Vísir - 13.09.1919, Síða 4
%
VlSIR
y&nar karlmannafatnaðarsaum. vantar nú. þegar.
Andersen & Lanth.
Gott pakkhúspláes, í e$a við miðbæinn, óskast til leigu. nú þegar
.. v- ét.
Tvö Jiertoer-gí
eða eitt stórt viljum við fá leigð nú þegar, eða 1. október n. k.
Árni Signrðsson Halidór Kolbeins
stud. theol. stud. theol.
Herbergi
ásamt húsgögnum, vantar ungan,
einhleypan mann 1. okt. Tilboð
merkt „ Ei n hl eypur “ sendist
afgreiðslu Vísis.
Dr. Sig. Nordal,
prófessor, kom til bæjarins í
gær. Hann hefir veri'ö norður ,
Suður-Þingeyjarsýslu undanfarnar
vikur.
„Kora“
er væntanleg hingað i kvöld frá
Noregi. v:
í gær
flaug capt. Faher með iy far-
þega og gekk jin af langur listi
af pöntunum um flug. Óvíst hvort
hann fæst afgreiddur, ]>ví að eftir
morgundaginn er áfonnað lang-
flug austur fyrir fja.ll, og varla
nema næsta vika til stefnu, j>ví að
flugmáðurinn er j>á á förum tii
Danmerkur, ]>ar sem hann er ráð-
inn flugkennari íramvegis.
Gísli Gíslason
frá Hjalla. nú á Geysi hér í hæ.
eigandi hesta ])eirra, sem lögreglan
tók á dögunum. biður jæss getið,
að hann hafi ætlað með hestana til
heyflutnings upp í sveit, en ekki
í neinn sandflutning. Vísir sagði
að hestarnir hefðu j)ótt ofþjakaðir
af sandflutningi, en lét ósagt, hvað
átt hefði að gera við þá þenna Um-
rædda dag.
Kappleikurinn
milli „Fram“ og ,,Rvíkur“ II. fl..
í fyrrakvöld, varð ógildur vegna
þess, að' einn maður í liði ,,Fram“
var komínn yfir t8 ára aldur. —
Kinnig er kappleikurinn milli Vík-
ings og Vals ógildur, vegna jæss
að í liði Víkings var i maður of
gamall. Félögin verða því öll að
keppa aftur.
2--3 herbergl og eldhús
eða hæð, óskast fyrir matsölu nú
þegar. Uppl. í aíma 662 B.
SÖLUTURNINN
Hefir «etíð bestu
bifreiðax til leigu.
r
iðglMll
Einhleypur maður óskar eftir
iierbergi frá 1. okt. A. v. á. (209
Herbergi með rúmi og hús-
gögnum ásamt fæði, óskar
námsmaður Stýrimannaskólans
að fá 1. okt. n. k. (sem næst
skólanum). Finnið Stefán
Snorrason, Mjóstræti 8, fyrir
20. >. m. (198
Herbergi óskast til leigu nú þeg-
ar eða I. okt. A. v. á. (188
r
TIHVá
Stúlka óskast á Laugaveg 24
(uppi). (191
Bruna og Lífstryggingar.
Skrifstofutimi kl. 10-11 og 12-5%
Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254.
Sjálfur venjulega við 4%—5%.
A. Y. Tulinius.
Dnglingspiltnr
efnilegur, sem fengist hefir við
skrifstofustörf óskar atvinnu.
A. v. á.
Ungllngspiltnr
vanur verslunarstörfum óskar eft-
ir atvinuu. A. v. á.
leggfóðuF
fjölbreytt úrval. Lægst verð.
Gnðm. Ásbjörnsson
Laugav. 1. Simí 665.
Steinolía (Sóiarljós)
fæst í verslun
Símonar Jónssonar
Laugaveg 12. Sími 221.
Flugsýning
verður á morgun síðdegis, ef veður1
leyfir.
Capt. Faber sýnir listflug, satn-
kvæmt skrá með skýringum, er
fæst á flugvellinum.
