Vísir - 20.11.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 20.11.1919, Blaðsíða 4
i8. nóv. 1919.) ylsiR Kindagarnir úr lömbnm og fnllorðnn, bæði í smánm og stórnm stil, keyptar fyrir peninga út í hönd eftir skoðnn, reynist varan bæf fyrir amerískan markað E. J. Curry Hótel Bkjaldbreið nr. 4. Ymsir munir 1 úr mótorskipinu „Ása“ eru til sölu. Svo sem: 84—100 kesta Tuxhammótor, mótorspil, olíu- og vatnskassar, akkersspil, keðjur, keðjuklemmur, sæti undir davíður, fiskikassastólpar úr járni, Glóbusdæla, skipsbát- ur, mesanmastur með vanti og bómu, stórsegl, mesan, klyver og klyverbóma o. m. fl. Lysthafendur snúi sér til Ólafs Þórðarsonar skipstjóra í Hafn- arfirði. Sími 46. Gnðmnndnr Asbjörnsson Laugav. 1. ^ími 666. Landsins besta_úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. TEOFÁII LITLD BÍBINNl. Opinbert uppboð á ýmsum munum tilheyrandi dánar- búi frú Sigridar Magnússon frá Gam- bridgé, veröur haldiö 1 Good-Templ- arahúsinu mánudaginn 24, þ. m. og næstu daga. Veröur þar selt meöal annars föt, húsmunir, leirtau og fleiri góöir mun- ir. Uppboöiö hefst kl. 1 e. h. Bæjarfógetinn í Reykjavík 18. nóv. 1919. Jóh. Jóhannesson. -_ f Kartöflur nýkomnar. Johs. Hansens Enke. 322 samvisku hans, en vandinn, sem hann stóð í, var því nær hinn saini. Banatilræði, samsæri, falsanir — það varðaði alt langvinnu fangelsi, sem livor- ugur þeiyra Greniers gat umflúið. pað var þungbært, að hann skyldi mí öðru sinni eiga að skilja við sonu sína — guð hafði hegnt honum skyndilega og þunglega. Dauðinn einn og ekkert annað, gat verndað börn lians frá enn meiri sorgum. pegar hann tók loks að segja sögu sína, sagði liann hana hrottalega en samvisku- samlega ineð hranalegri mælsku svo að allir hlustuðu án þess að grípa fram í. Hann hóf þar rnáls er hann var laus látinn, sagði frá komu sinni í Mary Anson hælið og liinni löngu og árangurslausu leit að drengjunum. par næst sagði hann frá fundi síniun við Grenier, njósnum þeim, sem þeir héldu um Anson og samsærinu við Langdon, og skildist Filippusi þá fyrst, hvert samband var 'milli Langdons og Morland hjón- anna. Hann hallaði alls ekki á Grenier í frá- sögu sinni og játaði að hann hefði oftar en einu sinni varnað sér að drepa Filip- pus, þegar færi gafst á því. Hann sagði afdráttarlaust frá atburðunum í Grange House og dró ekki dul á að Grenier hefði 323 gengið i milli þegar hann ætlaði að mola höfuð Filippusar. þ>á kom ferðasaga hans til London, fundur hans og sona hans í Suthwark lögreglustöð og hin kveljandi vitneskja um að hann hefði drepið velgjörðarmann harna sinna og konu. Aðeins einu sinni titraði rödd hans, það var þegar hann sagði frá viðskiln- aði sinum og sona sinna þá um daginn. Hann lauk máli sínu með því að biðja innilega um meðaumkun með Grenier, en ekk við sig. „J>að er eg, sem lagði honum öll ráðin, herra Anson,“ sagði hann. „Honum hcfði aldrei dottið í liug sjálfum að ræna yður. Lofið honum að fara, látið hann komast úr landi. Hann skal aldrei trainar ógna yður. En hvað mig snertir, þá geng eg úr þessu herbergi út í opinn dauðann. pér getið ekki aftrað mér. Eg skal ekki leggja hendur á yður, því lofa eg, eil þó að þeir reyni allir, sem hér eru úti fyrir, að hand- sama mi'g, þá tekst það ekki. Innan fimm inínútna verð eg dauður. Sonum mínum verður þá hlíft við vitneskjunni um það, að faðir þeirra háfi ætlað að myrða þann mann, sem þeir eiga alt upp að vinna.“ Filippus sagði í skipandi málróm: „Sitjið þér kyi*, Mason! Eg hefi heyrt 324 það, sem þér vilduð segja. Verið þér ró- legir. Bíðið þangað til eg synja yður um bæn yðar.“ „Kæri drengur minn,“ sagði Abingdon, sem þekti hið göfuga liugarfar Filippus- ar, „þér ætlið þó ekki að fyrirgefa —“ „Bíðið við! F^g ætla að athuga þetta dálítið nánara. -— pér þama, Grenier, hvað hafið þér fram að færa?“ „Mjög fátt,“ svaraði hann rólega. — „pessi ágæti vinur minn hefir skýrt frá öÚu. þér dóuð ekki — það varð til þess að ónýta sniðugustu ráðagerð, sem nokkr- um manni hefir dottið i hug. Mér varð ekki mikið fyrir að búa til bréfið frá Morland hjónunum. Bankamenn yðar í London tóku undirskrift mína gilda með mestu ljúfmensku og tiltrú. Eg hefi stoí'n- að Ivö bankalán undir yðar nafni, ann- að i York og hitt í Leeds; hvort þeirra er hundrað þúsund krónur. Eg fékk tilkynli- ingu um það i morgun frá London, að þar hefðu verið seld rikisverðbréf fyrir tvær miljónir og sjö hundruð þúsund krónur og upphæðin bíður þess að þér ráðstafið henni. Eg gerði það rétt að gamni minu til að auka peningaveltuna hérna, að taka út þrjátíu og fimm þúsund krónur i dag. pær liggja þarna á borðinu. pér munið líka finna tékka og sparisjóðs-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.