Alþýðublaðið - 02.05.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.05.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið CtoHð át af Alþýðuflofcknunt 1928. Miðvikudaginn 2. maí 104. tölublaö. _ &AMLA BÍO Aðdrátíarafl konunnar. Kvikmynd i 9 páttum eftir skáldsögu Vineente Blasco Ibanez. Aðalhlutverk leika: Antonio Moreno, Greta Garbo, Roy D'Aarcy, Lionel Barrymore. Born fá ékki aðgang. Fægilögur, fægiklútar, eidspýíur. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími 24. Areiðanlegan og kurteisan pilt (eða stúlku) vantar tilaðbera út Alpýðublaðið til kaupenda i Vesturbænum. UppL á afgreiðslu Alpýðublaðsins. Páll Isólf sson 17. Orgel-konzert í fríkirkjunni fimtud. 3. mai kl. 9. Axel Foid aðstoðar. Aðgöngumíðar fást hjá Katrinu Viðar.. 1 Nýkomíö: Rjumabússnijör jkr, 2,35 pr. x/2 kg. pr. stk. 15 aura. IRMA Hafnarstrætl 22. Kaffi Fjallkonan. Hljómleikar á hverju kvöld frá kl. g—11 'Vs. Fiðla og pianó. Lnndsbékasalnlð. Allir peir, er bækur hafa að láni úr Landsbókasafni íslands, eru hér með ámintir um að skila peim 1—14. maimánaðar pessa árs. Þann tima verður ekkert útlán. Eftir 14. maí fær, samkvæmt reglum safnsins, enginn bók að láni fyr en hann hefir skilað' peim bókum', sem hann pá hafði. Skilatími klukkan 1—3 siðdegis. Landsbókasafni, 27. apríl 1928. Guðsn. Finnnou;asom. Það tllkynnist öllum íbúum í Ansturbænum, að við opnum nýja fisksölubúð á morgun á Grettisgðtu 49, og höfum par nýjan fisk við lægsta verði. Gerið svo velog líta inn eða hringja í síma 1858 og pér fáið fiskinn sendan heim á eldhúsborðið. Jón Guðnason & Steingrímur. Hlkllauglýsingasalailrma. Frá í dag Og meðan birgðir endast. gefum við með kaupum á 1 kg. af egta Irma jurtasmjöri, eða lli kg. af okkar sérstaklega góða Mokka eða Java kaffi, egta postulmsbollapar. Smlor- og kaffisérverzlunin, Hafnarstræti 22, Reykjavík. Útboð. Þeir, er gera vilja tilboð í byggingu skólahúss að Laugavatni í Árnessýslu, vitji uppdrátta og lýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisins, og verða tilboðin opnuð par miðvikudaginn 9. maí, kl. 1 V? síðdegis. Skólanefndin. Brunabótafélagið Nye Danske Brandforsikrings Selskab, stofnað 1864, eitt af elztu og áreiðanlegustu vátryggingafélögum, sem hér starfa, brunatryggir allar eígnir manna, hverju nafni sem nefnast (par á með- al hús-í smíðum). Hvergi betri vátrygginga-kjör. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er: Sighvatur BJarnason, Amtmannsstig 2. m Mýrarkotssteipan Sænskur sjónleikur í 6 pátt- um, eftir hinnigóðkunnu sögu Selmu Lðverlðf (Husmanstösen) útbúin til leiks af snillingnum VICTOR SJÖSTRÖM Aðalhlutverk leika: LARS HANSON og KAREN MOLANÐRR o. fl. Aukamynd: 4 kenslustundír £ Gharleston. Aðeins 10 dugiegir söindrengir geta fengið að selja fyrirlestur. Komi á Nýlendugötu 22 kl. 7—8 í kvöld, eða kl. 9—10 f. h. á morgun. Sundbolir, — skyrtnr, — bettnr, Handklæði, Sélbaðsbnfnr, Sportnet, Fjðlbreytt úrval! Láfjt verð! Mffl Laugavegi 40. 1 Bezt að auglýsaí Alþýðublaðinu 1 Grettisgötu45 A. Nýkomnir rösastiklar on einnig tll- kemnar résir i pottum á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.