Vísir - 19.12.1919, Blaðsíða 5
V IS1R
(19. des. 19x9.
Vetrar-
Regnfrakkarnir
þykku góðu, eru ná loksins komnir
SanKastrætí 11.
Jón Hallgrimsson.
Guðmnndnr Ashiörnsson.
Laugaveg 1. Simi 555.
Landsins besta úrval af rammalistum. Myndir irmrammaÖar
Hjótt og vei. Hvergi eins ódýrt.
t s. í. í. s. t
Sundfélagið Grettir
Nýárssundið 1920 fer fram — að forfallalausu — 1. janúar
n. k. Hafnarstjóri hefir gefið leyfi til að sundið megi fara fram
úti i Örfirisey —
Þátttakendur gefi. sig fram, fyrir 25. þ. m., við herra
kaapm. Sigurjón Petursson, Hafnarstræti 18.
S t j ó r n i n .
Beztn JóUdrykkirnir ern:
REFORM MALTÖL LAGERÖL
CENTRAL MALTÖL PORTER
MALTEXTRAKTÖL, PILSNER
Einnig amerískt öl og ávaxtavín og íslenskir gosdrykkir.
Miklar birgðir í
Verzl. Guöm. Olsen.
Ólafur Sveinsson
gnllsmíðaverslnn
Austurstrœti 5.
Allskonar skartgriplr úr gulli og silfri.
Hringir — Armbönd — Nálar — Hálsmen Kapsel — Slifsis-
nálar Úrkeöjur — HálskeSjur
Frakkaskilrlir — Vasahnífar — Pappirshnífar • Skæri - Viudla-
bnífar - Fingiirbjargir — Bókinerki \rindlingahylki —
Servíettuhringir.
BORÐBÚNAÐUR ÚR SILFURPLETTT
Kaffikönnur — Tekönnur — Sykurker — Skeiöar — Kökuspaðar
■— Fiskspa'ðar — Konfektskálar — Ávaxtaskálar og ótal niargt fl.
Bestar jólagjaíir.
——-----
Tömar
steinolíutunnur
keyptar háu verði.
Helgi Zoéga & Co.
WKOmiö i nelldsöiu:
Efni í kvenkápur og í drengiaíöt, stnmpasirs
o. m. fl. af vefnaðarvöru.
Tage & F. C, Möller, Hafuarstræti 20.
48
VI.
Nánari kynni.
Að morgunverði lokixum mættust Max
og unga stúlkan á þiljum úppi.
— Eg vaknaði seint, og var þá vör við
að bæði þér og ferðataskan yðar var hoiT-
in, sagði unga stúlkan. Eg skammaðist
min mjög mikið, þegai eg sá að míinerið
á svefnklefanum vap. eins og þér sögðuð
63, en ekki 65. En hvað varð al' yður
— Mér leið ágætlega, svaraði Max og
fór unÖan í flæmingi. Eg fékk stað, þar
sem eg gat bæði hvílt mig og þvegið mér.
— Var það númer 65?
-— Nei, ekki var það.
— Var þá kvenmaður líka i þeim svefn-
klefa?
Max hrösti. það var svo skemtilegt að
geta verið með einhverjum, sem létti skap-
ið pg deyfði raunirnar.
— Eg þorði ekki að gæla að þvi. Eg
vildi ekki eiga' á hættu að verða skotspónn
fyrir. haéðni. og meinfýsi skipsþjónanna.
þau gengu frám og aftur um þilfarið,
eins og gamlir kumiingjar. Slíkir smá-
munir, eins og það, hvað þau hétli, höfðu
alvcg fallið i gleymsku iióttina áður, vegna
hinna sögulegu viðburða, sem þá skeðu.
Nú nefndu þau nöfn sín hvort fyrir öðru,
þó Max væri dálítið liikandi, áður en hann
49 *
nefndi nafnið Doran. Á niorgun, eða senni-
lega í dag myndi hann fá upplýsiugar,
sem myndu verða þess valdandi, að hann
yrði að afsala sér þessu nafni og öllu
sem þvi fylgdi.
Yitið þér livað eg hefi kallað yðiu-
i Imga míuum? spurði unga stúlkan háll'
feiinin. „Sl. George". það var af því að
þér komuð og frv^þuðuð inig frá óvættiun
hafsins, sem eg var svo hrædd við. Og þáð
á líka veJ við, því St. George er verndar-
engill minn. Eg er fædd á hans degi, og
eill af nöfmhu mínum er Georgette, og
heiti eg þvi iið nokkru leyti í hofuðið á
honum, og að nokkru leyit i höfuð föður
iníivs, sem lieilir George de Lisle. Frönsku
frænkur minar kalla uvig Georgette, en
írsku frænkur miivar kalla nvig Söivdu,
eftir möininu minivi, sein tvét Corjsaiule.
Mér þykir best að eg sé kölluð Samla.
Unga stúlkan talaði mjög hispurslaUst
um lvagi sína, eins og liún vieri að launa
Max fyrir hina trúföstu vernd, nóttina
áður. Hún skýrði lvomun frá ýmsum við-
burðum yir 'lifi siuu, frá Englandi og
Frakklavuii, og sagði howum frá hvernig
það hefði atvikast, að vinur föður lienn-
ar, Richard Stanton, liefði verið einskon-
ar átrúnaðargoð liennar í bernslav.
Max gat ekki fengið af sér að dylja
50 *
fyrir liemvi, hvernig högum hans var
háttað, þar sem hún sýndi hoilum slikt
traust. Hann sagði henni frá því um ætt
þá, sem tvingað til tdtaf hefði verið talin.
hans eigin ætt, og án þess að skýra henni
nákvæmlega frá öllum atvikmn, dró hann
samt engar dulur á, að senuilega þyrftí
hann að afsala sér öllum þeim réttindum,
er nafni hans og stöðu fylgdi. Hami sagð-
isl n ú vera að leita uppi vnanneskju þá,
sem alt tilkall ætti til þessa réttai*.
þér þurfið samt ekki að aumkva
inig, bætti hann við. Eg hefi algerlega
vanið mig við.þessa tilhugsun. Vitanlega
missi eg mikið, þar sem eg verð fátækur
inaður, en þó mun eg um leið vinna
nokkuð.
Sanda de Lisle skildi vel að meðaumkv-
un mundi ekki iáta vel í eyrum hans. —
.lá, þér munuð líka vinua uokkuð, endur-
tók hún. það er dýrlegt að vera karhnenni.
En gaman þætli nvér að vita, ef alt geng-
ur yður að óskuuv, hvort þér hugsið yður
að leita hamingjunnar í Algier.
Leita haniingjmvnar í Algier! Max svar-
aði ekki strax. HonunV heýrðisl ihann
heyra rödd vngri Greeves eins og hún
bærist til lvaivs úr fjarska. Ef til vill
munt þii ekki leggja leið þína til Ameriku
aftur.