Vísir - 29.11.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 29.11.1919, Blaðsíða 2
V i b i H hala íyrirJiggjandi þessar danskar branðtegnaáir: Bouleward — Honningruller — Pinsk Bröd — Vanille Kiks — Smörkiks — Vanillerulier — Mixed — Vanillekringler — Dessert — Familiebröd — Standard — Thebröd — Bostonstænger — Makronstænger — Sandkage — Vanillekranse — Citron Rocks — Kærlighedskranse — Blandede Kager — Kaffebröd — Brune Kager Rugkiks — Marie — Anna — Braufiið er pakkað í kassa á 21/2, 3, 4, 10, 20 og 25 kg. Zinkhvíta, oliurifin, ágæt teg., langlum ódýrari en annar- staðar. — Hellulitur, besia teg., 1 kr. ódýrari pr. kg. en hjá öðrum. — Hvítt ,iap. lakk, besfa teg. — Baldwinsepli, mjög ódýr. — Gluggagler tvöf. kemur með „Villemoes“, m. m. fl. Hvergi betri vörur. Hvergi lægra verð. V E R S L U N B. H. BJARNASON &gílL ^Jouoobpen selur 250 pr. ULLARVETLINGA handa karlmönnum á 2,25 pr. Þráðlanst firðtal. Viðtal við Ottó Bj. Araar. Þess var getið í Vísi í haust, er hr. Ottó Bj. Arnai fór vestur til New York að kynna sér framfar- ir þær, sem orðiö hafa á firðtali undanfarin ár. Hann er nú heim kominn og höfum vér átt tal við hann. Lét hann hið besta yfir för sinni og gerir sér góðar vonir um árangur hennar. , Að öðru leyti fét hánn oss i té það, sem hér fer á eftir: „Fáar greinar raf-iðnfræðinn- ar hafa verið eins bráöþroska eins og þráðlausu firðviðskiftin. Það eru ekki nema liðug tuttugu ár frá uppfundningu hennar. og nú geta menn sent skeyti í gegnum loftið og talað í gegnum það heimsálfnanna á milli. Þessi árin mynda tímamót i sögu loftskeytaviðskiftanna, þráð- laust firðtal milli skipa innbyrðis, skipa og lands, lands og lofts, ryð • ur sér nú óðfluga til rúms. Þráð- íattsir áttavitar eru nú reistir ríðs yegar meðfram ströndum Ame- ríku, til þess að leiðbeina skipum Isent koma að landi i dimmviðri. 1 Ameríku hafa nú risið upp all- mörg kerfi þráðlauss firðtals, mis- jöfn- að gæðum auðvitað. Þau bestu, að flestra dónti, eru þau, sem ..General Elqctric Co.‘‘ og „De Forest Radio Telephone and Tela- graph Co.‘‘ sntíða. Hið fyrra get- ur þó ekki selt sín tæki vegna einkaleyfa hins seínna. Tæki sem hægt er tala með alt að 400 kílómetrum eru tn't smíð- uð og notuð daglega i Ameriku og víðar, og bráðum geta menn tal- að i gegnttm loftið, eins fyrirhafn- arlítið eins og ívenjulegtnn síma. Eg kynti mér aðallega þráð- lattsa firðtalið vegna þess, að eg áiít að það verði okkur íslending- um heppilegra. Við loftskeyta- stöðvar þarf sérfræðinga og þeir fara nú að verða dýrir, en firð- talstækin eru þannig að gerð, að mjög er einfalt með þatt að fara, og til þess að tala þarf eigi mikla sérknnnáttu. Loftskeytatækin hafa stórum aukið öryggið á sjónum, en þráð- lattsa firðtalið mun auka það enn meir. Við þurfttm að fá á mótor- skipin okkar ábyggileg en ódýr tæki sem hægt er að tala nteð þráð- laust, og sams konar stöövar viðs vegar á landi. Ný öld er að renna^upp í ioft- skeytaviðskiftunum og er búist við miklum hreytingum á þeim svið- ttm næstu árin. Gömltt tækin ertt nú að víkja fyrir.nýrri tækjum sem eru að ryðja sér til rúms og Öúist er við að verði drotnandi i nánustu framtíð. Ríkisstjórnirnar selja uú gömlu tækin sín. til þess Ol3L^.ll©13L|^íe» flibba þarf aldrsi að etífa. Þá má þvo úr köldu eða volgu sápuvatni. Þeir ®ru mattir og þekkj- ast ekki frá allra be3tu tauflibbum. Fiagna ekki, brotoa ekki og fara vel. Bánir til úr Py-ra-lin. Ekki gúmmí, Fást hjá Anarési Anaréssyni Laugaveg 3. cgíPDD að fá ný. handa hernumi — má því fá notuð Ibftskeýtatæki núna mjög ódýrt“. Vér göngum að því vísu að næsta þing gefi gatitn að þessari uppfutrdningu og stuðii. að því á einhvern hátt að hún verði sem .yrst. uotuð á öllum skipu.cn lands- ins. BfljifíféHk Messur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. ir síra Jó- hann Þorkelsson, kl. 5 síðd. sira Bjarni Jónsson (altarisganga). 1 fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 1 e. h. síra Ólafur Ólafsson, og í frí- kirkjunni hér kl. 5 síðd. síra Ól- afttr ólafsson. Reihe, þýskt flutningjaskip, kom liing7 að í gær frá Vestmannaeyjum, en þangað flutti það saltfarm. Skip- ið er á vegutn Ó. Johnsons & Kaaber, og á hér að taka kjöt, ttll, lýsi o. fl. og fer með þann farm til Noregs eða Danmerkur. Karl Einarsson, bæjarfgeti úr Vestmannaeyjum, kom hingað í gær. Síðustu póstferðir á þessu ári eru : Vestait- og norð- anpóstur 1 des. (næstk. mánud.) og austanpóstur 5 des. (næstk. föstu- dag). Enginn vafi leikur á því, að tf einhver vill senda fjarlægu skyldmenni, vini eöa kttnningja góða jólagjöf og kærkomna, þá á hann að velja „í s 1 e n s k á s t a- i j ó ð“ í vönduðu bandi, — eða »J ó 1 a g j ö f i n a“, sem í dag verðtir send öllttm bóksölum bæj- arins. Jólagjöfin er með nokkrttm myndum og völdu efni, bæði þýddtt og frutnsömdu, við allra hæfi, skemtil., eins og að undanfömu. Kostar að eins 2 krónur. Burðar- gjald hvert á land sem er, er að eins 15—18 aura fyrir hvora bók. Flýtið. ykkur að ná í mánudags- póstínm. Veorið í datg. Hiti hér .44 st., ísafirði frost 0,5» Akttreyri hiti 0,5, Grímastöðutn lrost 3 s!.:. Seyðisfirði ftrost 2,4> Vestmannaeyjum- hiti 2,5;, Noið- vestan andvari á Akureytt, en logn á öllttm öðrum stöðvunu. Hjónaband. Næstk. mánudag verða gefim saman i hjónaband í Kaupmanna- böfn ungfrú Sigrtður, dóttir Sighv- bankastjóra og H. Tnvbotn, verk- træðingur, sem hér var í sttmar. Bústaður' hjónanna varður „Palads-- lióteífct* 1' i Kauj>maanahöfn. Friðarmerki. t dag verðttr farið að seljá frið- asoierki á pósthúsinu, og verður ágóðanum varð til þess að gera tið dómkirkjtma i Reinas. Sams konar merki sru nú seld; víða tttn neim. ,.Mjölnir“ kom t morgun með kolafarm frá Englandi. Skipstjóri er Kronika, tengdasonur Kristjáns Jóttssonar, dómstjóra, og var kona hans tneS honum og barn þeirra. Jólagjöfin, III ár, er útkomin, og íæst bjá bóksölum. Er tneð myndum og fjölbreyttu lesmáli. Læknar bæjarins hafa samþykt hækkun á borgttn fyrir læknisverk frá 1. desember n. k. Til þessa hafa þcir l'arið eftir taxta, sem ákveð'inn var í árslok T9i6. { , * ,.Vital‘, þýskt flutningaskip, kom hiitga* i gær með saltfarna. Kosningaiirslit. í Strandasýslu er kosinn Mag*" ús Pétursson, læknir, með rúniuo* 240 atkv. Vigfús Guðinundsso* fékk rútn 80 atkv. Er þá írétt u«* kosningaúrslit í öllutn kjördæmu»- Búnaðarfélag íslands. Eirtar Helgason garðfræðittg1-1* hefir sagt lausri stöðu sinni bja Búnaðarfélaginu um tniðjan febrú ar í vetur. Hann hefir verið i þjó«' ustu félagsins síðaa það rar stöfe*- i,% eða fttll tuttttgw ár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.