“ „Jæja^ það gleður mig, að eg er nú kominn inn undir lijá henni. En hvað hér er fallegt“. „Já, hér er fallegt“, sagði hún, „eg man ekki lil að eg hafi nokkurn tima séð svona fallega sveit eða skemt mér eins vel og nú. En sú vitleysa að segja, að engin ham- ingja sé.-til í lífinu“. Hún brosti við lionum. Andlitið ljóm- aði af fögnuði, úr bláu augunum ljómaði hamingjan, sem hún hafði verið að taia úm, fallegu varirnar voru hálfopnar. Clive andvarpaði. „Eg er glaður yfir því að yður líður vel“, sagði hann. pegar þau komu til Palmers Green var uppi fótur og fit í Iitla veitingahúsinu. þorpið var Ijómandi fallegt, umgii-t af skógi og vafið vorblómunx. Veitingastof- an var hreinleg og angaði af ilmjurtum. Clive bað mu kjöt, egg og te. Veitinga- konan fór með ungfrú Edith upp á loft, en fullvissaði Clive um að alt skyldi verða gert, ,sem mögulegt væri, til þess að gera þcim veruna sem ánægjulegasta. „Ef til vill hafið þér og yðar góða frú gaman af að skoða kirkjuna á meðan ver- ið er að taka til matinn?“ sagði veitinga- konan. „Kirkjan er gömjul og fræg bygg-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.