Vísir - 15.06.1919, Page 5
VISIR
[15. júní 1919.'
T
Tilkynning.
Hór með tilkynnist heiðruðum almenning, að ég í sambandi við
innrömmunarvinnustofu mina, lief fastan mann til þess að setja
rúður í glugga og skaffa einnig alt, sem til þess þarf.
Hringið upp í síma 396
VirðingarfyUst.
Skandinavia - Baltica -- National
Hlotaíé samtals 43 miljóuir króna.
Islands-deildin
Trolle & Rothe h. f., Reykjavík
Hjálmar Þorsteinsson.
Fnrðnlegt atvik.
Barn fellur til jaröar ofan af þriöja
lofti og sakar ekkert.
Þetta bar nýl. við hér i bænum.
Það var lítil stúlka, sem heima
á í Stýrimannaskólanum. Hún féll
út úr glugga á kvistinum á norður-
hlið hússins og alla leið niður á
jörð. Menn voru þar við, úti, og
sáu til hennar. Þeir héldu að þa"o
væri stór „dúkka“, sem litla stúlk-
an hafði nýlega eignast. En það
var hún sjálf. Hún kom niður á
hælana, en svo mjúkt, að hana
sakaði ekkert annað en að hún beit
sig svolítið í tunguna.
Þeir, sem þetta sáu, héldu, auð-
vitað, að stúlkan hlyti að hafa
slasast, og það var sent eftir lækni
þegar í stað. Læknirinn kom og
skoðaði hana „í krók og kring“ og
fann engin meiðsli á henni önnur
en á tungunni; ekki einu sinni mar-
blett nokkurstaðar á líkamanum.
Og engin meiðsli hafa komið i ljós
siðan, né nein önnur ill eftirköst.
BLartöplur
komnar í verzlun Þorgrims Guð-
mundssonar Bergstaðastræti 33.
Gleymt.
Enska blaðið „Star“ segir, að
hinir „stóru fjórir“ á friðarfundin-
um hafi gleymt þýska smárikinu
Lichtenstein, og ísland geti því
vottað þvi samhygð sina, þvi að
það hafi líka gleymst á Vínarfund-
inum forðum. — Það var ákveðið
á þeim fundi, að Danii- skyldu láta
Noreg af hendi, en íslands var ekki
getið, og segir blaðið, að fullfru-
arnir á þeim friðarfundi hafi játað
það síðar, en um seinan, að þeir
hefðu aldrei heyrt þess getið, að
nokkurt ísland væri til. — Blaðið
bætir því við, að þess vegna sé ís-
land, og hafi verið, danskt til þessa
dags. —- Verður það helzt ráðið af
þessum ummælum, að enn hafi
„þeir stðru“ gleymt íslandi. En
nógu minnugir hafa Bretar virst
vera um tilveru okkar, undanfarin
ár; minnið hefir þa sijófgast, þeg-
ar á friðarráðstefnuna kom.
Allskonar sjó- og striðsvótryggingar á skipnm og vör*
um gegn lægstu iðgjöldum.
Ofannefnd félög hafa afhent íslan d sbanka 1 fteykja-
vik til geymslu:
hálfa miljón króna,
sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaða-
bótagreiðsla. Öll tjón verða gjörð upp hér á staðnum og félög
þessi hafa varnarþing hér. Bankameðmæli: íslandsbanki.
Uppboðsauglýsing.1
Samkvæmt ákvörðun skiftaiundar í dánarbúi Árna Árnasonar
frá Melbæ verður fasteign dánarbúsins, húseignin „Melbær" í Kapla-
skjóli hér í hænum, ásamt erfðafestulandi, boðið upp á opinberu
uppboði, sem haldið verður á eigninni sjálfri mánudaginn 30. yfir-
standandi júnímánaðar kl. 11 f. h. og selt hæstbjóðanda, ef viðun-
arlegt boð fæst.
Söluskilmálar og skjöl er söluna snerta, verða til sýnis hér á
skrifstofunni 3 dögum fyrir uppboðið.
