Vísir - 20.11.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 20.11.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR (18. oöv. ifiý. Mikið úrval af óvenjnlega fallegn kjólasilki í veralun ADGÐSTU SVENDSEN, V erslunin „Lín“ á Bókhlöðustíg 8 hefir á boðstólum Kvennærfatnað, ýmiskonar Bróderingar, gullfailegar o. fl. Det kgl. oktr. Söassnrance-Compagni tðkur að sér allskonar sjóv^trygglngar AOalamboðsmaðnr fyrir tslanð: Éggert Claessen, yfirréttarmálaflutningsm. Rjúpur nýskotnár kaupa háu veröi 0. Friðgeirsson & Sknlason Bankaatrœti 11. Sftkknlaði SUCHARÐ vmntanlegt með næatu ferð beint frá verkBmiðjuxmi i Neuehatel. Sölnverð i búðnm er sem hér seglr: Veluia, stæratu plöturnar nr. BBO, platan kr. l,BO. do. millistærð nr. 5B1, platan 0,85. Velnut nr. 690, stórar plötur,,pr. plata 1,B0. do. nr. 691, millistærð. pr. plata 0,86. Bitra nr. 780, stórar plötur, pr. plata 1,60. do. nr. 780/60, millistærð, pr. plata 0,86. A. Obenhaupt. . Hjálmar Þorsteinsson Simi 896. Skólavörðuatíg 4. Simi 896, Diskar og könnur seljast með tækiíærisverði meðan birgðir endast. Hnrðarlamir smiar og stórar, Gluggalamir, Hurðarhiina, Útidyrahúna, Hurðarskrár, Kam ® rsskrár, Stormkróka og allskonar s a u m o. m. fl. byggingarefni «r og verðnr ódýraat að kaupa i Vorslun Jóns Xoöga. Veslings Lðgrétta. Bifreiðarstjéri „l.xigrétta" skýrir einkennilega írá úrslitum þiugkosninganna hérna í Reykjavík. Telur hún aö eins einn þingmann kosinn(í), en skýrir þó frá því, aö Jakob Möller hafi lengit) kjörbréf! Raunar segit lum frá því á þá leiö, a'ö hún gefur alveg ranga ltugmynd um úrslitin. Hún „digtar" þaö blátt áfram upp, aö Jakob hafi feugið kjörbréfiö með þeirri atiiugasemd, að það gilti að eins þangað til þing kæmi samán! Þetta veit ritstjóri „Lög- réttu", að er með öllu ósatt, þvi að þó að unglíngUr cinn iéti þetta ummælt i hitanunt eftir ósigurinn, þá er kjörbréf Jakobs Möllers al- veg íyrirvaralaust .frá hendi kjör- stjórnar, og má gera ráð fyrif því, að kjörstjórnin láti ritstjóra „Lög* íéttu" ieiðrétta þeitnan „leiða" mis- skilnmg! Annars verður veslings „Lög- rétta“ auðvitað að hafa eitthvað til að hugga sig vib, eftir fall dýrlings síns, forsætisráðherrans. En leitt er það, að það sem hún hefir til hugga sig við, er furðu létt á metunum. Hun segir, að garnlir lögfræðingar láti hafa það eftir sér, ab ekki geti annað komið til m'ála, en að kosningin verði ogilf, vegna þess að þiugið hafi ávalt bygt í dómum sínum um galiaðar kosningar, á þvi, hyort ágallarnir hefðtt haft áhrif á úrsiit kosning- anna. Nú verður ekkert uní það sagt, livort það hefði haft nokkur áhrif á úrslit kosninganna að þessu sinni, þó að kosið hafi þessir 14 nienn, sem talið er að hafi kosið og ekki haft kosningarétt. Enginn veit, hvfernig þeir hafa kosið, enda óvíst, að þeir ha.fi kosið, því að vei getur verið, að rangt hafi verið merkt i kjörskrána. Ummæli þess ara gömlu lögfræðinga er\t því „út í hött“. Um vafaseðlana er það að segja, að þó