Vísir - 17.09.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 17.09.1919, Blaðsíða 4
Hitt og þetta. Caruso. Hinn iiein 1 sfrægi, ítalski söng- maður, Caruso, er nýkominn til New York frá Ítalíu. Hann hélst ekki við í föðurlandi sínu fyrir átroðningi og ránum. í fyrstu komu nokkrir fátæklingar heim á landsetur hans í nánd við Florens og báðu að gefa sér njfat ogt var þeim vel tekið. En þeg- ar sögur fóru að berast út um gestrisni Carusos, flyktist fólk víðsvegar að til að fá sér að eta, og þar kom að lokum, að bæ.jar- búar frá Flórens komu í hópum o<> rændu bæði víni og vistum ur kjallara Carusos, og þá stökk hann úr landi. Nú ætlar liann til Mexico, og syngur þar tíu sinnum og tekur mn 27 þúsund krónur fyrir hvert kvöld. — pað verður langt þangað til Reyk- víkingar hafa efni á að hlusta á hann! Sir Edward Carson, foringja Ulster-flokksins á ír- landi, hefir verið borið lil Bandaríkjanna til að ferðast þar um og halda fyrirlestra móti Sinn Fein stefnunni. Óvíst er að hann geti þegið boðið, vegna annrikis heima fyrir. Prentaraverkf all i Rómaborg stóð í 8 vikur frá júlí og þangað til 5, þ. m. Allan þann tíma hætlu öll hin stærri blöð borgarinnar að koma út. Dýrar kýr. Nýlega voru allmargar kyn- bótakýi' seldar á Englandi og var meðalverð þeirra 534 pund sterling, eða um 10 þúsund kr. hver, en ein kýr var þar seld fvrir 5250 pd. slorl., eða nálægi 100 þús. kr. og vita menn ekki 151 að jafnmikið fé hafi áður fengist fyrir eina kú. pá var ein s(>hl fyrir 3150 pd. st. og kviga b.ennar fyrir 1680 pd. st. Dýrt þætti þetta á íslandi, enda er gæðamunur mikill á útlendum grvalskúm og íslenskum kúm. • Eftirmaður Botha. Smuths hershöfðingi verður skipaður stjórnarförmaður í Suður-Afríku í slað Botha, en að öðru leyti verða litlar sem engar breytingar á ráðuneytinu. Frá Budapest. pað hefir komið í ljóst við réftarrannsókriir í Budapest, að foringjar bolshvíkingastjórnar- innar þar, hafa stolist úr Irndi með alla erlenda mynt og peninga úr Austurríska-Ung- verska bankanum, sem nam eitthvað einni miljón sterlings- punda. 2570 menn hafa verið teknir fastir í Budapest, alt . fvlgismenn Bela Kun, og verða xéttarhöld haldin yfir þeim í þessum mánuði. V»SIR Nýkomið: Regnkápur Yfirfrakkar Alföt Peysur Nærföt Hálstau Manchettskyrtur Sokkar, Hanskar Höfuðföt Regnhlífar o. m. fl. smávegis. Best að versla í Fatabúðinnl Hafnarstr. 16. Sími 269. \ VIIIi 1 Vetrarstúlka óskast 1. okt. — A. v. á. (224 m Stúlku vantar 1. okt. eða fyr á Laufásveg 25. (275 Abyggileg vetrarstúlka óskast. A. v. á. (217 þrifin og dugleg stúlka (ísk- ast nú þegar eða 1. okt. Uppl. á Klapparstíg 20. (273 Innistúlka 18—20 ára óskast nú þegar. Skólavörðustíg 17 B. (274 Skyr. Skyr mjög gofct og gofct. isl. smjör, f-elur verslunín ,V o n‘. Simi 448. Siúlku vána húsverkum vaatar nú þeg- ar eða nsestu daga á gott og fá- ment heimili í - miðbænum. Á sama stað vantar unglingsstúlku 14—15 ára til snúninga og til að gæta barns á 2. ári. A. v. á. Mentaskólanemandi (5. b.) óskar eftir herbergi frá 1. okt. íyrir sig einan eða með öðrum j'ilti: Uppl. á Laugaveg 10. — Sími 680. (282 Siilt stúlka óskar eftir litlu hliðarherbergi, mót því að vera i árdegisvist og hjálpa til við þvotta. A. v. á. (264 Gott stórt herbergi með hús- gögnum, i miðbænum, óskast íilleigu 1. okt. Uppl. hjá Götze, Skjaldbreið, alt lil laugardags, þ. 20. þ. m. (265 Einhleypur maður óskar eftir herbergi frá 1. okt. A. v. á. (209 Ungur Norðmaður óskar eftir herbergi með öörum. TiIboS-merkt »7% ’19“> sendist afgreiðslunni. 