Vísir - 17.09.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 17.09.1919, Blaðsíða 5
VÍSIR [17. sept. 1919. Hvernig er að fljðga? pannig spyrja menii um þess- ar niundir. — Er það ekki ó- jnegilegl ? Verður maður ekki ringlaður og lofthræddur? Vér báðum ritara flugfélags- ins að skýra þotta frá sínu sjón- tirmiði og fórnst honum orð á þossa leið: Oþægilcgt. or ekki að fljúga, nema maður sé smeikur. Ann- ars er það þægiiegra en'að sitja í bifreið, það or að segja ef vélin er stöðug og stýrimaður l-.efir á henni mjúka stjórn. — Okkar vél er að minsta kosti stöðugri en þær som notaðar hafa verið í Damnörku og stýri- maður mjög viss og taugasterk- ur. Sumir verða jafnvel sjóveik- ir á hestbaki, og má vera að þeir geti fundið til svima þeg- ar vélinni er snúið eða steypt niður á við, éhda 'ýms dæmi lil þess, þó varla* hafi borið á því hér. Stormur er auðvitað um vélina sterkari en það sem menn kalla ofsarok, en farþeg- inn er að mestu i skýli gegn þvi tf hann hefir vol búið um háls, böfuð og augu. Til þess að geta notið athygl- innar verður farþeginn að vera rólegur og óhræddur, en þá er hka mjög nýstárlegt um að litast. Eg fór dálítið á 4. þúsund fet upp í loftið og var hreinasta unun að útsýninu hér nærlend- is. Lofthræðslu varð eg alls tkkert var: Eg fór einu sinni upp í toppinn á annari Markoni- slönginni á Melunum og það þólti mér ekki laust við að vera dálítið glæfralegt,- þótt eg hark- aði af.mér lofthræðslu. í i’lug- vél er tilfinningin alt önnm-, það gerir hreyfingin og svo það, að rnaður á ekki eins gott með að mæia fjarlægðina frá jörðunni. Landslagið lítur út eins og lítið landabréf, og manni kcm- ur á óvart, lrvað Reykjavík er falleg að sjá ofan að. Tjörnin og höfnin eru eins og tærir stöðupollar og sést alveg niður í botn. Fjarlægðirnar liér i nágrenninu verða að engu. Úr 0000 feta hæð finst mér eg geta kastað steini inn að Elliðaám. Áiftanesið er eins og rifinn sJíinnskækhl að sjá, J?egar við kömum úl yfir Skerjafjörðinn, og svo flatt, að það sýnist vera að fará i kaf. Auðvelt væri að ieiðrétta smáskekkjur sem mér sýnist hljóti að vera á land- kortinu af þessum nesjum. — Ekki þyrfti annað en að taka af þeim ljósmynd og bera svo saman. þannig eru líka þjóð- verjar farnir að haga landmæl- ingum sínum. þeir gera þær allar úr lofti á svipstundu með Ijósnryndum. Alt i einu reisist landið á rönd! — Auðvitað er það skyn- viila. það er Faber, sem set- ur 'vélina á liliðina, en svo hægt að eg verð hreyfingarinnar alls ekki var. í annað skifti gerir nann sneggra viðbragð, og þá gríp eg ósjálfrátt i borðstokk- inn, en það er óþarft, því að engin liætta er á því að detta út úr, jafnvel þótl þetta breiða Lelti væri ekki spent yfir mann i sætinu. HjíknuarlœrliBg rantar að Vífilsstöðum strax. Uppl. hjá yfirhjúkrunarbouunni. Símf 101. Húsmaeður Fyrirtaks góður mjólkur- og kámen ostur verður seldur í dag á öÓ aura pundið í íshúsinu við Skothúsveg. Nú er mótorinn stöðvaður og við rennum á stað niður eins og það væri aflíðandi brekka. •íörðin færist nær smátt og smátt, þangað til við lenduni mjög mjúkt á flugvellinum. 1 pað er ríkt í ímyndun manna að eitt af því glæfralegasta, sé að fara hátt í loft upp. pað er svo feikna rík livöt bjá ófleyg- um skepnum að halda sér við jorðina og verjast falli. En þeg- ar maður hefir kannað loftið á þennan hátt, og hefir unnið bug á öllum beig, þá tekur við hrifn- mg, — ekkert ferðalag, engin hreyfing er neitt svipað því eins frjálsleg og viss eins og að ber- ast á vængjunum — og nú verð- ur skiljanleg öll sú fifldirfska, sem freistar flugmanna. J?eim finst þeir liafa algerlega yfir- stigið allar ásteytingar og tor- íærur og að aðdráttaraflið sé ekki lengur til. En ekki má mik- ið út af bera, til ]?ess að það minni fljótt á sig, og það stund- um full tilfinnanlega. þess vegna ber að gæta sterkrar varkárni við þessa list, eigi síð- ,ur en svo margar aðrar. Nýkomið: Yetrarkápur Rykfrakkar Regnkápur „ Spadseredragter“ Peysur, Sjöl Morgunkjólar Svuptur Nærföt Sokkar, Hanskar Regnhlífar o. m. fl. pað er best að versla í Fatabúðinai. Hafnarstr. 