Vísir - 13.09.1919, Side 3

Vísir - 13.09.1919, Side 3
VISIR fcejr'tir hæsta verði Sl. kugbekkari „foin’'' mynd en þeirri. Sýnir hún vel, livah til er 1 »kúbismanum“ i höndum heilvita. (Frh.f _ao. Hitt og þetta. Nýtísku póstflutningur. Banda- rikjamenn eru kunnir aö því, að vera fljótir til aS nota sér nýjar Uppfyndningar til gagns. Þeir hafa nýskeh fariö a'ö nota flugvélar til ^inkennilegs póstflutnings. ]>aÖ 'ar í fyrramánuöi, aö póstskip var ■a leiö til Englands og komiö nokk- l'Ö undan landi, þá sáu farþegar, flugvél kom á fcftir skipinu. Þegar hún nálgaöist, mátti sjá, aö strengur hékk úr flugvélinni, og flaug hún svo yfir skipiö, að end- inn á strengnum slóst um kaöal. sem strengdur var milli mastra á skipinu, og voru menn til taks. að testa strengina saman. Að því oúnu var vatnsheldur póstpoki 5>undinn við hinn enda strengsins cg látinn detta úr flugvélinni i sjóinn. Síöan var póstpokinn dieg 'nn inn i skipið. Búist er við, að þessi aðferð verði mikið notuð framvegis til þess að flýta fyrir ;ifgreiðslu skipa. Geta þau þá lagt <d stað. þegar farmur er kominn 1 þau og þurfa ekki að bíða eftir ''eikningum yfir síðustu vörurnar, ®ms og oft er gert nú. Eftir nokkr- ar klukkustundir verða flugvél- arnar sendar á eftir skipunum með þau bréf og reikninga, set’' an1 »rs liefði þurft að h:'„ efti", eða að öðrum ko .1 elcki ’ omist. rr Hk Víkingur sigrar Val með 5: 2. Leikurinn hófst með sókn af hendi Víkinga, og héldu þeir henni fyrstu 10 mínúturnar, en þá herti Valur sig óg skoraöi miðframherji þeirra mark; var illmögulegt fyrir markvörðinn að bjarga því. Nú kom vonska í Axel og Dodda, og óðu þeir að marki Víkings og hvöttu þá með köllum, en Víking- arnir heyrðu, og skoruðu strax tvö tnörk. Fyrra markið gerði Hallur, og hið síðara Skúli, og þóttist stjórnin þá eigi hafa farið fýluferð. Þannig endaði fyrri hálfleikurinn. Seinni hálfleikurinn byrjaði með mörgum hættulegum ..upphlaup um“ af hendi Víkinga, seíu endúðu með jtví. að Ásgeir Bjarnason skoraði mark hjá Val. Litlu síðár skoraði hægri vængur Vikings. Á- gúst Jónsson, fallegaVta markið. sem gert var. Kom nú kraftur i Válsmenii, og hlupu þeir með knöttinn að ntarki Víkings, en markvörður náði hon- um, en varð á að hlaupa meir en löglegt er með knöttinn, og dæmdi því dómarinn Val aukaspvrnu; mun það vera í fvrsta sinn hér. ! þótt margan markvörðinn hafi hent hið sama, en afleiðingin varð ( sú. áð Valsmenn skoruðu mara. Nokkru seinna hljóp Geiri rrreð knöttinn fram hjá bakvörðum Vals og skoraði mark. Eftir þetta gerð- I ^ reningaskapar Með s.s. tslandi á eg von á nokkrnm peningaskápnm frá Milner’s Safe Co. Ltd. London. P. Þ. J. Gunnarsson ist ekkert markvert a;nnað en að Víkingar komu knettinuin einu sinni enn í mark Vals, en það mark var dæmt áhliða. Yfirleitt. var leikur þfcssi fjör- ugri en í gær, og þurfa Fram og K. R. að va'ra sig á þessum fé- lögum. Dórnari var hr. FriöþjófurTThor- steinsson, og var hann ágætur, en hefði þó átt að dæina eftir íslensk- um „off side“-lögum. en ekki sænskum. Hjá Val þóttu leika best, þeir Pétur Kristínsson, og svo Damel og Markús, markvörðurinn, var einnig ágætur. Hjá Víkingum var einvalalið. Þó rhá sérstaklega nefna frænd- urna, Indriða. og Sigurö Waage, sem góða knattspyrnumenn, enn- fremur eru þeir Ágúst Jónsson, Ás- geir Bjarnason og Einar B. Guð- nnmdsson efnilegir knattleikarar; tit tit ,ttt ,ih 1 Mti n Bnjirfréttii. ,,ísland“ átti að fara frá Kaupmannahöin i gær. Skrifstoía Sameinaðafélags- ins hafði engin skeyti fengið í morgun utp brottför skipsins, en bjóst þó við. að það hefði farið. Aukablað • fylgir Vísi í dag. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11 sira Bjarni j ónsson. í frikirkjunni hér kl. 2 síðd., síra Ólafur Ólafsson. í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl. 1, sira Árni Björnsson. Veðrið i dag. Hiti hér 7,1 st., ísafirði 6,6; Ak- ureyri 7,5, Grímsstöðum 4. Seyðis- firði 4,6, Vestmannaevjum 8,2. 150 / Amstcrdam, drehgur. Hann kann a6 vigta fjögur hundruð karöt!“ „Jæja — eg nenni nú ekki að sýsla ■meira við fjármál þennan daginn og hefi líka i ýmsu öðru að snúast. Ætli við get- um hist á miðvikudagmn ?“ „Nei — klukkan ellefu á fimtudaginn, en láttu mig geyma steininn!“ „Verið þér nú sælir!“ Filippus hrosti kímnislega framan í Isaacstein, kallaði á leiguyagn og lét aka sér til Ludgate-Hill. Gyðingurinn hringsnerist hægt og ha'gl gegnum mannþröngina alt þarigað til hann komst að skrifstofu sinni. pegar hann var kominn inn hlassaðist hanii of- an á stól og kallaði á einkaskrifara sinn. „Samúel!‘! sagði hann lágt.1 „Passið þér skrifstofuna, því að cg ætla að hvíla mig áður en eg fer til Harwich —„ og heyrið Þér, Samúel!“ „Já, herra Isaacstein!“ „Kaupið þér aðra vog meðan eg er fjar- Wrandi, því að eftirleiðis seljum við de- nianta i pundatali alveg eins og kar- töflur!“ 151 NI. KAPÍTULI. Auður og' alls næglir. Filippus sótti nýju leðurkoffortin sín i fatasölubúðina og ók þaðan til Sommer- set-House. Gekk honum greitt að komast að stimpilskrifstofmini og fá skjöl sín merkt hinu lögskipaða marki. Hann var nú búinn að liugsa sér hvernig hann ætti að koma sér fyrir og sjá hag sínum borg- ið og vonaðist hann eftir að geta gert þær ráðstafanir áður dagur væri að kveldi kominn, að hann væri þá laus við allar áhyggjur. Hann ök frá Sommerset-Höuse lil Pall- Mall gistihússins. Heljarstór dyravörður, sem leit úl eins o g einhver hershöfðingi í einkennisbúningi, tók þar viðhafnarlega á móti lioniun og visaði honuin lil skrif- stofunnar, en maðurinn, sem þar tók við, hugsaði mér sér, að hann væri undan- fari einhverrar stórauðugrar. amerískr- ar fjölskyldu. „Eg óska að fá* dagstoíu og svefnher- bergi hvort hjá öðru.“ 1 „Eitt svefnherbergi?“' spurði hinn og datt ofan ýfir hann. „Já — citt svefnherbergi.“- „Hvað eruð þið mörg?“ 152 „Hvað eigið þér við?“ „Eruð þér að eins einn vðar liðs?“ „Já — eg er það.“ Maðurinn fór að blaða í bókum sinum. Hann var alvanur bráðþroska unglingum, cn liann hafði ekki enn sem komið var rekist á ungling steyptan i sama mót og Filippus. „Dagstofu og svefnherbergi hvort hjá öðru ?“ „Já — eins og eg tók fram.“ „Á hvaða lofti?“ spurði liinn. „pað veit eg sannarlega ekki,“ sagði Filippus. „Yiljið þér ekki gera svo vel að segja mér hvað þér hafið á bþðstólum, og svo skal eg kjósa.“ Maðurinn var einn hinn færasti gisti- hússkrifari í allri London og fanst hon- um þvi ankanalegt að láta ungling, sem ekki gat verið eldri en sautján ára og að öllum likindum talsvert yngri, koma sér i vöflur. Hann leit rannsóknaráugum á klæðaburð Filippusðr og sá. að liann var óaðfinnanlegur enda þólt hann líktist eigi alls kostar búnaði tiginna manna. Bjóst hann nú til að greiða dreng þess- um rothöggið, en varaði sig ekki á því, að Filippus fór nærri um hvað honum bjó í brjósti og las það út úr svip haus. „pað fást herbergi á fyrsta lofti, sem v

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.