Vísir - 29.11.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 29.11.1919, Blaðsíða 3
VÍSIR Duglegur maður, sem vill taka aö sér íormenska á ca. 40 tonna mótorbát, Setnr orðið sameigandi i bátimm með mjög aðgengilegum kjörnm. Afgr. visar á. Állakoaar % niðursuðuvörur Og tjurkaðirávextir hvergi ódýrara en í versl. í glösum fæst daglega. Café „FJallkonan". Cokolade Og Cacao „Skallagrímur“, botnvörpungur Kveldúlfslélags- ins, kofn i gærkvöldi frá Fleet- wood. Haföi selt þar aíla sinn fyrir tæp 2000 sterlingspd. Hann hrepti íllviöri á heimleiöinni og var 6 daga í hafi. Hann kom meS enskan póst. Follveldið. Fyrirspurm. Mikití var látiö af því í kosn- ingabaráttunni, hve mikiö hr. Jón Magnússon hefSi unniö a‘ö þr i, aö útvega íslandi fullveldi. — Eg veit aö vísu, að skiftar skoöanir eru um afrek hans í því máli og felli eg mig, fyrir mitt leyti, við þær skoð- anir, sem Vísir hefir haldið fram um það efni. En að því sleptu, er annað atriöi, sem eg furða mig á, að enginn skuli hafa minst á í þessum kosn- sngum, sem sé þetta: Hvað hefir verið gert til þess að fá fullveldi landsins viður- | kent meðal stórveldanna ? Það er enginn vafi á því, hvað sem þessu máli líður, að öðru leyti, að hr. Jón Magnússon átti, sam- kvæmt embættisskyldu sinni, að vaka yfir því, vinna að því og ganga djarílega eftir þvi, að f-ull- veldið yrði viðurkent, og það sem allra fyrst. En hvað hefir hann gert? Eg spyr af þvi, að eg hefi hvergi séð þess getið, að stórveldin hafi i raun og veru viðurkent fullveldið Auðvitað getur vel verið, að þatt hafi gert það fyrir löngu, án þess að eg viti til þess, en nú langar tnig til að spyrja Vísi, hvort hann viti til, að slíkar viðurkenningar séu fram komnar. Eg veit, að marga langar til að fá vitneskju um þetta. Kjósandi. Svar. Visir getur engu svarað tun þetta öðru en þyí, að honum er ekki kunnugt um, að fullveldi ís • lands hafi verið viðurkent meða'. stórveldanna. En ef svo er, ætti ! þessi fyrirspurn að verða til þess | að ýta undir stjórnina að birta þær viðurkénningar sem állra f}n-st. Jöns frá Vafinesi. það besta í bæuum er í Landsstjörnnnni. Simi 389. itormlugtirnarj EPLI fást í verslun Jóns frá VaðnesL i Zfjtwrr- jœs® g'göön ifi ‘íSSp hvergi eins ódýrar og i veraltux Jéns irá Vaðnesi. Kartöflur Ágætnr mjöggóðar, mjög ódýrar i verslun laukur Jóns frá Vaðnesi. fæst i veralun Tvœr stúlknr til bráðabirgða Jðns frá Vaðnesi. óskast til isendikerra Dana Hreínar léreftstnsknr ávalt frá 1. des. — Uppl. hjá frú íCrisfclnn Gnðm nnIslófcfcnr Pósfc keyptar hæsta verði. hússtræti 19. Simi 381. Félagsprentsmiðjau. 18 yrði ;ið þjást. Hún varð að halda fullu ráði til þess að geta talað við hann. pegar þvi væri lok'ið gæti hún dáið róleg. pegar hr. Reeves kom til hennar, hafði hún hvíta slæðu fyrir audlitinu. Max mátti biiast við því sama. Hann átti aldrei fraxnar að fá að sjá fallega andlitið hennar. Hontun fanst, senx hann væri að dofna af soi*g og örvænt- ingu. Hann mætti í anddyrinu frægunx sér- fræðing —- lækni, sem hann hafði heyrt getið um — en aldi-ei séð fyrri. BillieBrookton vargleynxd. Hún varekki af þeim heimi sem hann var staddux í nú. Hægl og hljóðlega læddist Max inn í herbergi móður sinnar. Honum fanst í augnablikinu, sem þetta gæti ekki verið veruleiki. Fanst hið hvita svefnherbei'gi of inikil mótsetning sorgar og dauða, til þess. I cúminu lá manneskja þakin slæðum, Tsendur og andlit, —- alt var þakið. Max hafði hingað til verið rólegur að sjé. En er hann sá þessa vesalings veru •g mintist hins fagra andlits hennar, sem htann fyrix' skömmu hafði kyst, þá gftt luunn eigi tára bxmdist. Ifetaa Yui'S að hftfa eifi attftn við til þe#s 19 að henda sér eigi niður að rúnxstokk henn- ar, og hrópa á hana, og segja henni, að haxin óskaði þess, að liann gæti þjaðsl í stað hennar. Max gerði þetta þó ekki. pað var eins og eitthvað hulið afl, réði honum fi'á því. Hann kraup við rúmstokkinn og hvislaði blíðlega: — Eg er kominn. — Loksins — heyrðist gegnum slæð- una. Max lxnykti við er hann heyi'ði x'öddina. pað var eins og gömul og aðframkomin kona talaði. Eg lagði af stað samstundis og eg fékk símskeytið. — Max sagði þetta af því að hann vildi láta hana vita, hversu um- hugað honum liefði verið að komast til hennar sem fyrst. Ó, ef eg mætti bera þetta fyrir þig, sagði hann blíðlega. — Segðu ekki meira, var sagl kjökr- andi bak við slæðuna. Eg sé svo illa. Er læknirinn farinn? Já, góða. Við erum ein. J?að var gott. Tíminn er naumur og eg verð að segja þér dálítið. Gefa þér játn- ingu. Max misti alt vald yfir sér, og hann hrópaði: — Játningu frá þér — til mín. Aldrei! Kæra vina mín -— vfl eMci 20 hlusta á það. Eg vil ekki heyra það. Vertu róleg og hvíldu þig. Við skulum láta okkur þykja vænt hvoru um annað, og þá er alt fengið. — pú veist ekki um hvað þú talar, þvi að varna mér að tala? Eg þoli það ekki. sagði röddin. pú gerir að eins ilt eitt með þvi. Eg v e r ð að fá aðtala. Fyrirgefðu mér, elsku móðir min. Jeg skai ekki variia þéi' að tala. Jeg .... Jæja. — Lof mér að segja þér .... alt. Sestu. pú stendur fyrir birtunni — eins og skuggaleg ásökun.......Nei taktu ekki fram í fyrir mér.....J*ú hefir ef tfl vill ekki ástæðu til að ásaka mig. pú hefð- ir eflaust ekki átt kost á að lifa eins og þú hefir gert ef .... pað er i-eyndar best að eg byrji á upphafinu. Hvar ertu. Ertu nógu nálægt til þess að liejTa til mín. Mér er dálítið örðugt um málið. Eg er hérna alveg við rúmstokkinn, sagði Max. Hann tók það sárt að verða að eyða siðustu stundinni, sem þeim var leyft aS vera saman með því að hlusta á játningw frá henni. En liann vildi ekki koma með neinar mótbárur, því liann só, að það var ekki hjá því komist. — Eg veit ekki hve lengi eg get horiS þessar þ jániugar, sagði sjidtliugurinn. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.