Alþýðublaðið - 05.05.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.05.1928, Blaðsíða 3
A'UÞÝÐUBLAÐIÐ 9 Höfum til: Maggi súputeninga. Maggi súpukrydd á flöskum. Colmann’s línsterkju. Coimann’s mustard. Dr. Otkers bætingaduft. Khöfn, FB., 4. maí. Frá Nobile. Frá Siokkhólmi er simað: Loft- skip Nobile flang yfir Svípjóð og Finnland i gær. Kom í morgun til Vadsö (smábær í Norður- Noregi við Varanger f jör ðinn). Loftskipið fékk hagstætt veður á leiðinni pangað. Bardagi miili Japana og Kín- verja. Frá Tokio er símað: Samkvæmt fregn frá Kína til hermálastjóm- arinnar í Japan, hefir heriiði Ja- pana og Suðurhernum' lent sam- an utan við Tsinain, en hermenn úr Suðurhernum höfðu rétt 'áður rænt í japönskum búðum. Ja- panska stjórnin sendir herdeildum sínum í Kína liðsauka. % 00 WMk Sími 249. (tvær llcur), “,P í heildsölu: Niðursoðnar fiskboliur. Ní framleiðsla. Lækkað verð Rjómainfssmjör. Tóig. um tímum", en pví væri nú bráð- lega lokið. Er pess vænst af bæjarbúum, að ekkert sleifarlag í sambandi við bæjarreikningana eigi sér framar stað. Heilbrigðismál. Magnús Kjaran bar fram ýmsar aðfinslur út af fyrirkomulagi heil- brigðismálanna. Spuninust miklar umræður út áf peim. Borgarstjóiri varð all-æstur um hríð, og sagði Kjaran, að hann hefði mist vald yfir sjálfum sér, en borgarstjóri mótmælfi því harðlega. Vildi borgarstjóri ekkert Iáta gera og bar við fjárskorti. Ágúst Jósefs- son heilbrigðisfuHtrúi taldi mikla nauðsyn á umbótum, og endur- bóta hefði þurft fyrir löngu, en alt af hefði strandaö á fjárveit- ingu bæjarstjórnar. I -sambandi við þetta mál skoruðu þeir Sig- Jónasson og St. J. St. á formann húsnæðisnefndar, Jón Ásbj., að kalla saman fund hið bráðasta, því húsnæðismáliö væri stærsta heilbrigðismál bæjarins, og mætti þvi nefndin ekki fara hægt í því miáli. Jón Ásbj. lofaði að kalla nefndina saman hið bráðasta. Útsvarpsmál voru rædd fyrir iökuðum dyrum. Saltskip kom 1 gærkveldi til Hallgr. Benediktssonar og Bernharð Pet- ersen. Stórflóð í Grikklandi. Frá Aþenuborg er símað: Stru- mafljótið hefir flætt yfir aikur- lendi á stóru svæði. Tvö þúsund og níu hundruð fjölskyldur hús- næðislausar. Þýzk uppgötvun. Frá Kassel er símað: Samkvj Wolfs Bureau hefir þýzkux verk- fræðingur bygt mótorlausa flug- vél, sem notar rakettur sem hreyfiafl. Flugvélm er ætluð til veðuxrannsókna í eitt þúsund metra hæð, eihkanlega viðvik jandí möguleikum tii Atlantshafsflugs í þessari hæð. Reynsluflug er ráð- gJeBt í maímánuði. (Kassei er borg í Prússlandi.) Svar: iJæverska min leyfir mér ekki umræður um „frægð" mína, og má ungfrú Ruth Hanson gefa etos margar yfirlýsingar um mig og henni þurfa þykir. En uingfrúin vill láta sem ég fari með sitað1- lausa stafi, þar sem hún segist ekki hafe boðið mér aðstoð sína. Nei; það var móðir yðar, sem sendi mér í símtali tilboð um aðstöð. Vera má, að ég sé ekkí nægilegai fróður um, hver meðdanzari sá var, sem mér var boðinn ,en það getur stafað áf því að bæði ung- frúto, móðir hennar og sysfir fást við danzkenslu, og hlýtur þá, samikvæm* grein «mflfrúarinnar, qb anuiq uni qtjsa njuq qb ræða, — að þær hafi viljað að- stoða mig við danzsýnlngu mto'a Ég endurtek boð mitt nm, að ungfrúin mæti mér á síðustu danzsýntogu