Bæjarfógeti i Reykjavík 14. júní 1919.
Jóh. Jöhannesson.
326
tóku hann og báru á öxlum sér í sigur-
för, hrópandi og húrrandi, alla leið til
fundarhússins, þar sem hann hafði hald-
ið þingmálafundi sína. Ungfrú Edith og
Chesterleigh lávarður fylgdu á eftir i
vagni, en það var ekki fyr en þau hittust
öll hjá frú Wynthow, að Edith gat óskað
Clive til hamingju og hvíslað um leið að
honnm ástarorðum.
„Eg er svo glöð, elsku vinur minn,“
sagði hún. „En eg vissi altaf, að þú mund-
ir vinna. pér mishepnast aldrei neitt.“
Með sárri sjálfsákvörðun og hryggur
lagði hann höndina á höfuð hennar, en
sem betur fór gat hún ekki séð í andlit
honum.
„Eg á heppni mína mjög mikið þér að
þakka, Edith,“ sagði hann.
XXVI. KAPITULI.
Uppgötvunin.
Af ýmsum ástæðum áleit Clive það
nauðsyn legt, að fara til Lundúna strax
daginn eftir kosningarnar. Meðal annars
hafði hann lofað einum kunningja sinum,
sem enn var að berjast fyrir þingmensku
i einu Lunúna kjördæminu, að tala fyrir
327
máli hans. Cliesterleigh lávarður og Editli
ætliiðu að koma einum eða tveimur dög-
um síðar.
Á fundinum, þar sem vinur hans var að
lieyja úrslitabaráttu sina, voru miþlar æs-
ingar, en Clive sótti málstað vinar síns
fast, og talaði lengi og sköruglega. Að
fundinum loknum bauð þessi vinur hans -
honum til kveldyerðar, en Glive baðst
undan því og hélt heimleiðis, þreyttur og
dapur hugsaði hann um samband sitt við
ungfrú Edith.
í raun og veru var það samband nú úti,
hefði það nokkurn tíma verið, og hann sá
að eins eina leið út úr vandræðunum:
hann varð að segja ungfrú Edith allan
sannleikann.
Fundurinn hafði verið haldinn í einu
bakstrætinu í Chelsea og Clive tók eftir
því, að hann var á leiðini heim í Bensons-
sund. það var eðlilegt, að hann drægist
að þeim stað, þar sem hann hafði lifað
sælustu stundir lífs síns. Og hann gekk
í áttina að húsinu, sem Mína hafði átt
lieima í.
þá héýrði liann fótatak að baki sér og
leit við, því reynslan hafði kent honum
að vera vörurii um sig i afkymum Lun-
dúnaborgar. Hann sá, að þetta var Quil-
ton.
328
i
„Hvað, ert það þú Quilton?“
Quilton kinkaði kolli. „Hamingjuóskir
---------“, byrjaði hann, en Clive greip
fx*am i.
„Hvað ert þú að gera hér?“ spux-ði
hann; svo mundi hann alt í einu eftir
konunni, seixx Quilton hafði tekið að sér
að sjá um.
Quiltoxx kinkaði aftur kolli; svo sagði
hann, eins og hann hefði lesið í huga
Clives:
„Já, henni líður mjög illa og hefir sent
eftir mér.“
„Eg ætla að fara með þér.“
Quilton staðnæmdist og horfði fram
fyrir sig.
„Eg held að best sé, að þú farir ekki
með mér,“ sagði hann.
„því ekki. Ekki skal eg gera henni mein.
pó slcömm sé frá að segja, var eg nærri
búinn að gleyma henni. Já, eg ætla að
fara með þér.“
Andlitið á Qxxilton varð eins og grima.
— „Jæja, eg er orðinn þreyttur á að elta
ólar við forlögin, því að það er heimska
og þýðingai’laust.“
„Eg veit ekki, við hvað þú átt,“ sagði
Clive.
„Ef til vill ekki, en bi’áðum. Komdu.“
peir gengu inn í næsta hús við hiísið,