Vísir - 02.10.1919, Síða 6

Vísir - 02.10.1919, Síða 6
VÍSIR aforkulagningamaður getur fengið góða atvmnu nú þegar. Sigurjón Pétursson, Hafnarstræti 18. Til Viíilsstaða fer bíll á nverjum degi kl. 11 og þaðan til Hafnarfjarðar og um Vífilsstaði í bakaleiðinni kl. 1. Sími 2B1. HalldLór Einarsson. Segldúkur! Segldákur úr hör, ágæt tegund, frá Nr. 0—6 stœrst úrval í heildsölu og smásölu. Ennfremur skaffar verkstæðið lang ódýrast saumuð segl, preseningar og fleira. Seglaverkstæði Gaðjöns Ólafssonar Bröttng. 3 B. Sími 667 Bókban dsvinnustofa Guðgeirs Jónssonar er flutt á Laugaveg 17 (bakhúsid).. af mörgum gerðum, þar á meðal þessir þykku góðu, eldtraustu sem svo lengi hefir vantað eru nýkomnír í Járnvörudeiid JES ZIMSEN. Dansleik heldar lúðrafélagið Gígja í Iðnaðarmannahúsinu, laugardaginn 4, október kl. 9 síðdegis. Húsið opnað kL 81/, 12 og 4 manna hljóðfærasveitir spila til skiftis. Salurinn verður skreyttur. Fyrsti og besti dansleikur á haustinu. Aðgöngumiðar seldir í ísafold á E.s. Geysir ler frá Kaupmannahöfn um 14. október beint til Reykjavíkur og ler aftur "héðan um 25. október beint til Kaupmannahafnar. Skipið tekur farm báðar leiðir O. Benjamínsson. morgun, aðeins fyrir parið. óskast til að iualda hreinum skriÍHtofum i Timbur og kolaversl. Reykjavík. Skemtinefndin. óskast í vetrarvist nú þeg- ar á litið heiraili. Hþplýsing- ar á Grettisgötu 55 A niðri. 198 ,,;Tiu ár í h<jgningarhúsinu,“ sagði liann „fjögur ár undir eftirliti lögreglunnar, konan dáin og börnin horfin og þetta á eg alt að þakka högginu, sem Filippus Anson sló mig í höfuðið. pað verð eg að launa hónum.“ í hegningarhúsinu liafði .locky Mason tært margt og nú var meira menningar- mót á honum en áður. par Hafði hann líka kynst' gjátífum „snyrtimanni“ einum, tungumjúkum og fróðum um marga hluti. Sá maður gleymdi aldrei sifyrti- menskunni í framgöngu, jafnvel þó hann væri i fangabúningi, en heljarafl Jockys og fífldirfska vakti aðdáun hans, ogTekk hann hinar mestu mætur á honum, enda bjargaði Jocky einu sinni lífi hans, e.r þeir voru sainan í grjótnámunum. Áhrifin voru gagnkvæm, og þeir sóru hvor öðr- um æfilanga vináttu. Grenier var lálinn taus hálfu ári á undan Mason, sem ætlaði nú hið bráðasta að leita hann uppi. Filippus sat i vagni símnn og hugsaði um liðna tima. Allir sem höfðu reynst honum vel í fátækt hans, höfðu fengið það endurgoldið í rikum mæli. Pilturinn sein gaf honum kaffibaunimar, frú Wrigly, sem hann hitli á leið hcnnar til þvottahússins, Wilson hjá Grant og Sons, gullsmiðurinn á Ludgatc Hill, öllum 199 hafði liann láunað rikulega. O’Brieu hafði fengið liæga stöðu í Mai-y Anson hæhnu. og læknirinn, sem stundaði móður hans, hafði með aðstoð hans komist i ágætt embætti í Harlystræti. Vert er að geta þess, að Filippus hafði íddrei fengið sér annað vasaiir en það, sem lögreglan í White-Chapel-hverfinu gaf honum. ]?að var venjulegt cnskt silf- urúr. pegar Filippus var nýkominn í klúbb- inn, kom til hans einir■ kunningi hans og ávarpaði hann. „Anson, þér eruð söngélskur maður. Hingað er kominn fiðluleikari einn ung- verskur, sem ætlar að efna lil hljómleika hérna og við verðum að hjálpa til að ná hvlli fólksins. Eg heyrði lil hans í Buda- pest, og hann er ágætur. Kaupið þér nokkra aðgöngumiða. Hérna er verkefna- skráin.“ Filippus leil á skrána. „Eckstein leikur á klaverið. nú þá hlýt- ur hann að vera cinhver upp rennandi stjarna. En hver er söngkonan? Eg heí'i aldrei heyrt liana nefnda á nafn fyr.“ „Ungfrú Evelyn Atherley,“ las hinn yf- ir öxl hans: „Nei, eg þekki hana ekki held- ur. Ettu með mér miðdegisverð hérna á 200 morgun, svo förum við saman á hljóm- leikana á eftir.“ „Getið þér komið nokkrum uðgöngu- miðum út til kunningja yðar?“ „Mér væri það hin mesta ánægja. Mér þykir bara leitt, að eg get ekki gert neitt sjálfur fyrir Jowkacsy.“ „pér gerið það á þennan hátt — eg kaupi tólf aðgöngumiða, tvo handa okk- ur og tíu til útbýtingar.“ „pér eruð gult af maimi? Hæ! parna er Joncs. Haim er viss að taka bokkra. Munið þér svo, annað kvöld.“ Og þessi göfugi mannvinui’, sem vinum hans fanst altaf vera versta plága, tók á sprett lil að klófesta aðra bráð. Filippus hafði látið fara heim með vagninn sinn. Hann fór úr klúbbnum laust fyrir kl. 11 og liélt heimleiðis lil Park Lane gangandi. En svo vildi til, að leið hans ]á fram hjá húsi þvi, sem hljómleik- ana átti að halda i næsta kvöld. Hafði æfing verið þar um kvöldið, og var nú að enda og fólk að fara. Lítill mað- ur með flaxandi hár kom á harðahlaup- um út um hliðardyr með fiðlukassa undir hendinni. Hann ætlaði að stökkva upp í leiguvagn, en vagnstjórmn aftraði honum og kvað vagninn þegar leigðan, Sá JHIi fór þá i næsta vagn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.