Vísir - 23.10.1919, Qupperneq 2
hafa fyrirliggjandi:
Uppkveikju
Sparar bæði steinolíu og trjávið.
Símskeyti
!rá fréHartttrtt Visto.
» __
Khöfrt 21. okt,
Judenitsch.
Frá Helsingfors er sírnað, aS
framsónk Judenitsch hafi óvænt
verið stöðvuð í svip vi'ð Pul-
kova.
Haase,
(foringi óháðra jafnaðarmanna) í
hefir fengið banvæna blóð-
<eitrun.
.Innflutningur.
Símað cr frá Washington, að
margár ráðstafanir hafi verið
gerðar til að takmarka innflutn-
ing til Bandaríkjanna.
Hersveitir Eystrasaltslanda.
Frá Berlín er símað, að á-
hlaupi Eistlendinga, hafi verið
hrundið.
Framsal þýskra herforingja.
Frá París er símað, að krafist
hafi verið framsals á (100 þýsk-
inn herforingjum; þar á mcðal
er Rupreeht, fyrrum ríkiserf-
Allenby
erskipaðuryfirstjórnandi (High-
comin issioner) i Egiftalandi e*g
Súdan. /
áagiýsingar
og alþýðnhylii.
Á flokksfundi þeim, sem
þingmannaefni * verkamanna
héldu á dögunum, hafði Ólaiur
Friðriksson tekið að sér, að lýsa
kostum og löstum hinna l'rain-
bjóðendanna. Kosti hafði hann
fundið fáa í fari keppinautanna,
sem yænta mátti, en eitthvað af
hinu taginu.
Heldur hafði það þó verið iá-
tæklegt, sem hann hafði einkum
fundið til foráttu þeim fram-
bjóðandanum, sem er ritsfjóri
þessa hlaðs. Hann íiaiði sagt, að
Jakob Möller gætii ekki verið
„með alþýðunni“, vegna þess,,
áð liann gæfi út btað, sem „lifði
á auglýsingum“! — Ekkcrt ann-
að. Auglýsingarnar, en ekkerl
annað, sem blaðið hefir f'lutt.
gat hann notað tihað „réttlætaV
þá staðhæfingu, að ritsljórinn
væri ekki „með alþýðunni“!
petta er nú ekki í fyrsta skifii
sem Vísir hefir \ erið „dæmdur“
af mönnum af þvi sauðahúsi,
fyrir það að hanu „lifi á aug-
lýsingum“. En svo vitlausir enuj
slikir dómar, að ekki hefir þótt
taka að andmæla þeim,
)?að vill.nú svo skringilega ,tik
að bæði þinguianúaefni verkay
mannaflokksius eru kaupmennj
og báðir eru þeir góðir viðskif.ta-
vini'r „Vísis“. Og svo góður. við-
skiftavinur „Visis“ er OlafUr
Friðrikssoir. eða kona hans, sem
auðyitað eV eitt og hið sama, að
líklega auglýsir enginn. aniítar
meira i blaðinu!
Nú getur br. Ölafur Fláðriks-
son spurl sjáifan sig,. hvérs
vegna hann eða kona lians, aug-
lýsi i. „Vísi“. Hann getur reynt
að spyrja samframbjóðanda
sinu sömu spuruingar, eu svarið
verður áreiðaulega það sama hjá
báðum. peir auglýsa i „Vísi“ af
þvi að þeir liafu gagu af auglýs-
iugunum, en ekki til þess, að
„Vísir“ eða ritstjóri lians geli
lifað. Og hvers vegua aug-
lýsa i')ll verkamannafélögin
fundi sína o. s. frv. í Visi? AI
því að það er vitanlegt, að allir
j verkamenn lesa blaðið, og þess
; vegna er það greiðasli vegurinn
til að gera meðlimuin félaganna
kunnugt það, sem auglýst er.
pað, að auglýst er i blaðinu,
það sem almenning varðar, eða
menn vilja að almenningur viti,
slafar auðvitað af því, að aug-
lýsendur, hvorl sem það eru
kaujmiemi eða aðrir, vita, að öll
alþýða kaupir og les blað'ið. Pil
þess að halda auglýsingumun,
og lil þcss að geta „lifað“, verð-
ur blaðið t'yrst og fremst að
hafa marga kaupendur meðal
alþýðu. En væntanléga keyptu
menn ekki blaðið, ef þeir teldu
sér það beinlínis fjandsamlegt!
Nú er það kunnugt, að meira er
kanpir heildyerskn
i •
STULKA
vftn matreiðslu (eða unglingspiltur) getur fengið pláss á Es. Suður-
landi. Upplýsingar um borð kjá brytauum.
OcLCCrösjen
42 si. (jarflínuíaii
með lO^aíslætti
aðeins þejsa viku.
auglýst í. Vísi eu i nokkru öðmi
blaði, en af því verður okki ann-
að ráðið en það, að menn áliti
að liaun sé vinsælli en öisniu’
blöð. pað er lika alkuwnugt
að svo er. Hann er þektur að,
því, að segja álit sitl um menn,
og málefni, skýrl og skorinoJrt,
bver sem i hlut á, og það á ein-
mitl svo að vera. Einstaka
auglýsandi kann að firlasl a.f þvi
j i svip, ef eitthvað er sagt, sem
honum kemur illa. „Visir“ hefir
oftar en einu sinni orðið fyrir
slíkri reiði manna. Eii það gerh’
blaðinu ekki nokkra lifandi vit-
und til. Aftur á móti væri blað-
ið dauðadæml, ef það lcæmi sér
út úr húsi hjá alþýðunni, hvað
vel sem það væri kynt af aug-
lýsendunum.
pað er herfilegur misskilning-
1 ur hjá Ólafi Friðrikssyni, ef
hanu i raun og veru er svo ein-
faldur nð halda það, að sú sé
ilikkbrúsap
í %, 1, 2, 3)14, 6, 8, 10 lííra.
Mjólkurbrúsar 3, 8, 10, 15 litr.
Mj ólkurfötur, emaleraSáa?,
MjólkursigtiL víMlagjl
Kaffikönnur, Búðingsform,
Pönnur, með tréskafti
pvottaföf:
Skólpfötur, emal. muð loki.
Lampateeikir
6, 8, 10, 14, M, 20 lína
Teiknistifti.
Seðlaveski.
Penmgabuddur.
NýkomiS
Járnvörudeild
Jes Zimsen.
S.ÖLUTF1NINN.
Hefir ætíð bestu
bifreiðar til leigu.
wesökin til þessi að enginm -vill
auglýsa í „L)agsbrúli“, ;ið þaið
toíað sé svo íllá þokkað af' kaup-
nionnum!
I vita alljr, að á
móti hverjýwn einum kaupanda
„Dagsbrúnair“ hér i Keykjavík,
eru tiu kaiupendur „\ihís“. pess
vegna er auglýst í „Vusi“ en ekki
í „Dagsjhrun** 1. Ef „Dagsforún"
liefði 10 kaupeiKÍur á móti
liverjuoa „Vísis“-kaupanda, þá
myndít allir augtýsa i „Dags-
brún“ en ekki i „Visi“. Ef ÓL
Friðriksson kynai að hugsa rétt,
þá hefði hann komist að þeirrii;
niðurstöðu, að „Visir“ lilyli a®
| vera vinsæll af alþýðu manna.
i Og það er einmitt það, sem hann
cr, og þess vegna verður Ólaf«r
að reyna að finna eitlhvað ann-
að upp, til að fæla menn trá því
að kjósa Jakob Möller á þing,
heldur en það, að hanu sé óvio.«
veittur alþýounni.