Vísir - 02.10.1919, Page 8

Vísir - 02.10.1919, Page 8
VÍSIR ■™ GAMLA BlÖ Fagra stálkan í Verinn sjónl. frá Skotlandi í 6 þáttum Mary Pickford (The Worlds Swéetheart Hljóðfærasveit Bemburgs leikur meðangu á sýningu stendur. Sýning byrjar kl. 8V2. Pantaðir aðgöngum. verða afhentir í Gamla Bió frá kl. 7 8 eftir þann tíma seld- ir öðrum. I Ný bók. Ljðð eftir Heine (Buch der Lieder). Bókav. Guðm. Gamalíelssonar. 'ffllt A.-T> fundur i kvöld kl. 8'/4 Allir ungir menn velkomnir. Dngnr Þjóðverji vill komast í herbergi með öðr- um. Upplýsingar í Bókav. Ársæls Árnasonar. Ný bók. Menn og mentir. (Jón Arason). EftirPál Eggert Ólason. Bókav. Guðm. Gamalíelsso'aar r I Fæöi fæst á Laugaveg 20 B, Café Fjallkonan. (115 Herbergi með aðgang að eld- húsi óskast strax. A..v. á. (6 Herbergi óskast handa ein- hlejToum nú þegar. Húsaleiga greidd fyrirfram fyrir allan veturinn, ef óskað er. A. v. á. (638 Rúmgott herbergi óska tveir menn strax gegn hárri leigu. — Uppl. í síma 646. (66 Ungur og reglusamur maður óskar eftir herbergí. Sími 380. (74 r l!l 0.50, naglabursta 0.45, sleifar 0.55, brauöhnífa 1.40, vasahnífa 0.60— 3.50. Verslunin Hlíf. Sími 503. (482 Hengilampi, 14 línu, lítið eitt notaður, er til sölu á Lindarg. 1 D, niðri. (58 Tveggja manna rúm óskast til kaups strax. Kaupanda að finna á Vesturgötu 9, eftir kl. 6 síðd. (59 Pólerað stofuborð til sölu. — Hverfisgötu 32 B. (60 Til sölu nú peysuföt, peysu- fatakápa og upphlutur. — Ný- lendug. 19 B, uppi. (61 Saumamaskína Klapparstig 1 C. til sölu á (68 Rúmstæði og sængurföt, borð veggmyndir og olíumaskína til sölu á Njálsgötu 29 B. (71 r VArAB-rVRlI» Ur fundið. A. v. á. 1 (20 Regnhlíf í óskilum i verslun Augústu Svendsen (43 Tapast hefir silfurbrjóstnál. Skilist á Bergstaðastr. 62. (70 VIHIA 1 Stúlka óskast til ungra hjóna. A. v. 4. Stúllcu vantar að Vífilsstöð- um 1. okt. Uppl. hjá yfirhjúlcr- unarlconunni. Simi 101. (611 Vetrarmaður óskast á gott heimili suður með sjó. Uppl. gefur Sig. porsteinsson, Lauga- veg 37. (25 Góð stúlka óskast i vist 1. okt. Uppl. á Grettisgötu 4. (23 Góð innistúlka óskast yfir vet- nrinnu. A. v. á. (669 Stúlka óskast nú þegar. Uppl. á Vesturgötui 18. (22 Góða stúlku vantar Steinunni H. Bjarnason, Aðalstræti 7. (21 Stúlka óskast í vist 1. okt.— Uppl. gefur Kristjana Elíasdótt- rr, Veghúsastíg 1. (628 Stúlka óskast í vist með ann- ari. Uppl. i Vallarstræti 4. (62 Góð og þrifin stúlka óskast í vist með annari. Miðstræti 10. Sofía Guðmundsson. (67 STÚLKA óskast í vist nú þegar. AÐALBJ. ALBERTSDÓTTIR, Laugav. 