Alþýðublaðið - 02.05.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.05.1928, Blaðsíða 4
4 *UÞ?ÐUB!ðAÐlÐ ! B ■ 1 sassi IIIS i i {Nýkomið: j Sumarkjólar 1 fyrir telpur, svmifitiip £ á börn og fullorðna. I j ! Morgunkjólar. | Matthíldnr Bjornsdóttir. i I BB BH I . Laugavegi 23. I iiai IBEI 9IIE HJairtís-ás smjarllkið er hesst. Asgarðnr. Hljómleikur Hljómsveitar Reykj'avikur í gærkveldi undir stjóm Páls ís- ólisssonar var svo prýðilegur, að áheyrendur voru sérlega hrifnir og þótti Hljómsveitin aldrei hafa veitt slíka nautn tónverkanna. — Hverfisgötii 8, tekur nö sér alls konar tækifærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, I reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fijött og vlðlréttu verði. Sóló-hlutverk Emils Thorolddsens var frábærlega rel af hendi leyst. Nokkrir norskir línuveiðarar > hafa komið hingað til að selja fisk sinn. i Kappglíma Ármanns. I kvöld kl. 9 hefst flokksglíma Ármamns í Iðnó. Verður kept í tveimur þynigdarflokkum. Marg- ir ágætir glímumenn munu taka þátt í glímunni, og má búast við fögrum brögöum og mikilli leikni. Ætti fólk að fjölmenna í Lðnó og sýna með því, að það metur góð- ar og hiollar íþróttir að verðleik- um. Taljið eftir ■augl. Landsbókasafnsins 1 blað- inu í dag. Allir, sem hafa bækur að láni frá safninu, eiga að vera húnir að skila þei-m fyrir 14. maí. Verði þeir það ekki, þá fá þeir ekki bækur lánaðar á safninu framvegis. Eragin útlán fyrir 14. xnai. Togararnir. í fyrri nótt komu „Njörður“, „,Geir“, „Tryggvi gamli“, „Otur“ og „Bragi“, hver með 20—30 tn. lifrar, og „Karlsefni" með 65 tn. í gærmorgun koim „Ólafur“ með 20—30 tn. og í gærkveldi „Gylfi" með 95. í morgun kom „Gyllir" aneö 40—50 tn^ „Brúarfoss“ fór i gær til útlanda. Franskt herskip kom hingað í gærmorgun. 17. Orgel-konzert, sinn heldur Páll ísólfsson ann- að kvöld í Fríkirkjunni. Verö*ur söngskráin fjölhreytt. Má nefna sónötu eftir MendeLssohn yfir sálminn Faðir vor, sem á himin- um ert, og Suita Gothique eftir Böellmann. Axel Wold aðstoðar. í blaðinu í fyrradag auglýsti Björn Bl. Jónsson ferð- ir austur í Biskupstungur og suð- ur til Grindavíkur. Hefir hann sæti fyrir 10 farþ. og allimikið rúm fyrir vörur. Bifreiðin ier mjög á annan veg en laðrar kasisa'bif- reiðir, sem notaðar hafa. iVerið- til farþegaflutnings. Er mjölg vel frá henni gengið ytra og innra, og sætin bölstruð, «vo að ,þau eru mjög svo þægileg. Bifreiðin fæst leigð til skemtiferða, þegar hún eklri er í áætlunarferðum. Mokafli. er nú við ísafjarðardiúp. Verkamenn þeir, sem þáft hafa tekið í verk- fallinu, eru heðnir að mæta á fundi í kvöld kl. 8 upþi í Bár- unni. Stjórn Dcigsbrúnar. Húsavík, FB., 1. maí. Bærinn Sandfellshagi íAxarfirði brann til kaldra kola í fyrri nótt, nýbygt íbúðarhús óvátrygt, en gamli bærinn lítið vátrygður. Litlu bjargað af innanstokfcsmiun- um. Bændurnir Jón Sigurðsson og Vilhjálmur Benedifctsson, haf|a beðið stórtjón. Talið er, að kvikn- að hafi út frá skonsteini. SSyltur hiíiítur af fánaskúf tap- aðist á götunum, skiftist á skriíst )fu Sjómannafélaijsins, Hafnarstræti 18. Gullarmbandsúr íapaðist (merkt lí. E.) frá þingholtsstræti 23 að Baðhúsinu. Skilist í E>ing- holtsstræ i 23 gegn fundarlaunum. Gerið svo vef ojj athugið vSrnraar og verðið. Suðm. IS. Vikar, Latigavegi 21, sími 658. