Vísir - 13.09.1919, Side 6

Vísir - 13.09.1919, Side 6
13. septcmber 1919.] VÍSIR tistasýaingin í Baraaskólaaam opin kinkkan 10 -7. Aðgangsr i krðna. Knattcpyrnumöt Rvlkur fyrir 2. fl. A morgnn kl. 4 síðd. keppa: Fratn og S. R. og Valnr og Víli . aftnr samkv. nrsknrði knattspyrnnráðsks. . 5 Sig. Skúlasonar Bestu kaupin á smávöram aiklionar í Nýju versluninni, Hveríisg 34 Simi 168. Simi 168 Versl, Brdðablik selur: Rúsínur í lausri vigt do í pökkutn S ,'e-kjur Kuremmr Gráfikjur Altaf bestu viðskiitin. A s De danske Gigar- og Tobaks: (E Nobel - Horwilz & KatientM - Chr. Angnstinns) Hovedoplag for Island. Frá og með degiiium í d«g fást í aðalforðabúri okkar í Reykja- vík tegundir okkar af reyktóbiki, muuutóbaki og vindlum, með verksmiðjuverði að viðbættum tolli og flutiiingsgjaldi. Paníanir afgreiddar nm hæl. p, A|3 De danske Gigar- og Tobaksfabrikker. F. C. löller Hafnarstr. 20. 147 148 149 „Eg gct ckki fengið yður ]?á alla lil geymslu núna, cn samt sem áður þarf cg ekki á hundrað þúsund krónum að iialda þcssa vikuna. Eg hcfi í liyggju að kaupa mér húscign og lóðarblett og þyrfti að fá cius og tvö þúsund krónur núna.“ „Sjálfsagt.“ Filippus skrifaði nú hina fyrstu banka- ávísun sina og fckk útborgaða tuttugu spánnýja hundraðkrónuseðla. Isaacstein stóð við hlið hans og brosti kaldranalega. Hann var enn þá ckki farinn að skilja þctta undarlega æfintýri til fulls og var að hugsa um, livað bankamanninum mundi verða að orði, ef hann hefði séð Filippiis í sömu fatagörmunum, sem hann sjálfur hefði séð hann í daginn áður. „Meðan eg man,“ sagði Filippus og var nú ekki laus við hjartslátt. „Ef eg skyldi einhversstaðar þurfa á meðmælum að halda — má cg þá eiga von á þvi, að þið báðir viljið kannast við mig?“ „Bankinn mun jafnan skýra frá livorl ávísanir yðar verða borgaðar cða cldci, en að öðru leyli mun herra ísaacstein, scm hefir bent yður liingað, vcra yður hin öruggasta trygging og þér fáið ekki aðra betri í allri London,“ svaraði bankamað- urinn. ísaacstein skelti saman hælunum og dró höfuðið niður á milli herðanna. Datt Filippusi enn í hug að líkja honum við skopparakringlu og bjóst við að hann færi að rugga þá og þegar. Hann var mjög hreykinn yfir þessum lofsyrðum banka- mannsins og þau kunni hann að meta, en Filippus hugsaði sér að fá hann til að rugga þegar þcir Væru komnir út á göt- una aftur. „Að einu viidi eg spyrja enn og þá er erindinu lokið,“ sagði FilipiJus. „Hvar get eg fengið góðan geymslustað fyrir verð- grijii nokkra, sem eg á?“ „pað er nndir því komið liverjir þeir eru, livort það er málmur, gimsteinar, skjöl eða------.“ Gyðingurinn lagði við hlustirnar og Filippus kýmdi. „Eg á talsvert af verðmætum málmi,“ sagði hann, „og vildi gjarnan geta geymt liann einilversslaðar þar sem honum væi’i óhætt og þó auðvelt að grípa til hans.“ „þá vil eg ráða yður að fá leigðan geymsluklefa í geymslubanka, sem er hér beint á móti. par er eign yðar algerlega óiiæll og auðvelt að komast að iienni um viðskiftatímann.“ Fiiippus þakkaði fyrir sig og gckk út úr bankanum með Isaacstein. Úti á Holborn, mitt inni'í mannfjöld- anuin á einni hinni fjölförnustu götu í London t'ók hann hinn stóra demant upp úr vasa sínum og brá honum skyndilega fast að andlitinu á ísaacstein. „Eg sagðist eiga þá á stærð við hænu- egg,“ hrópaði liann. „Hvernig líst yður á þ'ennan ?“ Isaacstein leit ailra snöggvast á stcin- inn, en skimaði því næst alt í kringum sig ehis og hann óttaðisl að vera staðinn að einhverju ódæði. „Frtu vitlaus?“ hyíslaði hann. „Ónei — ekki er eg það nú,“ svaraði Filijijnis rólega og stakk steininum aftur í vasa sinn. „Eg ætlaði hara að fá yður til að rugga og liringsnúast.“ „Fá mig til að rugga og hringsnúast!“ „Já —’ þér eruð stundum furðu líkur stórri skopparakringlu, en hvenær sjá- umst við nú aftur, herra ísaacstein?“ „pú ætlar þér þó ekki að halda áfrain aleinn með þennan stcin í vasanum?" „Iivers vegna ekki ? Fólk sér hann ekki og það leggur heldur enga lykt af honum. Fkki springur hami heldur í loft upp eða brennir gat á vasann. Honum cr alvcg ó- hætt skal eg segja yður.“ „Láttu mig taka hann með mér til

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.