Alþýðublaðið - 02.05.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.05.1928, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðið Geflö út at AlþýðuflofckiiinsB _____ ©AMLA SÍ0 Aðdráttarafl konunnar. Kvikmynd i 9 páttum eftir skáldsögu Vincente Blasco Ibanez. Aðalhlutverk leika: Antonio Moreno, Greta Garbo, Roy D’Aarcy, Lionel Barrymore. Börn lá ekfei aðgang. Fægilogur, fægiklútar, eldspýtur. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Aveiðanlegan og kurteisan pilt (eða stulku) vantar til að bera út Alpýðublaðið til kaupenda í Vesturbænum. Uppl. á afgreiðslu Alpýðublaðsins. Páii Isölfsson 17. OrgeRonzert í fríkirk]unni fimtud. 3. maí kl. 9. Axel Vold aðstoðar. Aðgöngumíðar fást hjá Katrinu Viðar. 1 L.a is d s 1® é k a s a f u lö. Allir peir, er bækur hafa að láni úr Landsbókasafni íslands, eru hér með ámintir um að skila peim 1—14. maimánaðar pessa árs. t»ann tima verður ekkert útlán. Eftir 14. maí fær, samkvæmt reglum safnsins, enginn bók að láni fyr en hann hefir skilað peim bókum, sem hann pá hafði. Skilatími klukkan 1—3 siðdegis. Landsbókasafni, 27. apríl 1928. Þaö tilkynnist öllum íbúum í áasturbænum, að við opnum nýja fisksölubúð á niorgun á Gpettisgotu 49, og höfum par nýjan fisk við lægsta verði. Gerið svo vel og líta inn eða hringja í síma 1858 og pér fáið fiskinn sendan heim á eldhúsborðið. Jón Giiðiiason & Steingrfmur* IWIaiglfstnpsataíIma. Frá í dag og meðan birgðir endast gefum við með kaupum á 1 kg. af egta Irma jurtasmjöri, eða l/z kg. af okkar sérstaklega góða Mokka eða Java kaffi, eata postolinsbollapar. MYJA BIO Mýrarkotsstelpan Sænskur sjönleikur í 6 pátt- um, eftir hinnigóðkunnusögu Selmu Lðverlöf (Husmanstösen) útbúin til leiks af snillingnum VICT©R SJÖSTRÖM Aðalhlutverk leika: LARS HANSÖN og KAREN MOLANDER o. fl. Aukamynd: 4 kenslustundip i Charleston. Smjör- og kaffisérverzlunin, Hafnarstræti 22, Reykjavík, r Utboð Nýkomiö: Riómabússmjðr fcp. 2,35 pp. V, kg. ný egg pp. stk. 15 aupa. IRHi Hafnapstpætt 22. Kaffi Fjallkonan. Hljómleikar á hverju kvöld frá kl. 9—11 Vs. Fiðla og píanó. Þeir, er gera vilja tilboð í byggingu skólahúss að Laugavatni í Arnessýslu, vitji uppdrátta og lýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisins, og verða tilboðin opnuð par miðvikudaginn 9. maí, kl. 1 7? síðdegis. Skólanefndin. Brunabótafélagið Nye Danske Brandforsikrings Selskab, stofnað 1864, eitt af elztu og áreiðanlegustu vátryggingafélögum, sem hér starfa, brunatryggir allar eígnir manna, hverju nafni sem nefnast (par á með- al hús-í smíðum). Hvergi betri vátrygginga-kjör. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er: Sighvatup Bjapnason, Amtmannsstig 2. Aöeins 10 ðuglegir sömdrengir geta fengið að selja fyrirlestur. Komi á Nýlendugötu 22 kl. 7—8 í kvöld, eða kl. 9—10 f. h. á morgun. Snndholip, — skyptnp, — hettnp, Handklæði, Sélhaðshúfnp, Spoptnet, Fjölbpeytt ilpvaSJ Lágt vepð! Kanchester, Langavegi 40. Sími 894. firammófónar og plötur nýkomið. Alt vinsælar plötnr, (litlar plötur á 1 kr. stk). HljóðfæraMsið. Mola-simi Valentinusar Eyjólfssonar er up. 2340. Nýkomnii rósastiklar og einnig tl kemnar rðsir I pottum á Bezt að auglýsaí Alþýðublaðinu 1 Grettisgötu 45 A.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.