Alþýðublaðið - 04.05.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
Gcfið út af A.lþýðuflokknum.
1920
Þriði udaginn 4. maí
99, tölubl.
Hýkomnar:
4 miklu úrvaii, verð frá kr. 1,50.
Hljóðfærahús Reykjavíkur.
Miðill til íslands.
Khöfn, 2. maí.
Fréttaritari yðar hefir átt tsl við
■enska miðiiinn Vout Peters, sem
kemur til Reykjavíkur í ágúst, á
vegum Salarrannsóknarfélags ís-
lands.
(Vér höfum átt tal við hr. Einar
Kvaran um mann þenna. Segir
hann að próf. Har. Níelsson hafi
samið við hann í Engiandi í sumar
um að hann kæmi þá um haustið,
«n vegna veikinda konu hans
gat hann ekki komið þá. Peters
|>essi er frægur miðill, bæði
»trance«-iniðill og skygn. Á hann
að starfa fyrir félagið hér, enda
ábyrgist það ferðina fyrir hann.
Mun mörgum bæjarbúum forvitni
á að heyra til hans og sjá).
Japanar og Rússar.
Khöfn, 2. maí.
Frá Tokio er simað, að lokið
sé sarnningum milli Rússa (bolsi-
víka) og Japana. Allar kröfur
Japana viðurkendar.
Róstur í Berlin?
Khöfn, 2. maí.
Jafnaðarmenn hafa haldið geisi-
atóra fundi í Berlfn, en þeir hafa
þó farið tiltölulega friðsamlega
iram.
Úr sambandsrikinu.
Khöfn, 2. maf.
1. maí (alþjóðafrídag verka-
manna) iögðu menn niður vinnu,
eftir miðdegi, án nokkurs hávaða.
Búist er við að Neergaard verði
forsætisráðherra.
Bardagar í París.
Khöfn, 2. maf.
Blóðugir bardagar hafa staðið
f París, út af allsherjarverkfallinu.
Þó helzst járnbrautarflutningur enn
nokkurn veginn.
Hvíta ógnarstjórnin í Budapest.
Khöfn, 2. maí.
Allar mótmælasamkomur bann-
aðar í Budapest.
Frá lásetafélagi Mrðinga.
Hér með tilkynnist að verkfall
það, sem Hásetafélag ísfirðinga
boðaði frá 30. apríl, er upphafið
af þeim ástæðum, sem nú skal
greina:
1) Af því að ekki eru aílir út-
gerðarmenn stærri bátanna heima
nú sem stendur.
2) Af því að þeir menn, sem
heitna eru, hafa gefið þær uppiýs-
ingar, að hið fjárhagslega ástand
þeirra sé svo veikt, að þeir geti
tæplega haidið útgerðinni áfram
með þeim kjörum, sem nú eru,
og því síður bætt þau, og þar af
leiðandi hefir Hásetafélagið ákveð-
ið að stöðva ekki útveginn að
svo stöddu.
ísafirði 3. maí 191S.
Stjórn Hásetaýélags ísjirðinga.
Hingað höfðu borist fréttir um
að sjómannaverkfall væri í aðsigi
á ísafirði og að sumir bátar væru
•jafnvel hættir veiðum. Það bendir
oss á, að Iíf sé mikið með ísfirzk-
um sjómönnum, enda á þeim,
þegar öðruvísi er ástatt en nú,
eftir þvf sem tilkynningin lýsir,
að vera f lófa lagið að koma svo
ár sinni fyrir borð, að þeir séu
einráðir um flest mól þar vestra.
Nú munu þeir hafa hlífst við að
koma fram kröfum sínum vegna
ástands þess, sem nú ríkir um
land alt hvað viðvíkur mótorbáta-
útgerð, en vart trúum vér öðru,
en að þeir muni hugsa sér til
hreyfings, er betur lætur.
Vér vonum að geta flutt ná-
kvæmlegri fréttir frá ísfirðingum
seinna. +
Hjónavígslur, fæðingar
og manndauði 1918.
(Að mestu útdráttur úr Hagtíð-
indunum).
Árið 1918 hafa farið fram 601
hjónavíxla hér á landi, og er það
með langflesta móti, sem verið
hefir. Árið 1917 voru þær aðeins
547. Hjónavígslum hefir yfirleitt
farið tiltölulega fækkandi á síðustu
30 árum, þangað til nú á stríðs-
árunum, að þeim hefir aftur fjölg-
að nokkuð.
Árið 1918 fæddust hér á Iandi
2,419 lifandi börn, þar af 1,217
sveinar og 1,202 meyjar. Næsta
ár á undan fæddist einu barni
fleira. Fæðingum hefir farið tölu-
vert fækkandi á síðustu 40 árum.
352 óskilgetin börn fæddust 1918,
eða i4,i°/o, Hefir óskilgetnum
börnum farið mjög fækkandi á
síðustu 40 árum.
1,478 manns dóu hér 1918,
samkvæmt skýrslum presta. Hafa
þannig dáið 16,1 af þúsundi. Er
sá manndauði með mesta móti í
samanburði við sfðari ár, enda