Vísir - 17.09.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 17.09.1919, Blaðsíða 6
17. scpt. 1919.] VÍSIH Kollsigliag Bela Kun-stjórnarinnar. (NiBurlag). Ungverjaland er svo frjósamt og v’el ræktaft, aö vistaskortur vatB þar aldrei.eins tilfinnanlegur eins og í Þýskalandi, meöan styrjöldin stóö. lin þegar Bela Kun var kom- inn til valda, breyttist þetta einnig mjög til hins verra. Bændurnir neituðu hreint og beint að eiga nokku'ð saman a'S sælda við hina nýju stjórn. Og sameignarmennirnir gátu alls ekki skilið hugsunarhátt l)ænda. „Eitthvert fyrsta skifti sem eg talaði við Bela Kun“, segir frétta- ritari Politiken, „kvartaði hann yf- ir vandræðum sínum við mig og sagðist ekki skilja þennan þráa í bændum. „Við höfum þó skýrt og skorinort sagt þeim, að þeir íái fyrst um sinn heimild til að halda eignurn sínum,“ sagði hann. Þá svaraði eg: „En skiljið þér það c.kki, að þar hafiö þér sagt heldur mikið, sem sé orðin „fyrst um sinn“. En ]>ó að þér hefðuð ekki komist svo að orði, þá lieföuð þér átt ai? vita það, ,að mikið djúp og staðfest, liggur á milli skoðana ykkar áameignarmanna og þeirra hugmynda, sem bændur gera sér. Bóndinn lætur korn sitt heldur fúna á ökrunum en selja sameign- armönnum þaö. Ykkur gengur bet- ur að ráða við stóreignamennina en bændurna.“ En þetta vildi hann ekki láta sér skiljast, og hélt fast við þá skoðun sína, að hér væru að eins um borgunar-aðferðina aö ræöa, því að bændur þyrftu á vörurn að halda, en meðan þær væru ófáan- legar, væri gagnslaust að bjóða peninga. Stjórnin yrði þess vegna að útvega- vörur, sem hændur vildu, einkum verkfæri og jarð- yrkjuvélar. í einu hafði Bela Kun aö vísu rétt fyrir ser: Bændur vildu ekki taka við peningum, ]>. e. a. s. pen- ingum nýju stjórnarinnar, en það -vár vegna þess, að þeir höfðu ekk- ert traust á verðmæti þeirra, og það með réttu. Þetta kotn meðal annars fram i því, að þegar einstakir menn úr Budapest koniu út í sveitir til að kaupa nauðsynjavörur, og gátu borgað með hinum svokölluðu bláu seðlum, sem fyrri stjórn hafði gef- ið út, þá lá alt laust fyrir. En þeit- setn köfmt með nýjú- seðlana, eða hvitu seðlana, gfátu ek.ki komið þeinfi út og þeir fengu ekkert nema gegrí verkfærum eða öðrum mun- um. En langflestir höfðu víst hvítu seðlana, þvi aö i Budapest sáust aö eins hvitir seðlar, |>egar stjórnin hafði gert alla bláu seðlana upp- tæka, sem fundust í bönkunum, — hún ætlaði að nota þá setn gjald- eyri við bændur. En svo þegar utnboðsmenn stjórnarinnar komu út um sveitir fjölbreytt úrvalv Lægst verð. Guðm. Ásbjörnsson Laugav. 1. Símí 555. Bruna og Lífstryggingar. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-5% Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Sjálfur venjulega við 4%—5ya. A. y. Tulinius. mcð bláu seðlana, fengu þeir samt engar nauðsynjavörur hjá bænd- titn, heldur þau svör, að gyðing- arnir í Budapest mættu drepast úr httngri, því áð úti um land kendu menn gyðingum um að hafa kom- ið sameignarstefnunni á fót i Ung- verjalandi. En orsök þessara peningavand- ræða lá i sjálfu fyrirkomulaginu, Fyrst og fremst hlaut að verða meiri peningaþörf, þegar vinnu- lattn hækkuðu svo gífnrlega sem fyr er sagt. En vörur hækkuðu í verði jafnframt vinnulaununum og hvorttveggja hækkaði svo, þang- að til stjórnin varð að.stöðva verð- hækkunina og selja sér í skaða. En þá skorti stjórninafé, ogeina ráðið varð að gefa út nýja se'ðla. En verð þessara seðla var engu trygt. En svo var annað atriði, ■ sem gerði seðlana með ölltt verðlausa, sem sé' ]>að, að þerr voru hreint og beint falsaðir. Seðlar þeir, sem keisarastjórn Austurríkis.og Ung- verjalands hafði leyft að prenta, voru gefnir út af austurríska-ung- verska bankanum, setn hafði að- setur í Wien og Budapest. Fastir samningar voru um það,-hve mikið hvort landið inætti gefa út af þess- utn seðlum. En þegar skilnaðurinn varð í nóvember í liaust, átti Ung- verjaland nokkurn hlnta inni hjá bankanum. f stað' þess að gefa þá seðla ut í Wien, eins og venjan hafði verið, voru ntyndamót af seðlumim send til Búdapest. Þessi mót fann Bela Kun, og þegar hann "comst til valda, tók hann Jtegar að ttoía þau. (jömlu seðlarnir höfðu verið prentaðir á bláan pappír, en þessir nýju vortt prentaðir á hvítan, og af því komu upp nöfnin „bláu‘‘ og ,.hvitu“ seðlarnir. En á þessum n.yju seðlum stendur satna áletrun eins og á himtm: „Austurríski- ungverski bankinn greiðir", o. s. frv. En þar sem homtm ber ekki lUÍnsta skylda til aö- innleysa seðl- ana, né lætur sér korna það til httg- ar, þá er hér að eins um falsmynt að ræða. Samkvæmt síðustu fregnum á Bela Kun að hafa flúið til Austur- t íEis. Ef það skyldi reynast rétt, hefir stjórn Austurrtkis fulla heim- ild til að setja hann i fangelsi eins og hvern annan myntfalsara. í hússtj óFnarskóÍanura í Þinghoitsstrætí 28 læst his leigt til foedabalda. Tilboð óskast í ca. 200 fnlipakkaðar síldar- tnnnnr af reknetasíld, sem ern á Vestfjörðum. Tilboð merkt ,Ábyggilegur‘ sendist afgrþessa biaðs fjrir 20 þ. in. óskast til að b§ra út Vísi um bæinn. Verða að vera áreiðanlegir og siðprúðir. Hjálmar Þsrsteiassoa Slmi 396., Skólavörðustig 4. Sími 396, Myndaalbúm, póstkortaalbúm, vasaspeglar og vasaknlfar. Til íöðrunar i vetur verða teknir 6 hestar. Uppiýsingar i sima 528. Seglaverkstæði Gnðjéns Olaissonar, Bröttngötn 3 B. skaffar ný scgl af öllum stærðum, og gerir við gamalt. Skaffar ennfrcmur fiskpreseningar úr íbornum og óíbornum dúk, tjöld, vatnsslöngur o. fl. Segldúkur úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Reynslan hefir sýnt, að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fá- anleg. Sími 667. Sími 667- Gnðmundnr Asbjörnsson Laugav. 1. Sími 555. Landsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fliótt og vel. Hvergi eins ódýrt. allskonar, sérstaklega á stærri og minni vélbáta, preseningar yfir hvað sem er, úr ágætu efni, vatnsslöngur, rekakkeri og fleira, fá menn áreiðanlega hvergi betra né ódýrara en hjá E. K. Schram, Vesturg. 6- Sími 474.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.