Vísir - 20.11.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 20.11.1919, Blaðsíða 5
yísiR KART0FLUR góðar (gular) selja ódýrt í keildsölu t>örður Sveinsson <fc Co, Jarðarför okkar ástkæra sonar, Halla Pálssonar, er ákveðin laugardaginn 22. þ. m. og hefst með háskveðju að heimili okkar Klapparstíg 24. kl. 11 f. h. Elin Sæmundsdóttir. Páll Hallsson. Qími fimm-SO Banðkái litla luðin Ranðrófur Hvítkél Kartöflur Maravilla vindiar, Laukur El Arté Í Vi og V. Versinn G. Zoéga. Gobden kössum, með Porslenne góðu veröi. 0 A. V. Tulinius. Kanpmenn. Bruna og Lífstryggingar. Ung st&lka með ágætnm með- Skólastræti 4. - - Talsími 254. mælum óskar eftir b&ðarstörfum Skrifstofutími kl. 10-11 ogl2-5% við stærri verslun hór í oæ. Til- Sjálfur venjulega við —5Y»- boð leggist inn á afgreiðsln Yís- is fyrir siðasta nóvember, merkt ,Ung stúlkau. Steinolia . i smærri og stærri kaupum besta Thcpottar og bollapör tegund, ávalt til og ódýrust í verslun Jóns Zoega. Send heim frá. 85 au. bvert sem er í bæinn, pantið í Basarinn Sima 128. undir Uppsðlnm. Mótorbátur 26 tonn í góðu standi, með góðri og sparneytnri vél, til sölu. Bátnum fylgir: Eöst veiðarfæri, 2 snirpinætur, sildarnet, 2 nóta- bátar og fleira. Mjög aðgengileg kjör sé samið fyrir 25. þ. m. Aiflr. vlsar á. Aktiebolaget Svensk-Islándska Handelskompaniet (Hlntafélagið Sænsk-Islenska verslunarfélagið) Stoekholm. Utflutningur. Reykjavík. Aöflutningur. Aðalekriístofa: Malmtorg^gatan 3, Stoekholm. Framkvæmdarstjóri: Ragnar Lnndborg. Simi 529. Sími 52». Þorst. J. Signrðsson selur i heildsölu: Munntóbak (2 teg). Enskt reyktóbak Ensbar cigarettur Konsum S&kkuiaði Blok o. fl. 325 326 327 bækur í röð og reglu. Og, satt er það, eg lét liann Green yðar opna skápinn yðar og senda mér þessa merkilegu hand- tösku. Hún er inni í svefnherberginu minu. f>etta er víst alt og sumt. Mér þykii’ leiðinlegt ef eg hefi gert ungfrúnni grarnt í geði.“ „Illi þræíl!“ hrópaði Anson.x „Nú jæja, eg varð að tryggja mér hana, eins og þér skiljið. Hún tortrygði mig. Símskeyti min hafa liklega ekki verið svo góð sem skyldi. Og hver þremillinn er „Bláögn?“ „Bláögn? — Bláögn er hundur, miklu göfugri en þér. pað er verðlauna- hundur frá Pommern, en þér ei'uð ó- tíndur lubbi!“ Grenier varð utan við sig augnablik. — Hann stundi þungan. „Hundur!“ tautaði hann fyrir munni sér. Blár Pominern-hundur! Hverjum gat komið það til hugar?“ Filippus sueri sér að Masou. „Viljið þér ábyrgjast mér að gæta þessa manns ofurlitla stund, et eg læl ykkur tvo eina eftir?“ Jocky leit svo til félaga síns, að hann heiktist niður i sæti sitt. „Og lofið þér sjálfir að bíða, þangað til eg kem?“ „Eg lofa þvi.“ Anson fór með vinum sinum úl úr herberginu. Hann þakkaði veitingamann- inum hjálpina og sagði, að málið yrði jafnað án vitundar lögreglunnar. Hann ráðgaðist lengi og alvarlega við Abingdon dómara. pað var ekki hættu- laust að láta þessa tvo menn lausa. Máli Greniers horfði ver en Masons. pví lauk svo, að Filippus hafði sitt fram. Abingdon var inst í hjarta sínu hrærður yfir frásögn gamla Masons, þó að liann teldi hann versta fant. peir fóru öðru sinni inn i herbergið nr. 41. Hinir sátu þar báðir fyrir, eins og þeir höfðu skilið við þá. Grenier hafði ekki rænu á að reykja. Filippus gekk fast að Mason, tók í öxl honum og sagði: „Hlustið þér nú á mig. Eg sló yður í höfuðið og' þér mig. Eigum við ekki að láta það fallast í faðma?" „Er yður alvara, herra ?“ „Já, vitanlega." „pá get eg ekki sagt annað en þetla: Eg skal, meðan eg lifi, leitast við að nota vel það frelsi. sem þér hafið gefið mér. Guð blessi yrður vegna drengjanna minna, fremur en sjálfs mín vegna. Og því næst sneri Filippus sér að Gren- ier og-sagði: „Viljið þér yfirgefa England og byrja nýtt líf í öðru landi? pér eruð nógu ung- ur, og að sumu leyti nógu skvnugur til þess að lifa heiðárlegu lífi.“ Grenier var fús til að láta í‘ té aliar skýringar. Hi'. Abingdon sat og leit hom- auga til hans, meðan hann var að skrifa bankaávísanir, aðra á íimtíu þúsundir en Iiina hundrað þúsundir á bankana i York og Leeds. Filippus hló þegar hann sá, hvað nafn sitt var meistaralega stælt. ,;Og þetta er leikur," sagði Grenier ldæj- andi, „cg lék á lierra Abingdon og skrif- aði bankanum í London heilt bréf.“ „pér lékuð eklci á mig,“ sagði Abing- don, „yður varð á ein stórskissa." „Hvað var það?“ „pér nefnduð ársskýrslu „hælisius". Allir, sem þekkja til þessarar stofnunai', alt frá stofnandanum til litilmótleg- asta starfsmanns, kalla hana aldrei ann- að en „Mary Anson hæli“. Hr. Anson mundi aldrei komast öðruvísi að orði.“ Grenier varð nú aftur skömmustuleg- ur. „Hafið þér peninga í vösum yðar?“ spurði Filippus, þegar falsarinn hafði gert grein fyrir hverjum eyri. Grenier hikáði agnablik. pví næst setti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.