Vísir - 06.12.1919, Side 3

Vísir - 06.12.1919, Side 3
VÍSIR (6. desember 1919 r stulkur óskast í vimiu nú þegar. Gott kaup í boöi. Létt vinna. A. v. á. 10-lðlo " afsláttur á Tvistum, Léreftum, Flimqlii, Kjólatauum, Lasting, Sirting, Verkamannataui og ýmsum öðrum afgöngum af álna- vöru, verður gcfinn fram til jóla, við verslun t&L. ■■ Jóh. Ogm. Oddssonar Laugaveg 63. — Sími 339. verða tekin upp cftir helgina, og von á meira af þeim með Gullfossi næst. Jóh. Ogm. Oddsson Laugaveg 63. — Sími 339. R. N. 8. Sænskt kveld í Iðnó laugardaginn 6. des. kl. 8y2 stundvíslega. SKEMTISKRÁ: Hljóðfærasveit: Nokkur sænsk lög. Ásgeir Ásgeirsson: Erindi um stúdentalífið í Uppsölum. Matthías jpórðarson fornmenjavörður: Erindi um Bellmann. Tvöfaldur „kvartett“: Bellmanns-söngvar. — DANS’ — Félagar vitji aðgönguiniða fyrir sig og gesti sína i Háskólann föstudag frá kl. 4—10 og- laugardag frá kl. 2—6 — Kosía þeir kr. 2,50 stykkið. STJÓRNIN. GnðiuuiuEnr AsbjörnssoB Laugav. 1. Sítni 6BB Laudsins besta árval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Kaupið allsherjarfriðarmerkið. IVýkomiðí Vetrarírakkar Vandnðir. Ödýrir, Stærsta lirval i bænum. Betst að versla i FataLíUÖÍnnÍ Simi 269. Hafnarstræti 16. Kosaingin i Reykavik. „Lögrétta“ er enn „i sárum“ eft- ir kosninguna hérna i iveykjavik. Siöau kunnugt varö um úrslitin, hefir hún ekki enn komiö út, svo aö hún liafi ekki, aö minsta kosti í 2—3 greinum i hverju blaöi, barmað sér yfir þeim og látiö þess getið, að hún telji kosninguna i annað þingsætiö óvissa og jafnvel óhugsandi annað en að þingið ó- gildi hana! „Visir“ getur nú ekki sagt þaS sama og „Lögrétta“ um álit lög- fræðinga á þessu máli. Það eru að minsta kosti skiítar skoðauir lög- fræðinganna um það. Og víst er um það, að þingið hefir tekið vafa- ramari kosningar gildar, t. d. kosn- inguna i Vestur-ísafjarðarsýslu um érið, þegar sira Kristinn Daníels- son var iátinn íalla fyrir Matthíasi Ólafssyni; hafði síra Kr. D. þó hlotið fleiri atkvæði, en allmörg þeirra voi'u ógilt fyrir það eitt, að seðlarnir voru tvibrotnir og hefir það hvergi, hvorki fyr né síðar, verið látið varða ógildingu at • kvæða. Nú er sagt, að hér hafi kosið 14 menn, sem ekki höfðu náð full- um aldri. Ekkert er þó sannað um það, að aldur þeirra sé rétt settur í aukakjörskrá. Aftur á móti er það sannað, aö aldur sumra þeirra, sem á þeirri skrá stóðu, var rangt sett- ur. En þetta mætti væntanlega applýsa. Hitt verður aftur á móti ekki upplýst, hvernig þeir menn hafi kosið, sem kynnu að hafa íengið að kjósa, þó að of ungir væru. En engin ástæða er til að ætla, að atkvæði þeirra hafi haft áhrif á úrslitin. Ef þeim atkvæð- um væri skift á frambjóðendur eítir sama hlutfalli og atkvæða- tolur þeirra sýna, þá hefðu þau engin áhrif. Kunnugt er það, að einhverjir þessara manna hafa íarið og kosið samkvæmt áskorun trá skrifstofu „Sjálfstjórnar", og aö sú skrifstofa beitti sér fyrir því, a ð þeir fengi að- kjósa. Hefir hún