mtoni næstk. sunnu- dag kl. 3V2 í Gamia Bíó. Álit ég nú, að slitið sé þessum ttmræðum, a. m. k. frá minni hlið. Viggo Hartmann, Professeur de danse. Innsöfmm. Innsöfnun er orð, sem hijómar illa í eyrum ýmsra og vekur hjá þeim hálfgerða gremju yfir því, að menn skuli gerast svo djarfir aíð ætlast tii þess af þeim, að þeir ausi út fé sínu til góðgerða- og umbótaistarfsemi. Hjá öðrum vekur orðið gleði og hrifningiu, þeir sjá, að^bak við þetta eina orð felst oft og einatt framtakssemi og kærieiksríkf starf, sem sé þess! vert, að því sé gaumur gefinn og það styrkt eftir mættí. Hjálpræðisherinn hefir oft og raörgum ' sinnum knúið á dyr Reykvikinga í þessum erinda- gjörðum, að safna1 inu fil starf- semínnar. Hann hefir ekkf komið ófyrirsynju til borgarbúa. Vin- samleg viðmóf og gjafmildi hefir mætt o&s víðast hvar, sem hefir aukið svo þrótt og sýnt oss æ betur og betur hversu djúp ítök Hjálpræðisherinn á í hugum Reykvikinga. Hto árlega vor- söfnun Hersins stendur nú yfir, þar sem við enn á ný leitum að- stoðar yðar, kæru samborgarar, og vér treystum á gjafmildi yðar og vinarþel. Minni%t þess, að hver gjöf, smá sem stór, gerir oss hæfari til að uppfylla þær kröfur, sem gerðair eru til starfseminnar. G. Árskög kapt. Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nóltt Magnús Pétursson bæjarlæknir, Grundarstíg 10, sími 1185 — og aðra nóít Árni Péturs- son, Uppsölum, símí 1900. Hjálpræðisherinn. Samkomur á morgun kl. 11. árd. og kl. 8 s. d. Adj. Árni M. Jóhann- esson og frú hans stjórna. Sunnu- dagssköii kl. 2 e. h. Fjáreigendur hér í Rvík mynduðu með sér félagsskap á síðast liðnu hausti. Fyrsti árangur þess félagsskapar er, að nú hafe fjáreigendur feng- ið afgirt beitiland fyrir fé siitt vor og haust í Breiðholtslandi, en unda.n farið hafa fjáreigendur perið í hinu mesta öngþveiti með fé sitt og illa séðír, þar sem fé Egg, ný verðlækkun, útlend 14 aura, íslenzk 15 aura. HaIIdórR.Gimnarssoit AJalstræti 6. Siml 1318. Uppboð. Samkvæmt kröfu borg- arstjórans í Reykjavík og að undangenginni sætt verður húseignin Örtröð, í landi jarðar- innar Artúns í Mos- fellshreppi, ásamt úti- húsum og öllum mann- virkjum, seld til niður- rifs á opinberu upp- boði, sem haldið verð- ur á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. þ. m. kl. 4 eftir hádegi. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu sýslumannsins í Gull- bringu- og Kjósarsýslu 4. maí 1928. Magnús Jónsson. Veogfóðnr. Yfir 200 tegundir fyrirliggjandifa viðurkendum ágætum veggfóðrum. Málning alis konar, lökk og olíur, sömu ágætu tegundirnar og verið hefir. Verðið er lágt. Sigurdur Kjartanssoa Laugavegs- og Klapparstígs-homi. Fægilögur, fægiklútar, efdspýtur. Vald. Ponísen, Klapparstíg 29. Sími 24. oft hefir gert allmikinn usla i görðum og á ræktuðum blett- um bæjarbúa. Hefir þrengt mjög að fjáreigendum, eftir því sem lönd hér í krtog um bæimn hafa verið tekin til ræktunar, en sam- tök engin meðal þeirra fyrr en nú, um að bæta aðstöðu sina, Væri óskandi, að allir fjáreigend- ur gengju í félagið, svo þaö yrði sem allra færast um, að koma málefnum fjáreigenda í sem hag- kvæmast horf fyrir sjálft sig og bæjarfélagið. axb.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.