að þeir væru allir teknir gild- ir, þá breytti það engu. Annars er það líka rangt, að Jakob Möller hafi mótmælt gildi kosningarinn ar; það er gersamlega tilhæfulaus tilbúningur „Lögréttu“-ritstjórans tða sögumanna hans. Það var cÁ misskilningi kjörstjórnarinnat sprottið, að hún, í fjarveru Jakobs bókaði, að hann hefði mótmælt ó gildingu „vafaseðlanna“. Hami Ktlaðist alls ekki til þess, að um- mæli sín um þá, yröu skilin sem mótmæli gegn ógildingu þeirra. Etr þó að svo hefði verið, þá er það alt annað en að mótmæla gildi kosningarinnar í heild sinni. „Lög- rétta“ skilur væntanlega muninn á því; það gera að minsta kosti allir aðrir. En fyrir jjví skal „Lögréttu" trú að, að þó að kosningin yrði talin ógild, þá kvíðir Jakob Möller þvi ekkert. Hann er alveg óhræddur við aö‘ leggja út í aðra brýnu við „Lögréttu" og hennar lið, ef það fýsir aö fá ósigur sinn staðfestan enn átakanlegar en orðið er. óskar eftir atvinnu við að keyra „ Orerlaiid “ -bifreið. A. v. á. Stftlki s«aa ar vön að sauma og prena óskast. Hitt kaup. 0. Rydelsborg Laugareg 6. Haase. Hugo Haase, foringi óháöra jafnaðarmanna, dó 7. þ. m. í Ber- Íín, af sárum þeim, sem hann fékk S. okl„ er honum var veitt bana- tilræði með skammbyssuskotum. Haase var fæddur árið 1863; íaöir hans var Gyðingur og kaup- maður. Hann var ungúr settur til menta og iauk prófi í lögum áriö 1890. Hann var kjörimi á þing 1897, °8 fylti þá þegar flokk soci- al-dcmokrata, og var hann foringi flokksins, ásamt Ebert. þegar styrjöldin mikla hófst. Siðustu vikurnar áður en kom til vopnaviðskifta, var hann and- vigur styrjöldinni, en var á síð- ustu stundu talið hughvarf, og til hers og' flota 4. ágúst 1914. Ert skömmu síðar fór hann að etast um, að stjórnin væri í raun og veru að heyja ,,varnarstyrjöld“, og leið ekki á löngu áður hann tók 'ð snuast-til fjandskapar við keis- arastjórnina. Þegar uppreisnin varð, 9. nóv. í fyrra, var hann einn þeirra 6 manna, sem lýðurinn í Berlín kaus sér fyrir þjóðarfulltrúa, en hann gat með engu móti unnið með þeim j>rem meirihluta jafnaðarmönnum, sem kosnir voru meö honum, og fór stjórn þeirra út um þúfur, og gat hann ekki komið á þeim 'um- bótum, sem hann taldi þjóðfélag- inu nauðsynlegar. * Þó að hann gæti þakkað sínum ílokki stjómarbyltinguna, þá gat hann ek,ki komið fram sínum lof- orðurn, ekki bælt niður hina æst- ustu jafnaðarmenn, sem fylgdu Liebknecht og ekki tekið höndum samán við þá Scheidemann og E- bert, sem fara vildu hóflega i sak- irnar og halda fast við þinglegar stjórnarfarsvenjur. 28. desember 1918 sagði hann sig úr fulltrúaráðinu. en var kjör- inn á þjóðsamkotnuna í Weimar í kjördæmi einu í Berlín. Haase þótti mikill ræðumaðvtr 0g 8at hrifið fjölmenni með 'orð- um einuni, en ekki þótti- hann að sama skapi stjórnvitur eða mikill leiðtogi. Hann var hinn mesti hatursmað ur keisarastjórnarinnar og andvíg ur þeirri stjóríi, sem nú situr aí völdum í Þýskalandi. T

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.