Vísir - 22.01.1920, Blaðsíða 1

Vísir - 22.01.1920, Blaðsíða 1
fj ^ Ritstjóri og eigændi: JAKOB MÖLLER Sími 117. AfgreiBsla í AÐ ALSTRÆTI 98 Sími 400. 10. ár Fimtu&agimi 22. janúar 1920. 16 tbl. GáMLA Bí:9 Liberty VI. kafli (6 þættir) verður sýndur í kvöld . kl. 8 og »V2 VersluBin Brynja Laa§&veg 24. selur flestallar smávörur til húsa og hÚBgagnasmíða. Spyrjiö um verðið þar um íeið og þið gang- iS í bæinn. __ Gæðm. Jónsson. finðsþjónnstnr préL Hnr. Níelssonar. Þeir, sem æskja að sækja guðsþjónustur prófessors Haralds Híeissonar á þessu ári, eru beðnir að skrifa ,sig á liste, sem liggja frammi f Bókaverslun ísafoldar. — — Péturs Halldórssonar, — — Ársæls Árnasonar «g fá þar aðgöngumiða. ■\ Stjórnin. 99 Barrett u er óefað sú fullkoimiasia og einfaldasta reikuingsvél, seni bægt er að fá. Sýnishorn fyrúiiggjandi. H.f. Arnljótsson & Jónsson Tryggvagata 13. Sinii 384. NÝJA B10 Þjóðin vaknar I Sjónleikur i 8 þáttuni. Einliver hin allra lilkominnesta kvikmynd, sem nokkru sinni liefir veriðiiekin. Kvikmyndasuillingurinn mikli D GtrliELtlX hefii' séð um myndtökuna, og er efni hennar eftir hinni frægu bók Thoinas Ðixons: THe cxansman Engin mynd hefir l’engið annað eins lirós og þessi. Öll dönsku blöðin keptust við að liæla henni þegar hún var sýnd í Danmörku. 18000 menn lcika í þessari mynd. Sýning byrjar i kvöld kl. 8Vé og verður mýndin sýnd öll í eiriu lagi. Hljómleikar meðan á sýningá stenðnr. Pantaðir aðgöngumiðar afhentir i Nýja Bió frá kl. 6—8, eftir þann tíma seldir öðrum. í ágsetu standi, hér í Reykjavík, (slærð 10 x 11 áln.) fæst í skifl- wm upp i annað stærra. I'ilboð sendist á afgr. Vísis. merkt „H Ú S A S K I F T I“. Framtíðaratvinna. Ábyggilegur og siðprúður drengur 15 16 ára, getur fengið lasla stöðu við vérslun hér í bænum. Eiginhandar mnsókn ■aeð ítarlegum upnjýsinguni um heimilisástæður umsækjanda, anðk. „VILJI“, sendist ritst. Vísis fyrir 1. febr. þ. á. ,Todd‘ eheck writer, er ómissandi fyrir þá. sem nola tékkávisanir. Sýnishorn fyrirbggjandi. H. i. Arnljótsson & Jónsson Tryggvagaía 13. Simi 384. Innilegt hjartans þakkketi. fyrir aúðsýnda hluttekning Ivið' fráfall og jarðarför mannsins míns elskulega, pórarinns Gíslasonar. Guðrún ElíasdóHir. Saumur, allar slærðir, Lampaglös 6. 8, 10, 14, 15, 20 linu, Vatnsfötur, margar tegundir, fæst í heildsölu og smásölu í & h ° Járavörndeild Jes Zimsen, Nýkomið: SEGLGARN (skógam), G U M M IS T f G V É L, GUMMIKÁPU R, sérlega vandaðar. v e r s \ u n fiBBsare fiBimarssoaar. Sími 434. Sími 434. Til sölu mótorbátur 6 tomi að stærð, með 8 hesta Danvél. Uppl. á Hverfisgötu 70 A, kl. 7 8 e. m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.