16. Sími 269. Slmi 168. Sími 168 Versl. Brciðxblik selur: Forloren-Skildpade Ködboller í Bouillon Lobescoives Gulaeh kjöt Böfcarbonade með lög* ísienskt diikakjöt íslenskar Rjúpur Fiskabollur. Áreiðanlega bestn víðskiitíu. SÖLUTURNINN Hefir ictið bestu bifreiðu til leigu. 159 nokkrum, Anson að nafni, sem sat í varð- haldi þarna hinu megin.“ „Já,“ svaraði konan. „Eg heyrði í morgun, að hann hefði verið látinn laus.' „Ætli þér vilduð gera svo vel og segja mér, hver borgaði matinn, því að eg geri ráð fyrir, að hann hafi verið borgaður.“ „Já, hann var borgaður, og það ríflega. Vesalings drengurinn sat lieila viku í gæsluvarðhaldi, en herra Jiidd, sem á heiina í Farringdongötu, kom liingað og bað mig að senda honum mat þennan tima. Vitið þér nokluið, hvað varð um drenginn?“ Filippusi var sem kökkur stæði í kverk- unum á lionum, en hann liarkaði af sér og svaraði, að drengnum hði vel og kær- an gegn honum liefði verið tekin aftur. Vinur hans, matjurtasalinn, var eini niaðurinu, sem hann hafði steingleymt og samt var það liann, sem hafði komið fram sem binn miskunnsami Samverji. Hann fór samstundis til Farringdon- götu, og bitti þar fyrir sér feita matsal- ann. Var hann að láta hlera fyrir glugg- ana. — Næstu dyr við matsöluhúsið stóðu opn- ar og gekk Filippus þangað í hægðum sínum og heilsaði mátjúrtasalanúm glað- lega. 160 „Gott kveld!“ sagði matjurtasalinn, og hafði ekki hugmynd um, hver þessi ungi glæsilegi maður væri, sem vék svona kunnuglega að honum. „pekkið þér mig ekki, herra Júdd?“ „Ónei — eg man nú ekki í svipinn —“ „Eg get liugsað, að allar.krásirnar, sem þér hafið látið færa mér, liafi breylt mér svo í útliti, að þér kannist ekki við mig lengur.“ - „Hvaða — hvaða! pér meinið þó ekki -----1! Heyrðu, Elíza! pessi ungi maður er pilturinn, sem eg var að segja þér frá. Málinu var frestað til laugardags. Nú — jæja! Eg segi nú bara ekki neitt!“ Filippus var nú kpminn inn í búðina til þeirra, en matjurtasalinn, bústinn og þriflegur, og kona hans, sem ekki var síð- ur í holdum, stóðu þar gapandi af undr- un og gláptu á hinh prúðbiina imga mann, sem þarna var kominn i staðinn fyrir skinhpraðan umrenning, sem áður hafði komið þangað. , Filippus brosti framan í matjurtasal- ann. „pér voruð eini maðurinn meðal margra, sem trúðuð mér og tókuð svari minu, jafnvel þegár þér sáuð mig leidd- an eftir götunni af lögregluþjóni og það er ekki klukkutími síðan, að eg komst 161 eftir því, að eg á yður að þakka allan þann góða mat, seni eg fékk meðan eg var í varðhaldinu. Eg ætla nú ekki að fara frani á að endurgjalda yður í söniu mynl þá peninga, sem þetta hefir kostað yður, en þakklátsemi mín skal koma fram í annari mynd, og það skuluð þér komast að raun um innan fárra daga. En samt ætla eg að borga yður þessa sjötíu og fimm aura, sem þér lánuðuð mér. Viljið þér ekki biðja matsalann að skreppa hingað snöggvast, en þér skuluð ekki segja honum, að eg sé hér sladdur. Eg vildi ógjarnan vekja mjög mikla eftirtekt á mér, skal eg segja yður.“ Júdd rankaði við sér aftur meðan Filip- pus var að flytja þessa löngu tölu. „Rlessaðui- verið þér ekki að minnast á þessa aura,“ sagði hann, „Hyað ætli að skitnir sjötíu og fimm aurar séu á móts við þá ánægju, sem eg hefi haft af þessu! Fólk, sem eg hefi aldrei séð né heyrt áð- ur, var að þyrpast hingað og kaupa kál og kartöflur eða þá ávexti og spyrja um leið: „Voruð það ekki þér, Júdd, sem gáf - uð demantakónginum miðdagsmatinn?“ pað er sem sé nafnið, sem yður hefir ver- ið valið. Svo spurðu aftur aðrir: „Getið þér ekki sagt okkur, herra Júdd, hvar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.