Vísir - 19.12.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 19.12.1919, Blaðsíða 2
VÍSIR STEARINKERTI - sérlega góð - SPIL — fín Whistspil -- BARNALEIKFÖNG - margskonar - Sími 684. Jóh. Ólafssoi & Co. Símn. „Jnwel* Einkasalar á íslandi. Skipbrotið í Skerjafirð. Raunir skipverja. Stórviðriö, sem hér var i fyrra- dag og aðfaranótt fimtudagsins, jþótti fullilt á landi, og má nærri geta, hvernig verið hafi þá að eiga nætursakir á löskuðu seglskipi, sem var að liðast í sundur á blind- skeri i Skerjafirði. En þar var skipshöfnin á danska skipinu Val- kyrien, að berjast fyrir lífi sínu alla nóttina. Skipstjórinn er aldraður maður, lágur vexti, snarlegur og fjörlegur, margreyndur í sjóvolki, liefir ver- ið í förum 35 ár og marga bratta farið. Þó varð þessi hans hættu- legasta för og lá við sjálft, að hún yrði hans síðasta. Valkyrien hafði verið að velkj- ast hér í landsýn í 9 daga, og altaf í misjöfnu veðri og hafði hrept j að þeir 'máttu heita algerlega vatns- ! lausir. Skipstjóra og stýrimanni kom ' ásamt um að gagnslaust væri að reyna að leita lands í skipsbátn- um.og tóku þann kost að bíða þess, sem að höndum bæri. Þeir neyttu allra ráða til að kalla á hjálp, skutu flugeldum og neyð- arskotum. — en enginn s'á né heyrði úr landi, sem varla var að ellefu stórviðri á leið hinga#, en hið síðasta var langverst. Skipverjar voru 7 (ekki 8 eins °g sagt var i gærj. Meðan veðrið var í uppgangi sigldu þeir beiti - vind, ýmist upp undir Akranes eða í uður í Flóa, en þegar veðrið var orðið sem mest, tóku seglin aðrifna og loks varð við ekkert ráðið. Bar skipið þá stjórnlítið tyrir veðrinu uns það steytti á skeri utarlega í Skerjafirði. í>ar var svo mikið dýpi, að það losn- aði jafnharðan og tók þá að létt- ast, því að saltið leystist uþp og rann úr skipinu. Bar svo skipið inn fjörðinn yfir sker'in og var altaf að .höggva niðri. Þá var kast- að akkerum, en þau hrifu ekki fyrstu. Loks kendi skipið grunns þar sem það liggur nú og yeltist þar syo afskaplega fyrir veðrinu. áð skipstjóri tók það ráð að höggva möstrin af því, og.þegar því var lokið. tók það minna á sig. Einn skipverja hafði verið veik- mr, en þegar hér var komið voru sumir hinna yfir sig komnir af þreytu og vosbúð. Höfðu og átt þröngan kost undanfarna daga, j)ví vænta. Skipverjar höfðust við á þilfar inu um nóttina, og þegar bátur kom úr landi báru þeir sig hið besta, þó að þjakaðir væru. Svo sagði skipstjórinn, að ekki hefði hann lent í meiri háska, og hefir þó þrívegis orðið skipreika áður. Hann telur það ganga krafta- verki næst, að jjeir skyldu lífi halda. Hann sagðist þó alt af hafa verið vongóður og treyst hamingjg. j siftni, eins og í hinum fyrri skip- í brotum. sein hann hefði bjargast j af. N Skipið er að líkindum svo brot- ið, að ekki verður revnt að ná því aftur á flot. Það er eign Korsör Rederi (\ Korsör) og hafa tvö önn- ur skip þess félags siglt hingað, ,,Orion“ og „Martin". Veilinði Wilssns. Fréttaritari blaðsins „Morning IMst". ritar þ.ví á. jtessa leið frá Washington 3. j>. m. um veikindi forsetans: „Hin J>rálátu veikindi forsetans \alda alvarlegum áhyggjum, og sá kvittur kemur nú upp á ný, að svo búið rriegi ekki standa um óákveð- ilin