væntanlega talið þá vera af réttu sauðahúsi, nema þá, að það hafi verið „ með ráði gert“, í því skyni að nota það 4Éðar sem ástæöu til að fá kosninguna ógilta! Að réttu lagi virðist það alls vkki geta komið til mála, að kosn- ingin verði ógilt af þessari ástæðu. Það mætti þá æðimargt finna, sem ástæður til ógildingar hverrar kosningar, sem fram fer hér i bæn- um, og yrði of auðvelt gert þeim tnönnum, seni undir kunna að verða, að fá átyllur til kæru. Slík- ar misfellur sem þessar, sem ekki verður neitt sannað um, að hafj haft áhrif á úrslitin, verða því að vera óátaldar, eins og t. d. ýmsar misfellur á samningu kjÖrskrár, sem alt af koma fyrir. En ef það er nú svo, að „Lög- rétta‘‘ álíti í raun og veru að kosn- Þeir sem ern að byggja og vildu kaupa nokkur hundruð tonn af SANDI og MÖL geri svo vel að senda nöfn sín í íokuðu umslagi merkt: SANDUR og MÖL á afrg. Vísis fyrir 6. þ. m. Áteiknaðir dúkar í hör og moll. og Silkigasi. Áteiknaðir púðar i Boj og Rips. Flokksilki og ullargarn í mörg- um litum. Áteiknuð nærföt. Fæst á Bókhlöðustíg 9 (uppi). inguna beri að ógilda, af þessari ástæðu, hvers vegna heldur hún bví þá ekki fram ótrauð og óhik að ? Hér má alveg sleppa því, hverjar líkur muni vera til þess að hún eða hennar „flokkur“ græði á því, að kosið verði aftur! Ef kosninguna ber að ógilda, þá ber að ógilda hana, alveg án tillits til þess. Og „Lögrétta‘‘ má trúa því, að þ i n gm a n n i n um, sem í hlut á, liggur það í léttu rúmi, fyrir sitt leyti, hvort kosningiu verður ógilt eða ekki. En það er auðráðið af harmatölum „Lög- réttu“, að hún muni ekki gera sér miklar vonir um glæsilegan árang- ur af ógildingunni. Líklega gerir hún þó of lítið úr fylgi Jóns Magn- ússonar, ef hún heldur, svo sem helst verður ráðið af tillögum liennar, að hann muni jafnvel ekki geta náð kosningu, þó að samþykí yrði á þinginu aö fjölga þing- mönnum Reykjavíkur um 3 eða 4. Það er sem sé síðasta tillaga hennar, að kosning núverandi annars þingmanns kjördæmisins verði ógilt, þegar í þingbyrjun, og iögunum um fjölgun þingmanna hraðað svo, að hægt verði að láta „kosning viðbótarþingmannanna verða samferða umkosningunni“. Ætti þá væntanlega í skyndingu að kjósa 4—5 þm., ef ráðgert et að þingm. bæjarins verði fjölgað um 3 eða 4. Og víst er um það, að tóluverðar líkur muni mega telja til þess, að hr. Jón Magnússon geti náð hér kosningu sem fimti maður eða jafnvel fjórði. En nú gæti far- ið svo, að þingið vildi ekki fjölga þm. bæjarins nema um tvo. Þá væri engin von um, að konia hr. Jóni Magnússyni að, ef að eins ætti að kjósa þá tvo; það væri því auð- vitaö æskilegt, Jóns vegna,að „um- kosningin“ færi fram um leið, þvi að vonin væri þá nokkru meiri fyrir hann, ef þrjá ætti að kjósa! „Lögrétta‘‘ segir, að „með þessu væri Reykvíkingum spöruð ein kosningabarátta“. Við getum látiö svo heita, að hún telji það aðal- atriðið. Það er skárra til afspurn- ar!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.