Vísir - 26.05.1919, Síða 2

Vísir - 26.05.1919, Síða 2
hafa á Jager: CllOllLOla>de margar tegandir Consijm Islcnska fánann Vanillé Blok Ameriskt ágæt teg, Nátí úruf ræðisfélagið. Skýrsla um Hið ísl. Náltúru- fræðisfélag, fclagsárin 1917 og 1918, er nýkomin út, myndarlegt rit, 75 bls. Er þai’ fyrst getið þeirra breyt- inga, sem orðið hafa á um með- limi félagsins. — Hafa margir þeirra dáið, flestir þjóðkunnir menn. Einn þcirra var Ólafur Guðmundsson, sem um mörg ár hafði „sett upp“ dýr og fugla fyrir náttúi’ugripasafnið og var orðinn leikinn i þeirri list. Mun safnið lengi búa að starfsemi hans. En nú er skarð fyrir skildi við fráfalt hans, þvi að varla mun völ á nokkrum manni i svip, er vilji takast starf hans á hendur. Fjárhagur félagsins er sæmi- legur. Mun láta nærri að það eigi f> til 7 lnmdruð krónur i sjóði, þegar það hefir greitl útgáfu- kostnað skýrslunnar. Síðustu árin hefir safnið auðg'- ast töluvert að hinunr og þess- um munum, sem einstakir menn hafa gefið þvi; nokkra muni h'efir það keyþt eða fengið i skiftum. Umsjónarmaður safnsins, hr. Bjarni Sæmundsson adjunkt, hcfir lagt niikla alúð við gæslu þess nú sem endranær, sem sjá má af því, sem hér fer á eftir: „Um starfið við safnið siðustu tvö árin er það Iielsl að segja, að umsjónarmaður hefir ákvarð-’ að alla íslenska burstorma og komið þeim fyrir í geymsluglös- um, með frambúðar nafnmið- um. Hann hefir einnig tekið alt lídlýpa-safnið til eftirlils, og sett frambúðar nafnmiða á marga þeirra. Sömuleiðis liefir hann að miklu leyli raðað fiskasafninu og sett framhúðar nafnmiða á alla þá fiska, sem raðað hefir verið. ]?egar iokið hefir vcrið að raða fiskunum, má segja, að öll islensk hryggdýr, burstormar, skeldýr, sníglar og'pólýpar séu - Ivomin í það lag, sem telja má viðunandi, og hafa að þessu nær eingöugu unnið þrír menn: Guðm. Bárðarson (lindýrum), Hörring (fuglum) og umsjónar- maður (hinu). Fátt hefir verið setl'upp af æðri dýrum, nema heinagrindur, en nú hefir safnið orðið'fyrir því óháppi, að missa manninn, sem vann að þessu, og óvíst livern það fær i staðinn. Dr. Helgi Jónsson hefir unnið að jurtasafninu. þcgar umsjónarféð var hækk- að, ákvað stjórnin að fela hon- um umsjónina með jurtasafninu og þægja honum fyrir það 100 kr. árlega af umsjónarfénu. Steina- og bergtegundasafnið hefir notið góðs af kolaleitinni og kolanáminu síðustu ár, og fengið mikið al kola- og surtar- j hrands-sýnishornum frá flestum siöðum á landinu, þar sem nokk- í uð hefir fundist að fáði, og fær j væntanlega bráðlega frá þeiiu i stöðum i Norður-ísafjarðarsýslu j og Strandasýslu, sem vantar frá enn. I j Eins og kunnugt er, var húsið | ekki hitað upp í fyn’a vetur og jeftir nýár fór að frjósa inni i I sýningarsalnum og í kjallaran- j um. Sökum þess að margt er i geymt í formalín-hlöndu, sem frýs hér um bil eins og valn, þá ( mátti húast við, að glösin mundu springa hópum saman, el þau yrðu ekki flutt i bUrtu; en þar sem ekki var í annað hús að venda, þá gerði eg þegar í byrjun tilraunir með nokkur glös, lét frjíisa i þeim og þýddi þau svo upp jafnharðan, og rcyúdist það þá svo, að þau þoldu þetta vel. Lét eg því flest glös standa og frjósa eins og þau vildu, og varð útkoman sú, að að eins 1 eða 2 lítil glös sprungu, svo að skaðinn varð sama sem enginn, en ómakssparnaður mik- iII. Annars sakaði frostið ekki. En þegar hlákurnar byrjuðu !di lil verra óliapp, og það var vatn, sem kom í geymslukjallar- ann og fraus þar jafnliarðan og gerði hann svo blautan, að hann þornaði. sökum kuldans, ekld Nýprentaðar fcækur Sig. Heiðdal: HRÆÐUR IL Ársrit hins ísl. Iræðafélags IV. ár. Bókav. Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar. fyllilega fyr cn seint í sumar og all myglaði þar inni, sem mygl- ao gat, en þvi betur var það ekki neitt af því, sem skemst gat við það (jurtasafnið slapp), en það kostaði mikið ómak, að bera ruini út lil þerris i sumar og ■ á myglunni af öllu. Við vatns- reslinu var þegar séð, svo að úr þeirri átt er víst ekkert að óttast framár.