Vísir - 28.09.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 28.09.1919, Blaðsíða 5
VÍSIR [28. sept. 1919 Noktið tebifærið til að gera kaup. Vinnnstofa min Athugið verðið í gluggunnm. Basarinn Templarsundi. Sendisveina röskur og ábyggiiegur ósbast. A, v. á. er flntt i Bankastræti 14. Jóh. árm. Jónasson. konar brutlsölu komið því í afar- verð. Vel má svo fara, að bóndi Sern selt hefir vatnsafl frá sér fyrir k d. iooó kr., borgi síöar á aö eiiis 3 árum upphæð þessa fyrir notk- Un þess, og veröi svo' áfram að b°rga árlega sömu upphæö eöa Þa.ðan af meir. Fyrir'hálsinn á Þ^ssum ófögnuði þarf að íaka. Eg skil enn ekki • í því, hvers Vegna stjórnin varð ekki við til- ^ælum milliþinganefndarinnar, um aí5 stöðva fossabraskið meðan nefndin sæti að störfum. Það hefði °rÖið til góðs fyrir máh'ð, og sParnaður fyrir ríkið. Skal eg syo ekki fara fleiri orð- Uln um málið, enda mun það ó- tarfi, því að eftir því sem eg lýsti ^fstöðu þingsins til hinna ýmsu atvinnumala, kom það Ijóst fram 1 því yfirliti, hve glögt yfiilit hv. þlng hefir yfir atvinnuvegum í þeild, og samband þeirra sín á nilHi, 0g af þeim sökum hlýtur þessu máli að vera vel borgið í höndum þessarar hv. deildar. Gnðmnndnr Asbjörnsson Laugav. 1. Sltni B55. Laudsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. 9 Gðður mótorbátur 12—14 tonna, óikast leigöiir yfir vetrarvertíöina. Lysthafendur snúi sér á skrifstofu Sigurj. Péturssonar. MDHIHORPDR hinar heimsfrægu þýzku, frá Ands. Koch: „Alpen-Glocken“ . r........ kr. i,6o , Kiinstler-Concert“ ........— i,8o „Feinste Knittlinger‘‘ ... — 1,90 „Hándler“ \................. — 1,00 selur Markús Einarsson Langaveg 44 Lítið hús óskast til kaups. Upplýsingar á Ránargötu 29. ieggfóðup fjöibreytt úrval. Lægst verð. Guðm. Ásbjörnsson Laugav. 1. S.mi 555 Piltnr 15—16 ára vandáður og siðprúður, óskast nú þegar. A. v. á. Verkfærakassi með verkfærum til j primusvið- gerða til sölu. Uppl. í Hafnarstræti 18. Basarnnm Templarajsnndi 3. frá kl. 10-12. 183 frú Anson bygt þetta mikla hæli, úr því að hún dó úr fátækt? pað hefir þó víst kostað skildinginn.“ >Já, því megið þér trúa! Fjórar eða iúnm miljónir fóru í það, áður en n$)kk- llr drengur kom inn fyrir dyr þess. Og sagt er, að reksturinn kosti eina miljón á ári. En hvað munar hr. Filippus um 4að, demantakonunginn sjálfan?“ »Demantakonungurinn! Hvers vegna er hann lcallaður svo?“ ■ >Hvaðan komið þér maður? Hafið þér Þá aldrei heyrt getið um Filippus Anson, dfenginn, sem fann demantanámuna, sem úann átti síðan aleinn? En hvað gengur að yður?“ Gesturinn var farinn að tauta eittHvað fjrir munni sér, sem O’Brien gat ekki bet- Ur heyrt en að væru megnustu formæl- úigar. „Fyrirgefið þér,“ sagði hann stynjandi, ”eg er nýkominn frá Afríku, og eg fæ stundum svo. miklar kvalir í lifrina, að °g fæ ekki af borið.“ »það er þó ill lækningaraðferð, að á- valla nafn þess vonda,“ sagði O’Brien. >,Já, -— fyrirgefið þér mér. En þessi drengur------ „Nú er hér elcki meira að sjá. parna er clriö' út,“ sagði O’Brien stuttur í spuna. U 184 En lögregluþjónninn var enn úti á Mile- End-veginum. Ókunni maðurinn liljóp upp í sporvagn og þegar hann var kom- inn kippkorn frá, lagði hann fingrinum ögrandi á nefið. Lögregluþjónninn brosti. „Eg vissi það, að mér skjátlaðist ekki,“ sagði hann. „Eg þarf eklti að horfa á þenn- an kunningja tvisvar sinnum.“ Síðan fór hann inn í hælið og spurði dyravörðinn livort nokkuð hefði komið fyrir. pað var auðvelt fyrir Jocky Mason, sem nú var sloppinn út úr hegningarhúsinu, að fá allar upplýsingar um Filippus An- son og æfiferil hans. J?að þektu hann all- ir. Hans var getið í „hláu bókinni“ og oft mintust blöðin á hann. J?að var ekkert leyndarmál lengur hvaðan auðæfi hans stöfuðu og það var fyrir löngu orðið al- kunnugt, að hann var tötralegi di’engur- inn,’, sem mesta athyglina vakti á Clerken- well-lögreglustöðinni á sínum tíma. En síðan voru nú liðin mörg ár, og all- ar tilraunir til þess að komast fyrir það, hve mikill auður hans væri, strönduðu á fyrirliyggju þeirra Ahingdons og ísaac- steins. Nú hafði Filippus eignast demanta- námu í Suður-Afrílcu, hann átti jarðeign mikla i Sussex, stórliýsi í Parlc Lane, skrautlegt lystiskip, kolanámu í York- 185 shire og feikna auð í ýmsum fyrirtækjum, járnbrautum og jarðéignum. Abingdon hafði reynst liinn slingasti fé- sýslumaður. Hafði hann nú heilan her af aðstoðarmönnum og skrifstofur stórar i mörgum deildum, en sjálfur hafði hann þó einn alla yfirumsjón með eignum Filippusar á hendi, þar til liann sjálfur hafði lokið námi á háskólanum og gat farið að annast um þá hluti að nokru leyti. En Filippus var mjög hneigður fyr- ir æfintýri og ferðalög og tókst fjárráða- manninum með naumindum að aftra þvi, að hann gengi í herþjónustu, og varð til samkomulags að að leyfa honum að „flalcka“ vísvegar um heiminn meiri hluta ársins, svo að venjulega voru það ekki nema einir fjórir mánuðir á árinu, sem hann „mátti vera að því“ að fást við fé- sýslustörf. J?egar hér var komið sögunni, bjó hann þó i stórhýsi sínu í borginni. ]?að var í aprílmánuði, en í júlí ætlaði hann til Fair- fax Hall, í ágúst til Skotlands og mánuði síðar ætlaði hann að vitja skemtiskútu sinnar, „Hafmeyjarinnar“, í Forth-firði. Hann var hár vexti og sterklega vax- inn, og bar keim af sjóliðsforingjunum í svip og framgöngu. Hann hafði leyst af liendi skipstjórapróf og gat sjálfur stýrt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.