Vísir - 02.10.1919, Page 7

Vísir - 02.10.1919, Page 7
VÍSIR I fjarveru minui gegnir herra Magnús Matthíasson öllum «törfum minum vegna Louis Zöilners konsúis í New Castle og kittist hann daglega á skrifstofu minni í Thorvaldsensstræti 4, ki. 5—7 e. m. Reykjavík 30. september 1919. Tiglús Einarsson. Kennara vantar í Þingvallaprestakalli í vetur. 7 Fræðslumálan efn din. Meðan eg d vel erlendis, gegnir herra organleikari Pétur Lárusson störfum mínuni við dóm- kirkjuna, en hr. fríkirkjuorganisti, Kjartan Jóhannsson, hefir á bendi kenslu orgelspils, fyrir fólk utan af landi. Sigfús Einarsson dómkirkfuorganisti SnðurjótlandL Samkvæmt síðustu simskeyt- l|tn, er ekki búist við, að atkv.- gfeiðsla fari fram á Suður-Jót- ^ondi, um sameining við' Dan- Ooörk, fyr en um nýjár. þess að telja Suður-.lóla á að greiða atkvæði gegn samein- dlgunni við Danniörku. peir, Se*u að þýsku bergi eru brotnir, eiga að gera það af þjóðemis- ^gum ástæðum, en Dönum er Sagt, að þeif hafi efnalegan ó- *laS af að sameinast Danmörku, ^enni sé að öllu leyti ver stjórn- a® en pýskalandi, og skattar Vei"ði þár þyngri. þetta telja Danir mikla ósvífni ætla ekki að liggja á liði sínu ^ þess að undirbúa atkvæða- ^iðsluna svo vel sem verða* díá. Af Rangárvöllnm. (Úr bréfi.) Sunnud. 28. sejfl. ' • • • Heyskapur hefir verið ^isjatn hér í sýslu i sumar. Formiðdagsstúlka óskast. Upplýsingar í Laufási. I Stöku maður liefir heyjað með j mesta móti, en margir vel i með- allagi, en á Upp-Landinu og þar fauk talsvert af töðu. Tíðin hefir verið erfið; þó náðust töð- ur, óskemdar, þar sem snennna var slegið. Úthey liraktist og skemdist. því að samfeldur þerr- ir gat ekki heitið nema 5 daga kringum 20. ágúst, og svo dag og dag áður og úr þvi. Kálgarðaspretta virðist mjög léleg, ehikum kartöfluspretta. pó munu þær vaxa nokkurn- veginn í sendnum görðum. í gær voru gefin saman i hjónaband í Odda, ungfrú Guð- björg, dóttir Sigurðar sál. á Selalæk, og Ingólfur Sigurðs- son frá Stórólfshvoli, nú til heimilis á Selalæk. Eftir brúð- kaupið var haldin mikil og veg- leg veisla á Selalæk og þangað boðið mörgu fólki. Meðal gest- anna var bróðir brúðurinnar, Gunnar lögfræðingur Sigurðs- son og fleiri menn úr Reykjavík. Kryddvörnr. þ. á. m. Pipar og Allrahanda. Kókó, Sjókolaði, Kerti, í heild og- smásölu langódýrast í VERSLUN B. H. BJARNASON Búfræðingur eða realstúdent getur fengið at- vinnu. Tilboð sendist Vísi. Dtlent 01: LAGERÖL, PORTER, PILSNER, MALTEXTRAKT Nokkrar birgðir til sölu. Simi 701. , 50 kr. þóknnn fær sá, sem útvegar 2 þægileg, samliggjandi herbergi nú þegar. A. v. á. Fermd traglings telpa óskast á barnlaust heimili, til aðstoðar við létt innistörf. Uppl. á Skólavörðustíg 17 B, niðri. Sýjustu bœkur: Einar H. Kvai-an; Sögur Rannveigar I. íslensk ástaljóð. Safnað af Áma Pálssyni. Jakob Thorarensen: Sprettir. Fást hjá öllum bóksölum. Þór. 6. Þorláksson. HLejasm^ona óskast til þess t>ö kenna nokkr- um börnum og unglingum á tveimur heimilum í Þingeyjar- sýslu. Þarf að geta kent orgel- spil og handavinnu. Nánari uppl. á' Vesturgötu 4 (steinhúsinu). Hús til sölu hefir Sigíús Sveinbjörsson fasteignasali llæðaskápnr til sölu í Suðurgötu 14 uppi. Flntt Brauðabúðin á Laufásveg 4 er flutt í norðurenda hússins. Simi|168. Simi 168 Tersl, Breiðablik Athugiö nákvæmlega, þegar þitSj kaupiö inn vörur fyrir heimi’i ykk- ar, aö vörurnar séú góðar og jafn- framt ódýrar. Þetta uppfyllir Verslnnin Breiðablik. Stúlka óskast í vist til Baldvins Björnesonar gullsmiðs Ránargötu 29 A. TVÆR STÚLKUR óskast í vetrarvist nú þegar. Hátt kaup. Uppl. á Vesturg. 54. Atvinna. Ungur reglusamur maður. ósk- ar eftir atvinnu við verslun eða skriftir nú þegar. Góð meðmæli fyrir hendi. Á. v. á. ieggfóðup fjölbreytt^úrval. Lægst verð. Gnðm. Ásbjörnsson Laugav. 1. Slmí 556. Sendisveln Duglegan og reglusaman vant- an Jón Hjartarson. & Co. Stulka óskast í vist. Helga Claessen, Laufásveg 42. SÖLUTURNINN Hefii ætíC bestu bifreiCar til leigu. Svo er að sjá af nýkoinnum dönskimi blöðUm, sem (>jóð- Verjar geri alt hvað þeir geta Upp-Rangarvöllum hefir heyjast illa, og á tveim eða þrem bæjum

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.