“ Skýrslunni fylgja tvær rit- gerðir: Flóruaukar 1919, eftir Stefán Stefánsson, og Sæ-Iindýr yið ísland, eftir Guðm. G. Bárð- arson. , pað dylst engum, sem þekkir til Náttúrugripasafnsins, að það liefir tekið miklum og góðum stakkaskiftum hin síðustu árin og á nú marga ágæta gripi, suma mjög fágæta, eða jafnvel ein- staka (,,unica“) i sinni röð. En nú er svo komið, að hús- rúm safnsins er orðið of lítið og kreppir svo að því, að það getui’ ekki vaxið lil muna úr þessu, nema það fái rymri húsa- kynni. -— Eins 'er komið fyrir pjóðmenjasafninu og verður ó- umflýjanlegt, að koma upp húsi yfir þessi söfn við fyrstu hentug- leika. Vafalaust væri slikt hús komið upp ef ófriðurinn hefði ekki tafið fyrir þvi. „Æfinlýrið“. Ganian væri að vita.hve oft „Æf- intýrið" hefir verið leikið hér í bænum. Jeg veit ekki einu sinni hvenær það hefir verift leikið fyrst; en svo langt er sífian, afi* vifi „Æfintýrifi" eru bundnar fvrstu endurminningar minar um sjónleika. Ekki svo afi skilja, afi þafi væri fyrsti sjónleikurinn, sem eg sá. „Æíintýrifi“ var, afi eg held, fyrsti sjónlpikurinn, sem eg heyrfii getifi um. Mér er þafi fyrir barnsminni. Eg var þá barn nor.fi- ur í Hndi og vissi ekkert hvafi sjónléikar eöa leikarament var, en sífiau eru liklega um.30 ár. — Sunnlensk kaupakotia var á sama ’ bæ og eg eitt sumarifi. Ekki veit eg hvort hún var úr Reykja- vik ættvifi, en þar haffii hún verifi , um veturin, og séfi „Æfintýrifi". Og eg man ekki afi hún gerfii neitt annafi, cn afi syngja söngva úr „Æfintýrinu" og dásama leikinn og Stefaníu. Og svo var hún aufi- vitafi tridofufi og töluverfi b.rögfi afi því. Og svona hrifnir hafa Reyk- víkingar verifi af „Æfintýrinu“, jafnt og ])étt í 30 ár afi minsta kosti. Og þafi er ekkert í rénun; og þafi eru ekki afi eins kaupakon- urnar, sem eru hrifnar, Iieldur all- ir Reykvikingar, ungir og gamlir, „háir og lágir“, trúlofafiir og ótrú- lofaöir. Og enn er fariö afi leika ,,Æf- intýrifi“ og hefir þafi nú verifi leik- iö 10—T2 sinnum fyrir troðfullu húsi. Þafi eru nú fimm ár sífian þafi var leikifi hér sífiast, og á ] esum fimm árum hafa miklar breytingar orfiifi í heiminum; ])afi er ])ví ekki afi furfia, þó afi nokk- ur breyting bafi orfiiö á hlut- verkaskipuninnni í „Æfintýrinu". En hvafi gerir ])aö til, ef vifi bara fáu afi sjá þafi, og þafi er sæmi- lega leikifi ? Þafi var ekkert árennilegt, afi taka vifi hlutverkum þeirra Krist- jáns Þorgrímssonar (Krans) og Árna Eiríksonar (Skrifta-Hans), og raunar ekki heklur afi taka vifi ,,assessornum“eftir Andrés Björns- son. En mefi öll hlutverkin er sæmilega fariö. Óárennilegastur var Krans. Og ekki kunni jeg vifi hann í fyrstu hjá Jens Waage, enda fanst mér hann talsvert reikandi fyrsta kveldiö. Sifian hefir hann náfi betri tökum á hlutverkinu, og ekki er eg í nokkrum vafa um þafi, afi mefi tímanum verfiur Krans ágæt- ur i hans höndum. En trúafi gæti eg ])ví, afi hann yrfii enn fyrir nokkrum breytingum, og ekki væri mér þaS á móti skapi, þó afi hann breytti -gerfinu litilsháttar. Ólafur Ottesen fer yfirleitt of geyst mefi Skrifta-Hans, ekki síst þegar hann leikur bóndann frá Elmatóftum, þó afi mikifi sé afi honum hlegifi. En líklegur er Ó- tafur til ])css, afi veröa „uppáhald“ Reykvíkinga á leiksvifiinu. Jón Vigfússon gerir „assessor- inn“ of bjálfalegan, eji fer afi öfiru leyti laglega mefi hlútverkifi á sinn hátt. Gerfifi er í samræmi vifi mefiferfiina á hlutverkinu. og ó- þarflega mikifi teygt úr nefinu. Ragnar Kvaran leikur Vermund. Hann fer vel mefi hlutverkifi og syngur ágætlega. Frú Gufirún Indrifiadóttir mu* ekki hafa leikifi Láru áfiur. Eng' inn vifivanginsbragur er ])ó á mri>- ferfiinni og „ljúfari" verfiur Lara varla áhorfendunum í annara - höndum en hennar. Þó afi óþarft sé afi hlaöa lofi ú þá, sem áfiur hafa fengi'S sin* skerf, þá get eg þó ekki látifi hja lifia, afi. minnast þeirra nafnanna, Einars Kvaran og Einars Aiöa1-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.