125-' 1 Afgreiðsla bifreiða austur yfir Hellisheiði er á Hverfisgötu 56. Simi 737. (280 Rauður hestur 7 vetra í%óskil- um hjá Guðm. Jónssyni, Vest- urgötu 50 B. (279 J Stúlka óskast í vist á Kárastíg fe- (249 Stúlka óskast á fáment .heimili. yíir styttri eða lengri tíma. Uppl. hjá Samúel Ólafssyni. (247 Stúlka vön húsverkum, óskar eftir vist hálfan daginn, ásamt her- Lergi. A. v. á. (246 Kona óskar eftir vist 1. 'okt.‘ A. v. á. (245 Duglegui’ maður óskast til of- anafristu og skurðgraftar. A. v. á (281 Drengur getur fengið stöðu við að hjálpa til í brauðgerðar- húsi og sendiferða. Götze í brauðgerðarhúsinu í Skjald- breið. (271 Trésmiður óskast á verkstæði nú þegar. A. v. á. (270 prifin og góð stúlka óskast sírax. Uppl. á Njálsgötu 29. (269 Stúlka óskast í vetrarvist. — Uppl. í braþðútsölunni á Lauga- \eg 12. ‘ (268 ----------.—|------------------ Stúlka óskast í vist. Guðrún Einarsdóttir, Doktorshúsinu. (266 Ráðskona óskast á fáment Iieimili á Vatnsleysuströnd. —* Uppl. gefur Sigurgísli Guðnason bjá Jes Zimsen. (285 Vetrarstúlka óskasl nú þegar. Gæti komið til mála, að yrði frí ;tð miklu leyti siðdegis. Uppl. á Stýrimannastíg 9. (267 Duglegur drengur 15—lti ára getur fengið góða atvinnn Gott kaup. Uppl. hjá Götze í brauðgerðarhúsinu 4 Skjald- breið (272 Ellnnlstúllia mm óskast^á ^Hverfisgötu j56 (niðri). Dugleg og þrifin stúlka'óskast á fáment og gott heimili, annaö hvort nú strax eSa 1. okt. A. v. á. (256 Káff»iif»»________ blöö af Vísi 28. júlí X9X9 osk' ast keypt á afgreiöslunm. v Allskonar fatnaöur, mjög ódj1 ( 2&P aLaugavegi 79. .______;_____ The Great War, frá byrju°’ t:l sölu, með mjög sanngjör®^ vcrði hjá Jóni SigurpálssyBí- simi 400. i19 Morgunkjólar, undirföt ýmislegt fleira, vandað og Dijö» ódýrt, á Skólavörðustíg 5. (22_ Notaður harnavagn til sölu 1 Rankastræti 10. — Barnarúxn keypt á sama stað. Ágætt rúm til sölu á Gretti® götu 20 D, uppi. (2Í’ Verslunarhús og verslunal vörur til sölu úti á landi. SkH1 gætu koinið til greina á húsi her í Reykjavík. í vörubirgðum er matvara, kaffi á 3 kr. kilo, o. í * -t- 30% af öllum vörum. A. v- a' (262 Ung og góð snemmbæí kýr fæst keypt nú þegar. A. v- a’ (264 4 manna tjald, með ölluni út búnaði, til sölu með tækifar1'18 \ • (284 verði. A. v. a. 1 _ Verslunin „Hlíf“, Hverfísg®1 56 A, sélur: Harmonikur, munnhörpur, m1 " iö úrval og ódýrt; vasahnífa, 'aS spegla, greiöur, kamba, fataburst3’ gólfkústa, handbursta, eldh1'^ skrúbbur, sláturnálar, seglga,n' kola' fl. skaftpönnur, stufskúf fur, skúffur, náttpotta, skaftpotta o. fl. ( i43 Nýtt franskt 'sjal til sölu í arstræti 2 (uppi). Borðstofuhúsgögn, lítið brl,k uð, Lil sölu.með tækifærisve'1'• Til sýnis í húsgagnaversluu ^ SiggeirsSonar, LaugaV. 13. (" - - 1 “ % u aí Fallegir mörgunkjolar eitt > ti 1 sölu i Ingólfsstræti 7. Síðastliðinn fimtudag ta^vö (2‘ isl skjöldur i'i'á silfurheh' ijón). Uppl. í síma 391. Budda hefir lapast frá boltsstræti að Hverfisgötm ^ L innandi skili henni í pi'1.- ^ slræti 13. irbúioi* siláw á sten1 ini'k' Tapast hefir lobakshaukur 5. þ. m- bryggjunni eða þar í krlll=’kuSt. „Angantýr“. Skilist á 1 u_ 14 gegn góðum íundartau Fundinn trefill Grafarholti. Guðm. Vésturgötu 50 !>• r'eiagsprentsmmJaD' skanú Jónsso'; (271

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.