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni fást á Baldursgötu 14. Sfflkkar — Sokltar— Sokkav írá prjónastoíunni Malin era ís- lenzklr, endingarbeztir, hlýjastír. Ritst]óri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundjson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. eða traust á honum til þessa starfs. Hann er æfintýramaður. Hann er að daðra við ein- hverja drós, signor Jardine! og ég er hrædd- ur um, að hún sé ekki af betra taginu,“ 'svaraði hann og bauð mér vindi'l. „Hvað getur yðiar hágöfgi kann ske sagt mér meira um stúlkuna?" sþurði ég blátt áfram. „Hún kvað vera ung og yndislega fögur og heillandi; — ef til vill er hún njósnari lika fyrir eitthvert annað stórveldi en ítalíu.“ „Hvað heitir hún?“ „Clare Stanway.“ „Og hvar á hún heima?" Hann horfði rannsakandi á mig. „í>að veit ég ekki. Fyrir nokkrum dög- um kom fyrirspurn frá utanríkisráðherran,- um Vizardelli um þetta. Hann kvað það afaráríðandi að fá fulla og rétta vitneskju um heimilisfanig henniar. En ég gat því mið- ur engar upþlýsingar gefið honum þvi við- vikjandi.11 Það var á öllu auðséð, að sendiherrann. vissi ekkert um hinn skyndilega dauða Henry Whites. Það gerði ekkert til. Ég varaðiist eins og heitan eldinn að upplýsa hapn í því análi. „Veit þá nokkur lifandi maður urn, hvar þessi. stúlka býr. Ég er að LeLta að henni." „Er því svo varið ?“ sagði hann og leit undrandi á miig. „Einis og ég hefi sagt, get ég ekkert frætt yður um það, og liklega finnið þér hana aldrei.“ 17. kapítuli. Njósnari hans hátgnar. Leyndardómur viðvíkjandi kvenimainini er ávalt heillandi, — freistandi. Mangar stúlkur reyna að koma að einhverju leyti þannig fram, að eitthvað virðist dularfult við þær. Pær vilja láta aðdáara sína halda, að þær séu undraverur. Þær eru sér þess meðvit- andi, að þær töfra menn og heiila þá að sér meira mieð því en mjúkum orðum og viðkvæmium ásta'ratlotum og yndi og með- fæddri fegurð sinni. Ég var hugdeigur og einmana, — aleinn í sfcarkala og gaiuragangi Lundúna, og hversu afareinmana maður eða kona getur verið í hermsborginni! Hafa ekki margir fundið þar til óþektra hugkendra? Aleinn intian um æð- andi milljónir! Þá er Lundúnaborg dimm og döpur. Þá er hún eyðimörk! Þaö var sem bjarg á brjósti mínu. Stöð- iuigt mændi ást mín óaflátanlega á stúlkuna, sem ég elskaði, en ég gat hvergi fundið. Mig Langaði til þess að komast til lienmar, — faðma hana, ef ég gæti komist þangað, hljóta allan unaðinn af nærveru hennar, hverfa inn í hana sjálfa, — og þá þarf ekki að sökum að spyrja. — — Hvermig fór hún að vita um erindi mitt til Itailíu? Alt saman óleysanleg ráðgáta! Það var að tilhlutun hians hátignar, kon- unigsins á Italíu, að ég var nú kominn aftur til Lundúna. Þetta er nú lesenduin mí,num einnig vel kunnugt. Fylgi þeir mér nú vel eftir í allri þeirri íeikna-ílækju, er ég lenti í og þesisi óviðjafnanlega undrasaga byggist einna mest á. " Hans hátiign, Italíukonungur, hafði þá skrúfu í hausnum, að CLare Stanway fyrir- fyndist í Lundúnum um þetta leyti. Án þess að eyða nokkru af mín,um dýr- mæta tjma brunaði ég til þess húss, er Lionéll Ausell bjó í. Tilgangur mi.nin með því v,ar að veiða upp úr honum ýmislegt viðvikjandi hinum dauða Henry White, stéttar- og starfs-bróður hans. Hann' var sem sé úrsmiður og gimsteina- sali í smáum stíJ. Allar þær vörur, seni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.