38, niðri. Stúlku vantar mig nú þegar. Áslaug Benediktsson, Tvorvald- sensstræti 2. (69 Dugleg innistúlka óskast yfir veturinn. Ágætt herbergi og gott kaup. A. v. á. (72 Okkur vantar dreng, 16—17 ára. Jón og Magnús, Laugaveg 5. (73 Stúlka óskast i yist. Bennie Lárusdóttir, Bröttugötu 6. (75 Stúlka óskast á fáment heim- ili. Hátt kaup. Frú Haut, Vestur- götu 23, niðri. (63 Vetrarstúlka óskast nú þegar. Margrét Bemdsen, Grjótagötu 7. (64 Vetrarstúllca óskast nú þegar á barnlaust heimili. Áreiðanlegt kaupgjald. Uppl. á Barónsstíg 10, uppi, eða i síma 636 A. (65 Stúlka óskast í vist, helst ut- anbæjarstúlka. Eggert Kr. Jó- hannesson, járnsmiður, Berg- staðastræti 4. (44 15—16 ára stúlka óskast í vist. Ingibjörg Bjömsson, Njálsgötu 3. (45 Stúlka, sem kann að prjóna á prjónavél, eða vill læra það, getur fengið góða atvinnu nú þegar. A. v. á. (46 Stúlku vantar í vetrarvist á GrettisgötU 23. (47 Góð stúlka óskast í vetrarvist. Júlíana Sveinsdóttir, Laugav. 24. (48 Stúlka óskast í vetrarvist nú þegar. Uppl. i Tjarnargötu 14. (50 Dreng vantar til snúninga í Félagsprentsmiðjuna NÝJA BÍÓ Nei Torfc tonar. Stórfenglegur leynilögreglu- sjónleikur. II. kafli í 4 þáttam: Ljósmyndin. í upphafi nýs kafla er heild- aryfirlit yflr það sem áður hefir komið. Allir geta þvi fylgst með. Góð stúlka óskast í vist, hálf' an eða allan daginn, eftir þvl sem um semur. Uppl. á Lauga- veg 70 (bakhús). Stúlka óskast í vetrarvist. — Uppl. í pingholtsstræti 8, suð- urendanum. Viðtalstími eftir kl. 7 síðdegis. (49 Stúlka tekur 5 pilta í þjón- ustu. Uppl. á Grettisgötu 17, uppi. (51 Vetrarstúlka óskast. þóra Jónsdóttir, þinglioltsstr. 1. (670 Stúlku og ungling vantar nU þegar á fáment heimili. Uppl- 1 Kirkjustræti 10, uppi. lipur unglingiiF getnr fengið atvlnnu strax í Laadstjörnnnni- Stúlka óskar eftir formiðdags' vist, gegn því að fá herberg1- A. v. á. fój? Stúlka óskast í mjög ha3ga vist. Getúr fengið tilsögn í át' saum. Halldóra Ólafsdóttiu Lindargötu 6. Vctrarstúlku vantar. Uppl- hja John Sigmundsson, Laugav. 57- (56 Stúlka óskast í vist til nýárS’ þálfan eða allan daginn. A.v-a' (57 Eldhússtúlku vantar til Vest' mannaeyja í vetur. Hátt kaup- Uppl. hjá frú Breiðfjörð, LaU ' ásveg 4.________________ Ung stúlka útskrifuð a^ Kvennaskólanum í ReykjaV1^’ óslcar eftir atvinnu við versluu arstörf. A. v. á. Þrifin og ge'ðgóö stúlka, helst sveit, óskast í vist nú þegaí. 1 a kaup i boði. A. v. á. (^, Vetrarstúllcu, helst úr sveit’ vantar mig nú þegar. Guði ua Indriðadóttir, Tjarnargötu 3 Stúlka óskast á fáment heiu11 Uppl. á Hverfisg. 94, niðrht^, Stúlka áreiðanleg og áug^ óskast á fáment og gott helII\ til hjálpar, ásamt annari. A- Félagsprentsmíðj an.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.