Vísir - 29.11.1919, Side 6

Vísir - 29.11.1919, Side 6
2g. nóv. 19x9). VÍSIR . Hluta veltu fyrix templara heldur St. Skjaldbreið nr. 117 á morgun (sunnudag) kl. 8 e. h. i G.-T.-húsinu. Þar rerða margir góðir og verðmætir munir. lingin núll. H.f. Carl Höepf ner Nýkomið: heilðsölnversinu Baunir heilar Banlca.byg'g' Rúgmjöl Xlá,lísigtimjöl. KÍEdagarnir út iömhnm og fullorðnn, bæði í smámn og stórnm stíl, keyptar fyrir peninga út i hönð eítir skoðnn, reynist varan hæí Eyrir ameriskan markað E. J. Curry Hótel Skjaldbreið nr, 4. KT0±tCÍ>l30>lS. 1 iDÍtULrO. fæst í versíun HJ/íklro.fxirsj £>orstelnséonar. Skólávst. 4. — Simi 396.- Ný verslun er opnuö í Þingholtsstr. 15, í dag (laugardag) og þar veröa seldar ýmsar vörur, þ;^r á meöal: Matvara og allskonar nýlendu- vörur, hreinlætisvörur,reyktóbak vindlar öl, gosdrykkir,óáfengtvín o0 m. m. fl, ÓIi og Sören. Sími 299. «T árnsmiður ©l<a.^SMLÍÖ'UO.10)getur fengið atvinnu hjá Hf. Hamar, Norðnrstíg 7. Nytt vandað hós fæst keypt í Hafnarfirði ná þegar. Upplýsingar gefnr Bgmusdnr Ólafsson Hafnarfiíði. Hús með lausum ibúðum 14. maí og einnig bygg- ingarláðir, hefi eg til sölu. Sigurður Þorsteinsson, Baronsst. 10. heima kl. (i—8 síðd. 15 16 17 an. Sonur hans, Grant, var vinur og skóla- bróðir Max. Er Max steig af lestinni í Chicago, stóðu þeir feðgax-nir þar og tólcu á móti hon- um. Hann heilsaði Grant með lianda- bandi og spurði hanri, hvernig móður sinni liði. — Hann liafði alla tíð liaft liálf- gerðan ímugust á föðurnum. Reeves málaflutningsmaður var hár maður vexti, grannur, skegglaus, rauð-, hærður og mikið freknóttur. Augabrún- irnar voru rauðleitar, en augun dökk,og skarpleg. Hann háfði alt af gleraugu, að sumra sögn rneira af hégómagirnd en beinni nauðsyn. — Hann var óvenjnvel klæddur . Sonur hans, sem nýlega hafði gengið inn í firma föðm' síns, líktist honuin í mörgu. þó var hann ekki rauðhærð- ur .Hann var jarpur á hár og brúneygð- ur. Svipurínn bar vott um góða greind, en eigi var hann upplitsdjarfur að sama skapi Feðgarnir flýttu sér til lxans. Grant tólc í hönd hans vinalega og sagði: Eg mátti til með að koma á móti þér, kæri vimxr. Mig langaði tii að votta þér hluttekningu mína. — —‘pakka þér fyrir, Granl, sagði Max. — Er liún .... er einhver von? — Mcðan líf leynist, cr altaf von .... ekki satt? — það er ómögulegt að segja, livernig farið getur. sagði Reeves eldri. — Hún er einstaklega stilt'. Og hann tólc í hönd Max, máttleysislega eins og honum var títt. En Max, sem í raun og veru liafði andstygð á lxandtaki hans, gaf þvi engan gauni nú. Hugsun hans snérist ejngöngu imx móður hans. — Eg álít það vera rangt að vekja hjá yður minstú von, sagði lir. Reeves. Lækn- arnir fjórir, sem sóttir liafa verið, eru sammála um að það sé hreinasta krafta- verk að frú Doran skuli lifa enn þá. Hún lifir af viljanum einum. Hún vill ekki deyja fyr cn hún liefir talað við yður. Max selti liljóðan. Hvað átli hann að segja. í hjarta sínu var liann órólegur, og sama spui'ningin ásótti hann aftur og aftur: — Hvers vegna var móðir lxans svo áfjáð í að hitta hann? Hann hafði alla tíð clskað nxóður sína og virt, og hann hafði getl sér alt far uín að telja sjálfum sér trú.um að hún elslcaði haym jafn mikið og mæður yfirleitt elska sonu sína. En sannleikurinn leyndi sér ekki. pví eldi'i sem hann varð, því meir fjarlægðist móð- ir hans hann. Og eftir að Max hafði flutt til Fort Ellsworth liöfðu þau iiittst að- eins einu sinni. ]?að var siðastliðin jól. Bifi'eið frú Doran beið fyrir utan. Bif- í'eiðarstjórinn og þjónninn stóðu hjá hon- um þögxúir og niðurlútir af virðingu fyrir soi’g þeirri er lýsti sér í svip Max. Honunx bi'á, er hann kom auga á stóru bláu bif- reiðina. Hann hafði gefið móður sinni hana í jólagjöf. Og ósjálfrátt datt honum sá hi’æðilegi möguleiki í hug, að það hefði verið í þessari bifx'eið að slysið vildi til. —- pað konx í ljós seinna að svo var ekki. pað var ekki langt frá j árnbrautarstöð- inni og heim til frú Doran. í mesta lagi tíu mínútna akstur. Á leiðinni var Max skýrt. greinilega frá slysinu. Yinkona fr11 Doran hefði boðið henni út nxeð sér í bif- í'eið. þær höfðri rekist á aðra bifreið, og þeirra hafði oltið xxm. Fi'úin lxafði henst út úr vagninum og slasast hræðilega. Hún hafði hi-yggbro tnað og skaðskemst í and- liti. — pó hún hefði lifað það af — sem kom ekki til riiála — þá liefði hún orðið aumingi það sem eftir var æfinnar. Edwin Reeves hafði vex-ið leyft að koma iixri til hcnnar, þó aðeins stutta stixnd. Hún hafði sjálf sent eftir honum, til þess að tala við liaixix xxm ýmsar ráðstafanir. Henni var það eitt og alt að fá að lifa þangað til Max kæmi. Sama hvað hún

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.