Vísir - 29.11.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 29.11.1919, Blaðsíða 4
V1SIR Fyrir íorgöngu nokkurra danskra manna -— karla og kvenna — hafa komist á samtölc um allan heim, til þess aS leita fjárframlaga í því skyni aS 'koma upp minningarmerki veraldarfriðarins, er allav þjóSir eigi sinn þátt í. Og samningar hafa tekist um þaö, enda fengist samþykki frönsku stjórnarinnar til þess, að í því skyni skuli unniö aö viögerö dómkirkjunnar í Reims. Dómkirkjan í Reims var, svo sem flestum er kunnugt, einn af allrafegurstu vottum húsagerðar- listarinnar um menningu liSinna alda. Hún stórskemdist i ófriöi þeim, sem nú er nýafstaöinn, og þaö vakti sorg um allan mentaöan heim. Nú er til þess stofnaö meö þessum alþjóöasamtökum, aö hún veröi varö- veitt komandi kynslóöum sem tákn þess, hve innilega menn þrá þaö á þessurn tímum, aii friöur megi Smokingföt til sölu meö tæki færisveröi. A. v. á. (49° Fallegur télpukjóll til sölu á 8 —9 ára. — Njálsgötu 29 B. (489 Eldavél til sölu. I£yj. Eiríksson. Hafnarstræti 16. ’ (49^ Salernakollur fást á Skóla- vöröustíg 15 B. (495 Blá karlmainisföt til sölu, á meöalmann, meö tækifærisveröi. Uppl. á Njálsgþtu 19 C. (494 Húsmuni selur Th. Kjarval á Hótel tsland. (493 haldast meö þjóöum jaröarinnar. Til þess aö fá framgengt viögerð þessa mikla listaverks hafa veriö gefin út friðarmerki í öllum Jöndurn, og jafnframt hefir þess veriö fariö á leit viö alla þá sem bréf senda eða aörar póstsendingar, aö setja þessi merki á sem allra flest, er þeir senda með pósti á einhverjum tilteknum tíma. Friöarmerkiö er sama í öllum löndum. aö því undanteknu, að hvert ríki er látiö hafa sinn lit. Merk- iö, sem ætlaö er þessu landi, er blátt aö lit. Á hveriu merki er mynd af dómkirkjunni í Reims og fyrir *eöan myndina orðin: Verltas Lll>ertas J ustitla sannleibur frelsi róttlæti En oían við er oröiö Pax (friöur). Meö þvi er það Iátið i ljós, að tilgangurinn sé aö reyna aö sameina þjóðirnar, 1 anda sannleikans, frelsisins og réttlætisins, um sameiginlegt starf í þjónustu friðarins. íslendingum hefir verið boöiö aö taka þátt í þessu sameiginlega fyrirtæki allra þjóða. Vér lit • um svo á. að þaö sé oss bæði sæmd og skylda að skerast ekki úr leik, og leyfum oss aö fara þess á leit við menn, að þeir kaupi friðarmerkin og setji þau á bréf sín og aðrar póstsendingar á tímabilinu frá 1. des- ember 19x9 til 31. janúar 1920, Aug. Flygenring, kaupmaður. lamlsverslunarstjóri. Sigurður Briem, póstmeistari. Guðin. Finnbogasoíí, dr. phil., prófessor. Hannes Hafliöasón, forseti Fiskifélags íslands. Kristin Jacobson, frú. Katr'm klagnússon, frú. Jakob Möller, ritstjóri. alþingismaöur. Páll Sveinsson, Mentaskólakennari. Sveinn Björnsson, yfirdómslögmaður. alþingismaöur. K. Zimsen, borgarstjóri. í framkvæmdanefncl eru: Einar H. Kvaran Halldór Danielsspn Inga Lára Lárusdóttir L. Kaaber og Sveinn Björnsson. Reykjavík i nóvember 1919. G. Björnson. landlæknir, alþingismaður. Vilh. Finsen, ritstjóri. Halldór Daníelsson, yfirdómari. Inga Lára Lárusdóttir, bæjarfulltrúi. Jóhannes Jóhannesson, bæjarfógeti, alþingismaður. EinaL H. Kvaran, rithöfundur. Ólafur J'riöriksson, vitstjóri. Sighv. Bjarnason, bankastjóri, íorseti bæjarstjórnarinnar. Tryggvi Þórhallsson, ritstjóri. Geir T. Zoega, rektor. Briet Bjarnhéðinsdóttif, bæjarfulltrúi. Garðar Gislason, kaupni., form. verslunarráðs íslands. Hallgr. Kristinsson, landsverslunarstj óri. Ingibjörg Bjarnason, forstöðukoná Kvennaskólans. L. Kaaber, bankastjóri. Magnús Guðmundsson. skrifstofustjóri, alþingismaður. Páll H. Gíslason, form. Kaupmaunafélags Reykjavíkur, S. P. Sívertseh. prófessor, Háskólarektor. A. V. Tulinius, * framkv.stj. Sjóvátrygginnarfél. fslands. Þorst. Þorsteinsson, bagstofustjóri. Frímerkin verða til sölu á pósthúsinu í Reykjavtk og öllum póst- afgreiðslustööum og bréfhirðingarstöðum hér á landi. Aöalafgreiösla verður í Austurstræti 7 i Reykjavík, opin kl. 6—8 síödegis á virk- um dögum, sími 615. Þar geta menn pantaö og keypt frímerkin. Innistúlku vantar nú þegar í 3—4 mánuöi. Uppl. á Framnes- >eg 1 A. (475 Kona, sem getur þvegiö þvott þrisvar í mánuði, óskast nú þeg- ar. fyrir góöa borgun. A. v. á. ._________________________(490 Stúlka óskast’í árdegisvist. — Uppl. í Iönskólanum uppi (þriöjtt hæö). (49T IJngur maöur vel aö sér, óskar eltir góöri og þrifalegri vinnu hér í bænutn, til kl. 3 e. h. Tilboð merkt: „Vinnandi‘‘ sendist afgr. Vísis. (492 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppb á Lindargötu 5. (472 Hreinar léreftstuskur ávaít keyptar í FélagsprentsmiðjuBBÍ. Kaffiketill var skilinn eftir ’• versl. „Búbót", Lapgaveg 4. síö- astl. laugardag. Vitjist þanga* gægn borgun þessarar auglýsingar- Sigurveig, sem kom frá Kvrra- hafsströndum í haust, óskast .lF •■iðtals á Frakkastíg 19 (i kjalla'’- anum). (488 j 1 1 herbergi fyrir skrifstofu 1 ntiðbænum er til leigu. A. v. a. (48S 2 ungir skrifstofumenn óska eU' ir herbergi, helst meö húsgög11' um. Tilboö merkt: ..1" sendi.st \'ísi. (4^7 i FÆBÍ 1 Fæði fæst á Laugaveg 68. (45 Poki, meö ýmsum trésmiöave'^ færum fundinn. Réttur eig^n d' vitji i Bankastræti 9 uppi. (469 •'undið döniu-úr. Vitjist áKlaPf arstig 20 ((uppi). 4 »7 lapast hefir silfur víravir^1, næla. Skilist gegn fundarlannl,n BræÖahorgarst. 29. Vitj'st Silfurblýántur fundinn, á afgr. Vísis. (.4& Orgel óskast til leigu. iVi“ tiotaö. A. v. á. FélaRsprentsmi;S.Í,lD

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.