Vísir - 17.09.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 17.09.1919, Blaðsíða 3
VISIR Listasýmngin í Barnaskólannm opin klukkan 10-7. Aðgangnr 1 króna. Heilsuhælisdeild Reykjavíkur. Af tekjum deildarinnar Yerður úthlutað um 2400 krónum til styrkja fátækt fólk úr lögsagnarumdæmi Reykjavikur, með Ittngnatæringu, til lækninga. Deildarstjórnin, þeir Jakob Jónsson verslunarstjóri, Magnús ^igurðsson bankastjóri og Sæm. Bjarnhéðinsson prófessor taka & móti umsóknum ásamt meðmælum hlutaðeigandi læknis til 20. þessa manaðar. Skóverslnn Steiáns Gnnnarssonar • Anstarstræti 3 iiefir fengið mikið úrval af karlmanna- og kvennaskófatnaði. Auk þess fyrirliggjandi mikið úrval af barnastígvelum, skóhlífum, karl- manna-, kvenna og barna af öllum stærðum og margar tegundir af legghlífum. Pöstudaginn 19. þ. m. ^erður haldið stórt ópinbert uppboð í Goodtemplarahúsinu og þar selt meðal aunars: álnavara, járnvara. leðurvara, ritfðng og ýmiskonar smávara. Uppboðið hefet klukkan 1 e. h. ÍYenn=veÍFapkápuF L fjölbreyttu úrvali. með nýtísku sniði og úr góðu efni, en þó ódýrar: Komið og- skoðið. Verslunln Laug;aveg 3*7. Carl Sæmundsen & Co. V' Simar * 379 Hafa fyrirliggjandi í heildsölu: 557 Borðstofu-húsgögn br&kuð, „Buifet“, stórt borð með þremur plötum, 10 stólar og „an- retningsborð" til sölu, ennfremur vandaður sófi, sem uýr. Til sýnis hjá Verslunin Björn Kristjánsson. M.k. ,NjáW~ fer til Vestmannaeyja i da^. G. Kr. Guðmundss. &Co. s^mi 74=4 laFÍur í 30 ionna móiorbái sölu með mjög góðum kjörum. Grott tækifæri fyrir duglegan ®iann, sem gæti tekið að sér skipatjórn á bátnum eða sóð um út- gerð hans. Engin útborgun. A. v. á. Allar landafnrðir svo sem kprn, fóðurefni, hey, hálmur, suxaöur hálmur, kál, kart- Öfiur, ávextir o. íi. seljast. Príma teguudir. Biðjið um tilboð. Ringstéd Hakkelsesskæreri og Fooragehandel Telegramadr. Kornpage. Sjaelland Danmark- M.k. .Skaftfelliugur1 hleðnr til Vestmannaeyja á morgun (18. þ. m.), ef nægnr flntningnr verður fyrir hendi. Vörnr tilkynnist i dag hjá 'Vic. Bjarnasor Islenskt leður I skæöum fæst hjá Guðjóni Björnssyni pakkhúsmanni hjá V. B. K. \ ISLANDSK HANDEL SELSKAB Telegramadr Neena K9BENHAVN K. va Knabrostræde 8. 'Tilboð um sölu á islenskum afurðum til Europu og annara landa óskast. Markús Einarsson Langaveg 44 selur eftirta dar vórur: Kvennokkar á 1,25 pr parið Tvisttau fra 100,—1,15 pr. m. o. m. fi. Ef buddau yðar gæti talað mundi hún ráða yður til aðversla við mig Lauk ágætan æitu ttlúr að kaupa í heildsölu og smásölu i vershminni ,V0N‘. Eartöflur danskar í sekkjuui og lausri y;gt selur verslunin ,V0N‘.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.