Alþýðublaðið - 05.05.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1928, Blaðsíða 1
Alftýðublaoið Ctofið út af Alþýðufiokknum ff Brlstol" kemur. ®&mla bío Sá, sem f ékk kossaiia* Afarskemtileg Paramount- gamanmynd í 6 páttum. Aðalhlutverk leika: Clara Bow, Eddie Cantor, Billie Dowe. Hjónaskilnaður. Afarspennnndi og skemtileg aukamynd í 2 dáttum. Myndir pessar eru verulega góðar og bráðskemtilegar. Niðursoðnir ávextir iiýkomnir í stóru úrvali: Pernr, Plémur, Aprícots, Ferskjur, Jarðarber, Kirsnber, Ananas, BLávextir Verðið er það langlægsta í bænum frá kr. 1,50 pr. 1 kg. dös. Varan mælir með sér sjálf. Komið og gerið kaup! IalldórR.Guimarsson Aðalstræti 6. Sími 1318. Ðlvana? m Mvanteppi. I Gott úrva!. Ágœtt verð. Húsgagnaevi zltm Erlings Jónssonar, Hverfisgötu 4. I Til helgarumar: Afbragðs gott hangikjöt austan úr Landsveit. Nýtt nautakjöt. Frosið dilkakjöt. Kjöt- og Sumarskólinn starfar eins og að undanförnu frá 14. maí til júníloka. Börn komi til innritunar mánudag 14. maí kl. 1-3 og greiði pá um leið skólagjaldið, kr. 7,50. Barnaskóla Reykjayikur 2. mai 1928. Sig. Jónsson. skólastjóri. Crrettisgötu 50. Sími 1467. Próf utansbólabarna og peirra skólabarna í Reykjavik, sem ekki hafa tekið próf með skólasystkinum sínum, fer fram í bamaskól- anum, og eiga börnin að koma til prófsins svo sem hér segir: Mánudag 7. maí kl. 1: Drengir, sem fæddir eru 1918 eða 1919 og eiga heima í Vesturbænum eða Mið bænum að Smiðjustíg og Skólavörðustíg. Þriðjudag 8. maí kl. 1: Stúlkur á sama aldri og úr sömu hlutum bæjarins. Miðvikudag 9. maí kl. 1: Drengir á sama aldri úr Austurbænum, austan áður nefndra gatna. Fimtudag 10. maí kl. 1: Stúlkur úr Austurbænum á sama aldri. Föstudag 11. maí kl. 9: Öll börn, sem fædd eru á ; árunum 1913 — 1917, hafi þau ekki tekið fullnaðar- próf í fyrra, eða vorpróf í ár með stjórnarráðsskip- uðum prófdómendum eða stundi nám í Landakotsskóla. Geti eitthvert barn ekki komið til prófs sakir veik- inda, ber aðstandendum að serida læknisvottorð par um. Reykjavík, 2. maí 1928. Sig, Jónsson, skólastjóri. Mótorbátnr öskast tll leip frá miðjum maí til aðstoðar við uppskipum á símastaurum úr gufuskipinu Formica, sem flytur staura upp að söndnnum milli Vikur og Horna- fjarðar. Tilboð óskast strax. Nánari upplýsingar hjá símaverkfræðingnum. 847 er símanúmerið i Blfreiðastðð Kristins & Gunnars Hafnarstrœti (hjá Zimsen.) Kola^sfmi Valentínasar Eyjölfssonar er nr. 2340. WYJA 'BIO Hýrarkotsstelpan Sænskur sjónleikur í 6 pátt- um, eftir hinnigóðkunnusögu Selmn Lagerlðf (Husmanstösen) útbúih til leiks af snillingnum VICTOR SJÖSTRÖM Aðalhlutverk leika: LARS HANSON og KAREN MOLANDER o. fl. Aukamynd: 4 kenslustundir f Charleston. Verður sýnd enn f kvöld, f sfðasta sinn. Fundur í fjáreigendafélagi Reykjavíkur verðurá morgun kl. 1 Va á HótelHeklu.Allirfjár- eigendur velkomnir. Nýkomi Sundföt, sundhettur, kápuspenn- ur, kragablóm og sportnet frá 65 aurum. Hárgyreiðslustofan, Laugavegi 12. WOL ;& Verðkr.0,75stk Hin dásamlega Tatol"handsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan, bjartan lkarhátt. Einkasalar I. Brynjólfsson & Kvaran.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.