tíma, og þingið verði að taka opinbera ákvörðun um vanmátt forsetans til opinberra starfa. Líta sumir svo á, -sem Lodge senator hafi J)ar stigið hið fyrsta skref, er hann lét skrá í þingtíðindin bréf. sem átti að sanna, aö forsetinn væri ekki starfshæfur. Það er venja, þegar þing kem- ur saman í Bandaríkjunum, að kjósa sameiginlega nefnd úr báð- um þingdeildum til þess að fara a fund forsetans og tjá honum formlega, að þingið sé tekið til starfa og sé reiðubúið að veita við- töku hverjum þeini boðskap. sem honum mætti þaknast að senda því. Nefnd sú, sein síðast var kos- in í þéssu skyni, vissi að það vár tinkis manns íæri að ná tali af forsetanum, og í stað J)ess að heimsækja hann, sendi hún honum skriflega tilkynningu um jietta cfni. Hún fékk að vísu skriflegt svar, en ekki með undirskrift for- setans, heldur skrifara hans. Nú er það venja, að tilkynning- ar forscta til þingsins séu ritaðar eiginhendi, og er sagt, að aldrei rnuni hafa verið vikið frá því fyr en að þessu sinni, og.ef öðru vísi hefði á staðið, mundi Jiingið hafa talið ])etta móðgun við virðingu sina. Þetta atyjk er að ])vi leyti inik ilsvert, að það hefir staðfest þann grun sumra þingmanna, að Mr. Wilson sé svo lamaður á heilsu, að hann sé þess vegna óhæfur ti’ að vera í embætti. Frá upphafi hefir alt verið á huldu um sjúkleika forseta' og er cnn. Það hefir heyrst liaft eftir íækni forsetans, að hann þjáðist af taugabilun, seni stafaði af of- þreytu, en að öðru leyti veit þjóð- :n alls ekkert íneira um veikindin nú, en hún vissi fyrir tveim 'mán- uðum. . Það hefir vakið illan grun hjá mörgum, og valdið óvinsamlegum getgátum, að engum einasta ráð- herra forsetans hefir verið leyft að koma á fund hans þessa tvo mánuði, hvorki til þess að leita ráða né leggja ráð, og allar fyrir- skipanir, sem Jieim hafa borist, hafa komið fyrir milligöngu þriðja manns. Jafnvel einkaskrifari hans, Mr. Tumulty, sem hó hefir verið trúnaðarvinur hans. fær ekki að sjá hann nema örsjaldan, og House offursti, sem kallaður hefir verið önnur hönd Wilsons, hefir dvalist í New York síðan hann kom frá Evrópu, og' ekki verið boðaður til Washington. Þessi veikindi verða tilfinnan- legri vegna þess. að þingið er fjandsamlegt forseta og líklegt til að ganga fram hjá honum eins og áhrifalausum manni, og hafa að cngu tillögnr hans. Eitt áþreifanlegt dæmi þess er jiáð, að öldungádeildin er farin að fjalla um löggjöf, sem sneftir járnbrautamál. Nú háfði forsetinn sérstaklega látið þess getið i boð skap sínum. að um )>að efni ætl- aði hann siðar aö ráðgast við þing- iðs Venjulegast liefði slíkt verið nóg til þess, að Jnngið hefði ekki hreyft neitt við málinu, fyr en það vissi skoðun forsetans, en öldunga- deildin afréð að taka frumvarpið tafarlaust upp og' láta það sitja íyrir öllu öðru, og mun það varla hafa annað starf tneð höndum fram til jóla.“ I. O. O. F. 10112198^3. ,Sig. Sigurðsson, skólastjóri frá I lólum, er fyrir tkemstu kominn hingað og tekur nú við formensku Búnaðarfélágs íslands. / „Ungar vonir“ fieitir ljóðabók eftir Steindór Sigurðsson, sem út kelmir i viku- iokin. Bókin er prentuð sem hand rit, 250 tölusett eintök.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.