Alþýðublaðið - 02.05.1928, Blaðsíða 3
’JíBKÝÐUBIaAÐIÐ
a
^Libby‘s-mjólk.
Alt af jafngóð.
Alt af bezt.
Libby’s tómatsósa.1
8—10 kröirnr á hveFjum deai
i aukahagnað er auðyelt fyrir unga atorku-
sama menn, seni marga þekkja, að a'fla sér.
Upplýsingar og sýnishorn eru send gegn
burðargjaldi. — Specialmagasinet, Box 227,
Kobenhavn V.
ung&sirmar feng-u fimtán þingsæti,
hægri-lýbveldismenn eitt hundrað
fjörutíu og fimm, vinstri-lýðveld-
ismenn eitt hundrað og sex, rót-
tækir lýðveldismenn fimtíu og
fimm, social-róttækir eitt hundr-
að tuttugu og þrjú, sodalistiskir
lýðveldismenn fjörutíu og sjö,
socialiistar eitt hundrað og eitt,
kommúnistar sextán, sjálfstæðis-
menn Elsass þrjú þingsæti.
Þrjú hundruð sjötíu og fimm
af sex hundruð og tólf þingmönn-
um, nefnilega hægriflokikar, mið-
flokkar og allmargir social-radi-
kalir, styðja Poincare-stjórnina.
Hógværir hægrimenn hafa uninið
mest á; hjá kommúnistum hlut-
fallslega stærst tap, social-radi-
kalir töluvert.
Verndarar réttlætis og friðar(!)
Frá London er simað: Stjórnin
í Bretlandi hefir sent istjórniínmi í
Egiptalandi úrslitakosti (ultimat-
um) út af egipzka lagafrumvarp-
inu um opinberar samkomur.
Heimtar Bretastjórn að frum-
Góðu, ódýru
hitaflöskurnar, komn-
ar af túr. Einnig færslu-
töskur mjög hentug-
ar, og ,Patent‘ flösku-
tappar.
jimaUmJlinabon
varpið verði afturkallað innan
þriggja sólarhringa, segir, að ó-
gerningur verði að ver.nda útlend-
inga ,ef frumvarpið verður sam-
þykt. Fimm brezk herskip eru á
lleíðinni til Egiptalands.
Svíar hækka forvextí.
Frá Stokkhólmi er símað: Rík-
isbankinn hefir hækkað forvexti
um hálfa prósentu.
Frá Egiptalandi.
Frá Cairo er símað: Þingið í
Fgiptalandi hefir samþykt að
fresta að ræba frumVarpið um
opinberar samkomur, þangað til
þingið kemur saman aftur í nóv-
embermánuði.
Nútíðarkonan rússneska.
Amerísk stúlka, Anna Luise
Strong, fór síðast liðiö haust frá
Kína yfir Síberíu til Moskwa.
Skrifaði hún um ferðalag sitt í
tímaritið „Asía“ og þó einikan-
•lega um kynni sín af kvenþjóð-
inni í Síberíu og Rússiaödi, á-
hugamálum kvenna og starfsemi
í opinheru lífi. Segir Miss Strong,
að áhrifa þeirra á stjóxnarfarið í
sveitum og bæjarfélögum gæti æ
meira, a. m. k. eitt hundrað og
fimmtíu þúsund konur hafi nú
embættisstörf á hiendi í ráðstjórn-
um sveita- og bæja-félaga. Auk
þess starfi miMu meiri fjöldi
kvenna í alls konar nefndum, er
ráðstjórmrnax ,skipi, nefndum, er
hafi á hendi starfisemi, er snerti
heilbrigðisstarfsemi, skattaonál,
tryggjngar, bokasöfn og fræðslu-
imál. Ár frá ári aukist tala rúss-
neskra kyenna,1 er hafi á hendi
ábyrgðarmiklar stöður. Þær séu
forsetar þorp sráðstjórna, fulltrú-
ar héraðs-framkvæmdaniefnda,
þingfulltrúar og hafi á hendi ýms
fuHtrúastörf fyrir aðalstjórnina í
landinu.
