Vísir - 20.11.1919, Blaðsíða 6

Vísir - 20.11.1919, Blaðsíða 6
VÍSIR Fyrirliggjandi: Símar 281 og 481. Grammofonar og Plötur HljóðfæraMsið. Aðalstrseti 6. Litla Búðin laði í pöbkum og rúllum. VlfffiA l Af sérstökum ástæöum vantar rnig stúlku nú þegar. ÞórunnThos- trup, Skálholti. Sími 429. (339 GoS stúlka óskast strax. Hátt kaup borgað. A. v. á. (312 UndirrituS saumar upphluti, upphluísskyrtur o. fl. Laugaveg 27 (kjallaranum). Guðrún SigurSar- dóttir. (314 Dugleg stúlka óskast strax. Kaup 60 kr. á mánuði. A. v. á. (33S Góð húsvön stúlka óskast frá 1. des. á gott heimili liér í bæn- Um þar sem er miðstöðvarhiti |og rafljós. A. v. á. (284 Stúlka óskast í vist nú þegar, Sigurjón Jónsson, skipstjóri, Vest- urgötu 37. (334 Innistúlka óskast nú þegar í Tjarnargötu 20. (319 GóSur mótoristi, vanur „Alpha“ vél, óskast nú þegar. A. v. á. (347 Á Nýlendugötu 13 er gert viS prímusa. (337 Vélritun tek eg a’ð mér á bréfum. skjölum ot> fl. Sigríður Þorsteins- dóttir, Ingólfsstræti 4. (Heima kl. 4-8 síSd.). (336 8 Föt hreinsuS og pressuS á ÓSins- götu 1. (335 r fiAfffffffiAfffff I Bárunni fæst heitur og kald- ur matur allan daginn, einnig öl, gosdrykkir og kaffi. (666 Verslumn „Hlíf‘‘ hefir gert hag stæS innkaup á kaffi, og vill aS aSrir njóti þeirra. Selúr hún því. meSan birgSir endast, kaffi á kr. 3,60 pr. kíló, ef minst 5. kg. eru keypt í einu. Einnig selur hún þekta hol- lenska vindla, meS mjög góSu verSi. Sími 503. (167 , Karlmannsföt, peysuföt og til- búnar nýjar krakkasvuntur og m. fl. til sölu með gjafverði á Laugaveg 59. (293 í stóru úrvali bomu uieð Botnlu. (Menn eru vinsamlega beðnir að yitja pantana sem fyrst).- Kvenkápa var skilin eftir síSastl. sunnudagsk’völd í barnaskólanum á Seltjarnarnesi. Eigandi vitji henn- ar til Iíallgríms Þorsteinssonar i Mentaskólanum (niSri). (35° Karlmanns gúmmíkápa hefir veriS tekin i misgripum á sunnu- dagskvöldiS i Seltjarnarnesskóla- húsinu. Skilisl í Fischerssund 1. (342 ylbreytt úrval FÖNGDM I vi vmi - vvffffiff Pils tapaSist af snúru viS Frakkastíg 19, um 18. þ. m. Skilist þangaS sem fyrst. (349 Herbergi óskast fyrir einhleypan ngan mann. TilboS merkt: „Her- ergi i“, sendist blaSinu. (301 Herbergi fyrir einhleypan ósk- st. A. v. á. (32§ Tveir ungir menn óska eftir her- ergi helst strax. A. v. á. (326 Einhleypur maSur óskar eftir erbergi strax. A. v. á. (327 Herbergi fyrir einhleypan ósk- ast 1. des. gegn hárri leigu. Uppl. í síma 646. (343 Basarinn undir Uppsöíum. Peningabudda hefir tapast frá Laugaveg 40 aS Vesturgötu 12. Skilist þangaS. (348 Sanmavél nýstum ný, til sölu á Bergstaða- stræti 6B uppi. Tapast hefir peningabréf á veg- inum milli HafnarfjarSar og Reykjavíkur. Finnandi er vinsam Iega beSinn aS skila því á Lauga veg 47, gegn fundarlaunum. (341 Einhleypur maður óskar strax eftir herbergi. Uppl. hjá Kristjáni SkagfjörS í Austur- stræti 3 (uppi), eSa Einari Er- lendssyni húsagerSarmeist., Skóla- stræti 3. Dívanar, meS og án teppa, fást hjá Eyv. Árnasyni, Laufásveg 2. (351 Bankabyggsmjöl (heimamalaS) læst hjá Jóni Hjartarsyni & Co, (333 Hesthústeppi, keyrsluteppi, hest- húsmúlar og skautaólar. SöSla • smíSabúSin, Laugaveg 18 B. Sími 046. (346 Til sölu: 1 Grammofon, merki: Brunswick, 1 tvíhleypt haglabyssa, merki Stevens, meS ca. 200 reyk- lausum skotum, 1 riffill cal. 22, meS ca. 300 skotum, og einn 100- kerta stofu-gaslampi. Siggeir Ein- arsson, Frakkastíg 14. Sími 727. (324 FæSi fæst á Njálsgötu 3 (niSri). (34° ril sölu: vandaS rúllubaðker. Uppl. gefur GuSm. Pétursson nuddlæknir. (329 Dýnur fyrirliggjandi, mjög ó- dýrar í söSlasmíSabúSinni, Lauga- veg 18 B. Sími 646. (345 Spónný harmoníka til sölu á SkólavörSustíg 17 A. Tækifæris- verS. (331 Ný þríkveikja, nýr línóleum gólfdúkur, bókahylla, ruggustóll til sölu hjá Kjarval á Hótel ís- land. (330 Óskast til kaups: „Gullöld lcndinga", „íslenskt þjóðerni“ ,Strengleikar“ eftir GuSm. Gi mundsson. Uppl. hjá GuSmundi GuSmundssyni, beyki, Kárastig Hengilampi, tveggja-inanna-rúm 2 barnarúm, karlmannsyfirírakki, kvenreiSföt, barnavagn o. fl., er til sölu meS tækifærisverSi á Frakkastíg 13. (344 I LEIffA : LítiS orgel, mætti vera notaS óskast leigt um tíma. A. v. á. (22C Ritvél óskast leigS. A. v. á. (32; Félagsprentsmið j an

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.