Vísir - 16.10.1919, Síða 6

Vísir - 16.10.1919, Síða 6
16. október 1919. vfsiR Segldúkur! Segldákur úr hör, ágæt tegund, frá Nr. C—6 stœrst úrval í heildsölu og smásölu. Ennfremur skaffar verkstæðið iang ódýras saumuð segl, preseningar og fleira. Seglaverkstsöi Gnðjóns Ólafssonar|Bröttitg. 3 B. Simi 667 Gnðmnndnr Asbjörnsson Laugav. 1. Sími 555. Laudsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar öiótt og vel. Hvergi eins ódýrt. eru þaö ósannindi hjá Árna, aö bóndinn í Haukadal hafi ekki fengiÖ borgun fyrir. tjaldstæöi, því hann segir sjálfur, aö sér liafi ver iö greiddar 35 krónur fyrir tjald. Þá er þaö tilhæfulaus haugalýgi og jafnframt heimska hjá Árna Óla. aö eg haíi ætlaö a'ö halda Jacobsen eftir sem gisl fyrir borg- uninni. lig sá hann einu sinni aldrei nenia tilsýndar þessar næt ur, er hann gisti heima á Laug. lyida var hann ekki minn gestur. Þaö var móöir mín, sem tók hann til gistingar, en ekki eg, og hann haíöi komiö mjög kurteislega fram og borgaö þaö, sem upp var sett, sem voru firnm krónur fyrir tím- ; :m alls. Mig getur nærri undraö á því, aö Árna Óla skyldi detta í lnig. aö ljúga svona heimskulega, sem þétta um gislingu Jacobsens. Hann mætti þá vera eiin aö veöi hjá mér fyrir þvi, sem fólk þetta átti aö borga mér, þar ’eö þaö er alt ógreitt þann dag í dag. Áöur en feröalangar þessir fóru álfarnir frá Geysi, varö mér reik- ;>ö upp á Sanda til þeirra, sum- part til aö vitja borgunar fyrir þaö sem þeir höföu hjá mér þegiö og samiÖ urn, en sumpart til aö þakka þeim alla „kurteisina", er þeir höföu sýnt mér. Komu j>á á móti mér tveir af hestasveinunum. — liklega ]»eir frökkustu . og jusu yfir mig illyröum og brigslum. Er þaö alt og sumt. er eg hefi fengiö í borgunarskyni frá feröafélagi pessu, fyrir átroöning, ómök o. s. frv. Þá stóö álengdar, án þess aö mæla orö frá munni, fréttasnati Morgunblaösins, Árni Óla, auövit- aÖ of kjarklaus til að gelta fyr en í hæfilegri fjarlægð. Gjammið birti svo Morgunblaöiö 5. f. m. Eins og bent hefir veriö á her aö framan, þá lýgúr hann sumu frá íótum, en þegir yfir ööru. sem satt var. Er.þögnin í slíkum tilfellum einnig- lýgi. Endar hann svo mál sitt nieö því boöi aö ávita bænd- ur alment fyrir ágirnd og ávita þá sem meö völdin fara, fyrir aö sjá ekki um, aö slikir menn sem eg, séu ekki á vegi útlendra feröa- nianna, meö þaf tilheyrandi kurteisúm(!!) oröufn. >— Hvaö mættu bændur á hina sveifina segja, þegar svona ,,hvalreka“ ber aö garði þeirra, sem Árna Óla og hans lika? Mættu þeir ekki kvarta mndan ásælni og frekju, óoröheldni og svikum, ódrengskap óg dóna- mensku sumra íslendinga, sern geía sig fyrir íylgdarmenn og und- irlægjur útlendinga, sem feröast hér um á sumrum, oft af miður góöum hvötum: af því stundum, aö ]»eir ekki nenna að- vinna annaö en þetta, eða af því, aö þeir ætla aö nota sér ókunnugleika ferða- manna og gerast blóösttgur jteirra. Ifg mun hvorki blikna né hlána fyrir skammaryröum Árna Óla, sem hann ekki jjoröi aö segja upp í eyru mín, auðvitað aí alþektum heigulskap manna meö lundarfari hans. Eg er óhræddur aö mæta honum, fyrir hverjunt dómi sem er. — Laug, i okt. tyty. Jón Jónsson. Bifreiðaáreksturinn á Hafnarfjarðarveginu m. í Morgunblaðinu. og Vísi, sem út komu tt. [). m., er sagt frá hif- reiðaárekstri er varö á Hafnar- fjaröarveginum síöastliöinn föstu- úág. , Yísir er varkár aö vanda i frá- sögn sinni. þó heldur sé .þar liall- að réttu máli vegna ófullnægjandi upplýsinga, en Morgunblaðiö gerir sér hægt um hönd og kveður Jjegar upp dóm i málinu á jiá leið. að sá er stýrði bifreiðinni „Hf. 30“ skuli talinn sekur og hafa fyrirgert öku- mannsrétti sinum. Er frásögn 1 Morgunblaösins glannaleg og ill- girnisleg i garö jjessa bifreiöar- stjóra og furöu gegnir, aö blaðið skuli hafa látið hafa sig til aö hlaupa meö jafn ósatt og einhliða fleipur um atburðinn, — því aö greinin er ekkert annaö en níö og rógur, sem auövitaö er undan hvers rifjum er runniö. Aö sjálfsögöu verður blaöið lát- ið sæta ábyrgö fyrir grein þessa og atvinnuróg sem i henbi felst, en tjón jjaö sem