Börn, sem vilja selja aðgöngu-
merki, komi í bókaverslun Sigfús-
ar Eymundssonar kl. 10—11 á
morgun.
Allur fatasaumur er tekinn,
nema karlmannaföt, á Bræðra-
horgarstíg 25. (205
Duglegur jarðyrkjumaður
óskast nú þegar til að grafa
skurði. A. v. á. (204
Upphlutir, upphlutsskyrtur o.
fl. fæst saumað á Laugaveg 27 B
mðri. (203
Innistúlka 18—20 ára óskast
nú þegar. Skólavörðustíg 17 B.
(202
Stúlka óskast sem fyrst til
innanhússverka á lítið heimiii.
Uppl. á Bergstaðastræti 30.
Dugleg saumastúlka óskast í
liús, sem fyrst. A. v. á. (201
Stúlka óskast á sveitaheiinili
nálægt Reykjavík um lengri eða
skemri tíma. Uppl. óðinsgötu 5.
(136
Stúlku vantar að Vífilsstöðum
1. okt. Uppl. hjá - yfirhjúkrunar-
konunni. Sínii 101. (175
Vönduð og myndarleg stúlka
óskast i vist til Kaupmanna-
liafnar. pyrfti að fara með „ís-
ludni“ næst. Uppl. Skálholts-
stíg 7, kl. 11—12. (199
Stúlka óskast: í vist frá 1. oki.
Emilía Sighvatsdóttir, Pósthús-
gtræti 14 B. (T73
Fallegir niorgunkjólar w’1*
alt af til sölu í Ingólfsstræti 7.
(84
The Great War, frá byrjun,
’l sölu, með mjög sanngjörnu
vorði hjá Jóni Sigurpálssynh
simi 400. (195
Stúlka óskast í vist til útlanda.
Nánari upplýsingar fást á Amt-
mannastíg 2. C17—
Unglingur óskast í hæga visl.
A. v. á. (200
Féiagsprentsmiójan
Rjóltóbak fæst vel skorið á
Klapparstíg 24 A niðri. (183
1
5 blöð af Vísi 28. júlí 1919 óek-
ast keypt á afgreiöslunni. (^1
Verslunin „Hlíf“, Hverfisgötu
56 A, selur:
Harmonikur, munnhörpur, tnik-
iö úrval og ódýrt; vasahnífa, vasa-
spegla, greiður, kamba, fatabursta,
gólfkústa, handbursta, eldhús-
krúbbur, sláturnálar, seglgarn,
skaftpönnúr, stufskúffur, kóla-
skúffur, náttpqtta, skaftpotta o. D;
o. fl. (143
Morgunkjólár, upphlutstreyur o.
fL, fæ.st sauniað á Lindargötu 7 A-
(180
Allskonar fatnaður, mjög 5'
dýr á Laugavegi 79. (196
Fataskápur óskast keyptur-
A. v. á. ' (197
Nýlegt hjól til sölu. a. v. á. (165
Nýlegur límofn til sölu me®
tækifærisverði. Steingfímur Guð'
niundsson, Amtmamiss'tíg 4. (TÓ4
Fermingarkjóll til söln meö
(æki i'terisverði á Bergstaðastræti
35 (tippi). ((84
r
Tiurims
í óskilum rauður hestur, nieó
tveim stjörnum. Mai'k’
Íílaðstýft framan hægra, merkt'
ur á lend T. D. S. Stefán Jóus'
■nn, Eyvindarstöðum, Álftanesi-
(208
Regnhlif hefir verið skiD"
eftir á Öðinsgötu 5. Eiga»0'
gétur vitjað hennar þangu®'
(207
Karlmannsúr fundið,
Hafnarfjarðar og Reykj»v'k"^.
Vitjisl á Óðinsgötu 5.
„ - — ; hefir
Ketlingur, gráröndottui,
tapast. Skilist gegn fundarhimm
á Suðurgötu 12.