Vísir - 28.09.1919, Side 8
VÍSIR
GAMLA BI 0
fagra siúlkan í lerinu.
(Flskertösen)
Afar fallegur og hrífandi sjónleikur frá Skotlandi í 6
þáttum. Aðalhlutverkiö .eikur frægasta leikhona heimsins:
Mary Piekíord
(The World Sweetheart)
Hljóðfærasveit Bernburgs leikurmeðan á sýningu stendur.
[Sýnisgar byrja M. 6, 7% 9 I
Pantið aðgöngumiða i síma 475 til kl. 3.
Pantaðir aðgm. verða afhentir í Gl. Bio frá kl. 4, og eiga
að sækjast borter fyrir sýningu hverja, annars seldir öðrum.
I
PiBBI
l
FæSi fæ'st á Laugaveg 20 B, Café
Fjallkonan. (115
r
VAPAft-PfRBIi
1
Poki með svartri og mórauðri
vorull tapaðist hér við hafnar-
bakkann í síðustu ferð vélbáts-
ins Úlfur frá Hvammsfirði, 1.
sept. Spjald fneð fullu nafni var
við pokann, og er finnandi vin-
samlega beðinn að skila honum
á Laugaveg 54 B. (589
Tapast liefir áletraður 10 kr.
gullpeningur. Skilvís finnandi
geri aðvart á afgr. Visis gegn
fundarlaunum. (591
Peningabudda með peningum
n. fl. fundin. Vitjist á Laugaveg
57. (592
Tapast hefir peningabudda
frá verslun Ólafs Ámundasonar
að Laugaveg 62. Skilist þangað.
(593
r
TlfcKYRVKSG
1
Afgreiðsla bifreiða austur yf-
: Hellisheiði er á Hverfisgötu
6. Simi 737. (280
E. K. J. óskar að fá að skifta
hatti við P. 0. G. A. v. á. (590
Stúlka óskast 1. okt. til Jóns
Hjartarsonar, Suðurgötu 8 B.
(617
Stúlka óskast í vetrarvist nú
þegar á fáment heimili. Uppl. á
Njálsgötu 19. (618
✓
Stúlka óskast i vist. Guðrún
Ottadóttir, Vesturgötu 46 A.
(619
Farkennari óskast í vetur í
Jókuldalshrepp. Semja verður
við Jón Jónsson frá Hvanná, á
Amtmannsstíg 4 A, fyrir miðj-
an dag á þriðjudag, 30. septemb.
(586
Vanur miðstöðvarkyndari
oskar að kynda miðstöð í
vetur. Uppl. hjá forstöðukonu
Kvennaskólans. (614
Stúlka óskast hálfan eða allan
daginn. Gott kaup. Lækjargötu
12 A. (615
Stúlku vantar að Vífilsstöð-
um 1. okt. Uppl. hjá yfirhjúkr-
unarkonunni. Sími 101. (611
Stúlka óskast í vist á Slcóla-
vörðustíg 24. Elísabet G. Waage.
(612
Stúlka úr sveit óskast i vist
til nýárs eða lengur ef um sem-
ur. Ágústa Pétursdótlir, Hverf-
isgötu 74, niðri. (613
Tvær duglegar og þrifnar
stúlkur óskast á gott sveita-
heimili norður í landi. A. v. á.
(608
Stúlka óskast í vetrarvist, og
stúlka á miðvikudögum og laug-
ardögum. A. v. á. (609
Stúlka, sem hefir verið ráðs-
kona, óskar eftir ráðskonustörf-
um á góðu heimili i eða nálægt
Beykjavík. — Tilboð merkt
„Heimili“ sendist Vísi. (610
Stúlka óskast í vetrarvist til
Vestmannaeyja. Upplýsingar á
Bræðraborgarstíg 8. (616
Kvenmaður óskast til morg-
unverka og þvotta. A. v. á. (605
Góða stúlku vantar Steinunni
H. Bjarnason, Aðalstræti 7. (606
Vökukona óskast aö VífilsstöS-
um. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkon-
unni. Sími 101. (329
Stúlka óskast í vist 1. okt. Uppl.
Frakkastíg 14. (380
Dugleg og j-’-ifin stúlka óskast
a fáment og gott hehir'i. annaö-
hvort nú strax JT:; :. i'ioi
Stúlka óskast í góöa vist 1. okt.