af sliku níöi sem þessu í opinberu blaöi, getur leitr fyrir þann, sem fyrir Jjvi veröur, gæti veriö ómetanlegt. Þaö er ekki ætlun þess sem Jætta ritar, aö halda ttppi neinunt vörn- um fyrir liyjólf út af óhappi þesstt, Jjví aö þaöjmun eflaust gert á anm an hátt, og mun þá fremur veröa ! sókn en vörn af Eyjólfs hálfu. En af • Jjví aö mér er niálið nokkuð Siam, Jóhansisson y Ingólisstræti 3 selur í heiidsölu: Oólfteppi (smá og stói) G-rasmottur (4 stærðir) Vasaklúta, Handklæði, Sjóföt, Leikföng, Spegla, Handsápnr, Bnrsta og Kústa, Vindla og Reyktóbak o. m. fl. Simi 719. Box 503. I kunnugt, þótt mér sé þa'Ö annars óskylt. 'og mér ofbauö svo mjög illgirni Morgtinblaösins og rang- færslur-nar í nefndri grein, vil eg biðja Vísi fyrir Jjessar linttr til ófuríítillar leiöréttingar. Um áreksturinn er þaö aö segja aö Jjeir sem í bifreiðunum voru, hafa afdráttarlaust látiö Jjaö í ljósi. aö ekki sé meö nokkurri sanngirni hægl aö gefa Evjólfi einum sök á árekstrinum. Hafi hann aö vísu verið Jjví sent næst á miðjum veg- inttm, er hann kom ttpp^ hrekkuna (og fjarri Jivi, aö hann hafi ekið hra-tt), en er hann varö liifreiöar-. innar var, er kom ofan brekkttna, hafi hann Jjegar ætlaö aö sveigja út á vinstri vegbrúnina,1 en ekkert svigrúm haft til þess, Jjví að hinti híllinn fór svo hratt á móti honum, eftir miöri götunni, og gerði hvorki að hægja ferðina né sveigja ti! hliðar, /heldnr stefndi beint á Eyj ólfs bifreiö, — en er sjáanlegt var, livaö veröa mtindi. stöðvaöi Eyj- ólfúr sína vél alveg, er ca. 3—4 metrar vortt á milli bílanna. Og Jjótt Eyjólfur hefði veriö alveg úti á tæpustu vegbrúninni, lteföi á- reksturinn veriö óumflýjanlegitr, vegna þess, hve hinn bíllinn var langt uppi á götunni, enda eru skemdirnar á bifreiö Eyjólfs óræk- ;,sta sönnunin honum t vil. Þetta veröttr auövitað rannsak- aö og því óþarft aö fjöíyrða um það hér. Þ;i ertt í greimnni rifjaöir upj) athuröir eöa „óhöpp“, sem hafa átt að hedna Eyjólf fyrir löngu: Aö hann hafi eintt sinni „slept stýr- intt á Kömbunum ... . af hræöslu" og aö hann hafi ekið, — takið eftir - ekið „yfir Pál Árnason lög- regluþjón og börn hans". Minna niá nú gagn gera. En sannleikurinn er sá, aö Jiessi arekstúr á föslttdaginn er fyrsta „óhappið'1, sent Eyjólf hefir hent sem l)i freiöarstjóra, og aö hann hefir ekkert óhapp hent, sem hann hefir átt sök á sjálfur, siöan hann byrjaði að stjóma bifreiðum, 1915, Ber og öllurn saman um þaö, sem Þakkarord. Hérmeð vottuin viö okkar inni" legasta Jiakklæti Major Grattshui‘1 og frú hans og öllum félögum 0g vinum, sem hafa veitt sína ínikh1 hjálp i veikindum okkar hjartkæ1"1' dóttur. ()g biöjum viö algóðan gL1® aö launa Jteint af ríkdómi sini'U1 |>á mikht fyrirhöfn og ttmhyggj11’ setn Hjálpræðisherinn hefir veitt 1 fjarveru okkar. Og einnig vottu111 yiö hinar bestu þakkir öllum J»eii«’ sem hafa á einhvern hátt heiörap útför okkar elsktiðtt dóttur. Akureyri, 15. okt. 1919. Gíslína Friðriksdóttir. Stefán Jónasson. Eyjólf þekkja og ekiö hafa honttm í bifreiöum, að leitun se ' jafn gaétnum og áreiöanlegttm bií' reiöarstjóra. Og vist er tttn Þafl' að hættuminni mundi mönnttm °8 málleysingjum ttmferö um göllt og vegi hér, væru margir hifre't>' arstjóranna, —- sem ökuskírtei111 liafa náð, — jafn gætnir og órugk ir og Eyjólfur. Hann hefir aldre' „slept stý.ri á Kömbunum" og a*^ rei „ekið yfir‘‘ nokkurn manu- Þaö er annars kátbroslegt, Þett‘^ með Pál „pólití“ og börnin. mætti hafa veriö meira slysi®’ a aka svona „yfir“ heila fjölsky^11' — og meiri brjóstgæöin viö ólf, hjá blöðunum aö geta ekk1 1 . Jietta „voðaslys“ — og Íögre^tin° og Páli, aö láta Eyjólf svona alveg, -— aö ekki sé ntl ... s vers (i seiglttna 1 „familiunni . a° ósködduö eftir yfirkeyrslúna’ ,|j Fréttaritari MorgunblaðsinS.P^ ólnuir láta taka af Eyjó^1 ° skírteiniö. Þaö ákveöa al,*'’vltf yfirvöldin, aö lokinni ra,llis inni. En mér viröist a'ð a ;ókn öðf' sé brýnni natiðsyn, og l130 el þessum fréttaritara Morgunh ins veröi bannaö aö rlta 1 framvegis Guðmundn,‘' i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.