Vísir - 29.11.1919, Page 5

Vísir - 29.11.1919, Page 5
e VÍSIK ; ita»aaa«Ba^car«»<a^wfti»oKMnzawaflp^^ctaMaSMaCT»M»Tmaa^^ ««»«»»—_______________ __________ (29. nóvember 19x9. Sigm. Jóhannsson Ingðlfsstræti 3. Selnr í heildsöln: Consum Islandsflag:^ o^r X3Ius33.olcixa.ixi.srs. Sími 719. KONU vantar mig nú þegar til að þvo flöskur. Scheving Thorsteinssðn Reykjavikur Apótek Simi 60 gnðmnðnr Asfe|örs.sí68 Laugav. 1. Síoai 556. Laadsins besta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt x og vel. Hvergi eina ódýrt. Myndir innrammaðar best hjá Hjálmar Þorsteinsson Sírni 396. Skólavörðustíg 4. Sími 396, irljót afgreiðsla. IVyk:omiö A-llsliojaar 0g ínori} fatnaðir. Stærst úrval. Vandað. |Ódýrast. Best að^versla í Fatabúðinni Hainarstræti 16, S i m i 2 6 9. Hásetalélagið heídur fund í Bárubúð, sunnudaginn 30 þ. m. kl. 4 e. m. Afar á íöaiidi aö fjölmenna. Stjórnin. 2 drengi áreiöanlega, siðprúða og duglega vantar til að bera Vísi til kaupenda Hii! §g þðtta. Matvælaliorfurnar í Þýskalandi, aö því er jafnaöarmannablaöinu ,. Vorwáfts" segist frá, eftir góöum heimildum: „Ivornuppskeran hefir reynst bæöi góö og mikil. Standi bændur skil á því kor'ni, -sem þeim ber, er ollum óhætt næsta vetur. 50.000 tons af kartöflum hafa verið keypt í Danmörku, og eru þær sér- staklega ætJaöar sjávarborgunum, eí uppslceran þar skyldi bregöast. Sömuleiðis horfist allvel á um önn- ur innflutt matvæli. Verið er aö gera samninga um kaup á kjöti og feitmeti i Ameríku. í Noregi hefiv veriö keypt svo mikið af síld, aö nægir til 1. mars næsta ár. Einnig hefir veriö keypt mikið af niður- soöinni mjólk, svo ekki þarf held- ur aö óttast mjólkurskort." Bróðerni manna fer batnandi. Vinnuráðin og verkmannanefnd- irnar í Menselvitzer- og Rositzer- héruöunum hafa, að því er „Deut- sche Altgerm. Zeitung" hefir frétt frá Dresden, álcveöiö, aö vinna fjóra sunnudaga, svo að fátækasta íólkiö geti líka fengið kol. Ætlast tr svo til, aö afrakstur 3 sunnud. fari handa íbúunum ásAltenburger- land, en af fjóröa sunnudeginum handa fátækasta lýðnum í Leipzig. Sveitarstjórnirnar eiga aö selja kolin án ágóða. Námumennirnir heiníta ekki greiðslu á þeim 100% verkakaupauka, sem þeim ber fyrir sunnudagavinnu, svo að kolin verö: sem auökeyptust. Þjóðverjar borga. „Kölnische Zeitung“ segir frá því, að Þjóðverjar séu nú búnii . aö greiöa 20 milliarda marka upp í skaðabætur þær, sem þeim sam- kvæmt friöarsamningunúm ber að greiöa fyrir landspell, og hafi greiðslan farið fram í vörum. Eins eru komnar 40 miljónir marka i gulli til Antwerpen og eru þær á leiö frá Þýskalandi til Englands. Sahinn af Persíu. Hann ei’ einn þeirra þjóðhöfð- ingja, sem komið hafa til Lund- úna í haust og var honum fagn- að forkunnar vel, sem vænta mátti, því að Bretar eiga mikil ítök í Persíu, sem þeir vilja tryggja sér sem best. Langafi þessa slialis kom lil Englands árið 1873 og þótti æði skrítinn og „heimalningslegur“. Hentu Bretar mikið gaman að honum og sögðu um hann marg- ar sögur og ótrúlegar, þessi af- komandi lians er miklu verald- arvanari og kann ensku ogfleiri timgur Norðurálfunnar og lief- ir samið sig að siðum Englend- inga í mörgum greinum. Landrækir bolshvíkingar. \ Allmikil brögð liafa verið að og afflbrauð iivergi betra en í versinn Ný SaioangSöt mjög vönduð, einnig Jacket og vesti til sölu með tækifærisverði öppl. Vestargöta 15 nppi. Versltmin „áfram“ Ingólfsstr. 6 kefir fjölbreytt úrva1 af Dívanteppnm. A. V. T u 1 i n i u s. Bruna og Lífstryggingar. kólástræti 4. — Talsími 254. krifsfof'utími kl. 10-11 og 12-5% jálfur venjulega við 4%—5%. Stullxa óskast á 'fáment heimili með annari. Uppl. Nýlendugötu 15. Epli appeisinnr nýkomið ierslunin iísir ÍEIÍKOlI SS5S5. starfsémi rússneskra bolshvík- inga í Bándaríkjunum undan- farna mánuði og hefir stjórn- in ekki séð sér annað fært en að hefta starfsemi þeirra og lét lögregluna gera aðsúg að þeim snemrna i þessum mánuði viðs- vegar um landið. í New-Yorlc voru 200 menu teknir fastir, þar á meðal 8 stúlkur, cn í Chicago, Filadelfiu og öðrum stórborgum náðust nökkru færri. Forvígismenn þessara bolsh- víkinga eru flesth’ rússneskir verkamannaforingjar, og hefir stjómin tilkýnt, að hún láli flytja þá úr landi eins og hverja aðra „óæskilega borgara“.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.