Uppl. á Vesturgötu 54. (30i
Eldhússtúlka óskast að Laug- arnesspítala 1. okt. Semja ber
við ráðskonu spítalans. (556
Eldhússtúlka getur fengið
góða atvinnu frá 1. okt. n. k.
A. v. á. (562
Vetrarstúlku vantar 1 . okt.
LTppl. Laugaveg 57 uppi. (561
Stúlka óskar eftir formið-
cagsvist, ásamt góðu herbergi.
A. v. á. (459
Stúlku vantar í vetrarvist.
Grettisgötu 10 uppi. (540
Stúlku vantar Pétur Bjarna-
son, Hverfisgötu 46. (607
r
NÝJÁ BÍÓ
Iuw York liorpr.
Stórfenglegur leynilögregla-
sjónleikur.
I. kaíli í 4 þáttnm:
kynlega höadin
9
Stúlka getur fengið herbergi
hjálpi hún til með húsverk á
Vesturgötu 25. (518
Herbergi, litið, handa kenn-
araskólanemanda, óskast sem
fyrst. Sími 687. (541
Stúlka óskar eftir herbergi
með annari. Uppl. i síma 477.
. (555
Einhleyp slúlka óskar eftir
herbergi, mætti vera með ann-
ari. Uppl. í síma 477. (587
2 ábyggilegar stúlkur vilja
íá leigt 1 herbergi 1. okt., má
vera án húsgagna. Uppl! á Vega-
mótastíg 7. (588
Kenslukona óskar eftir her-
bergi. Mætti vera með annari.
A. v. á. (450
r
m
5 blöS af Vísi 28. júlí 1919 ósk-
ast keypt á afgreiöslunni. (61
Gamall en mjög góður guitar,
til sölu með tækifærisverði. A.
(574
v. a.
Fallegur nýr fermingarkjóll
iil sölu. Bergstaðastr. 35 uppi.
(567
Versl. Hlíf, Hverfisgötu i,-6 A
selur: Bréfsefnj 0.05, penm 0.05,
blek 0.65, pennasköft 0.35, blyanta
0.15, þerripappír 0.05, skrifbækur
0.25, reglustikur 0.25, fatabursta
2.25, ^stuíkústa 2.00, handskrúbbur
0.50, naglabursta 0.45, sleifar 0.55,
brauöhnífa 1.40, vasahnífa 0.C0—
3.50. Verslunin Hlíf. Sími 503.
(482
StÚlliTX
vantar mig 1. október.
Ágúst na Viggósdöttir.
Óðinsgötu 15.
Ranðblesóttnr hestnr
6 vetra, tapaðist um 14. þ. bn-
úr Skildinganesgirðingunni, er
ljós á tágl og fax, vel viljúgur
iöltari. Finnandi vinsainleg3
Leðinn að skila honum til ÁS'
geirs konsúls Sigurðssonar*
Suðurgötu 12, Reykjavík, gegn
góðum ómakslaunum.
Ofnar, 1 lítill og 2 stórir,
til
sölu afar ódýrt. A. v. á. (542
Tvö samstæð notuð rúm
hálappað púlt til sölu. UpP^-
hjá Andersen & Sön. 50-4
Til sölu falleg gluggablóm °h
seiu>,antur o. fl. A. v. á. (6^
Nýir kvenskór til sölu, me^
tækifærisverði. Á. v. á. (6°„
Háarhey til sölu. Tún til heii
ar. A. v. á. (601
1 kýr til sölu, á að bera
fvrir vetur. Uppl. á Vegamóta
slig 7.__________________
Blá cheviotsdragt til sölú n
Óðinsgötu 15.
Eins manns rúmstæði, Wti®*
samandregið, óskast keypt-
Bergstaðgstræti 40.
Betlehemsstjarna til sóIU-
v. á.
Fermingarkjóll til sölu.
A .v. á. _______
Nokkur hundruð tómir „
polcar til sölu. Theódór &> .
geir, Frakkastíg 14. Sími
727-
(595
----!--------------------,Jj j n
Ibúðarliús til sölu. UpP •
(5Í
Gísla Halldórssyni, Bergstu
stræti 45.
F élagsprentsnuð jaú-