Vísir - 02.10.1919, Page 1

Vísir - 02.10.1919, Page 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Sími 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Sími 400. 9. ár FimtudagÍDn 2. októberl919. 265. tbi. ELagnr verslunarinnar | er hagnr yðar! J KAUPFJELAG • Eignir félagsins ern eignir yðar! IVERKAMANNA L ER FLUTT Á LAUGAVEG 22 A (étöur verslun Ólals ÁmundLasonar) VitiS þér hvaS kaupfélag er? VitiS þér hvers vegna allir bestu búmenn landsins eru í einhverju kaupfélagi? Vitiö þér, a'S kaupfélög landsins hafa gefiS íslenskum borgurum miljónir króna i beinan hagna’S ? Vitiö þér, aS kaupfélögin hafa gert þúsundir íslenskra bænda aS efnalega sjálfstæSum mönnum? R.eylaLvílSLmg’ar! HaldiS þér, að kaupfélögin eigi ekkert erindi viS yöur? HafiS þér efni á aS kasta frá ySur árlega mörg hundruS þúsund krónum? Hafiö þér nokkurn tíma reikuað það út, hvaS miklu fé þér tapiö árlega á því að versla ekki í kaupfélagi? getur oröiS nógu stórt handa öllum borgarbúum. Þér eigiS kost á áö gerast meSlimur Kaupfélagsins. Þér eigiS kost á aS fá hagnaðinn af viðskiftum yðar. Þér eigið kost á að gerast meðeigandi í félagsverslun- inni. Þér eigið kost á að byggja upp framtíðar-verslun höfuðborgarinnar. Vér erum fúsir til að gefa yður allar upplýsingar um fyrirkomulag félagsverslunarinnar. Vér ráðum yð- ur til að kaupa ékki vöruforða til vetrarins, fyr en þér hafiö talað við oss. Etið síróp i sykurdýrtíðinni. Fæst hjá öllnm la.eld.ri kaupmönnnm bæjarins. Alúöar þakkir öllum þeim er auðsýnda hluttekningu fráfall cg útför Guðmundar M. Waage. Guðrún E. Waage. Páll Eggert Ólason. Innilegt þakklæti fyrir sýnda hluttekningu við jarðar- för Önnu Þorkelsdóttur. Pétur Þórðarson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.