Miss Strong segir frá konu
einni, sem hún kyntist á jám-
brautarferðalagi í Síberíu. Hún
lýsir faenni svo, að hún hafi
verið kona jnikil vexti, eins og
títt sé um sveitakonur í Síberíu,
og hafi konan borið það með sér,
að hún hafi erfiðáð mikið um
dagana. Kona þessi var meðiimur
mið-frainkvæmdarnefndar söviet-
sambandsins, og kveður Miss
Strong það starf álíka virðingar-
Frá LanelssimaBiHm
Frá og með 1. maí þ. á. og fyrst um sinn fram-
vegis, unz annað verður ákveðið, verða 1. fl. A-langlínu-
talstöðvar opnar einni stundu lengur en verið hefir eða
til kl. 22 á kvöldin.
Reykjavík, 1. maí 1928.
mikið og að vera öldungadeildar-
þingmaður í Bandaríkjunum. ‘Kob-
an var klædd óbrotnum, rauðum
baðmullarkjól og hafði rauðan
skýluklút bundinn um höfuð sér.
Kvaðst hún eiga heima í þorpi
einu, sem væri um tvö hundruð
milur frá járnbrautinni. „En ég
hefi komið til Moskwa áður,“
sagði hún við Miss Strong. Var
hún því feiðsögumaður hinna full-
trúanna, sem í lestinm voru.
„Þær hafa aldrei farið frá Síberíu
fyrr“, hé'lt hún áfram, „og tvær
þeirra hafa aldrei ferðast í járn-
brautarlest fyrr en nú. Það er
engu líkara en við séum komnar
inn í nýjan heim, síðan október-
hyltingin var háð.“ Frh.
Um daginn og vegiian.
Næturlæknir
er í nótt Ólafur Jónsson,, Von-
arstræti 12, sími 959.
„Alexándrína Drottning“
fór áleiðis til ísafjarðar og Ak-
ureyrar í gær kl. 6 sd.
Dr. Knud Rasmussen
flytur fyrsta fyrirlestur sinn kl.
8y2 í kvöld í Kaupþingssalnumi
Fyrirlesturinn verður inngangser-
indi að fyrirlestrunum um „And-
legt líf og menníngu Eskimóa".
öllum er heimill aðgangur ó-
keypis. ve
Tvær nýjar bækur
hafa Alþbl. verið sendar, „Fyrir
opnurn dyrurn" eftir G. Anker
Larsen, þýtt hefir dr. Guðm.
Finnbogasicwi, og „Fjallablóm",
Ijöð eftir G. K. Jónatanslsioin,
Vestur-fslending.
Veðrið.
Hiti 11—6 stig, Suðlæg átt.
Grunn lægð fyrir suðvestan land,
Hæð fyrir norðan land og aust-
an,: Horfur: Sunnan blíðviðri um
land alt.
„Lyra“
•kom í gærmorgun og fer ann-
að kvöld.
„Mýrakotsstelpan“
heitir mynd sú, sem nú er sýnd
í Nýja Bíó, Er myndin tekin eftir
hinni ágætu skáldsögu Selmu
Lagerlöf, „Mýrarkotsstelpan“, Er
þetta ágæt mynd, leikin af af-
bragðs leikurum.
Óvenjulega mikil
vinna er um þessar mimdir í'
bænum. 1 gær og í dag var svo
mikil vinna við höfnina, að ekki
Feraingargjafir:
Dðmuveski, Dömutoskur.
Peningabuddur.
Manecure-etui.
Burstasett.
Ilmsprautur.
Ilmvötn o. fl.
nýkomið.
íerzl. Goðafoss.
Sími 436. Laugavegi 5.
Kvensilki
sokkar
margir litir,
nýkomnip.
hefir verið önnur einisl í mörg ár,
og vantaði sums staðar menn.;
Milli þrjátiu og fjörutíu bygging-
ar eru í smíðum, og vdnna byrj-
ar á um 40 nýjum húsum næstu
daga.
t