Alþýðublaðið - 05.05.1928, Page 1
Laugardaginn 5. maí
fiefift ftt ia»
99BrIstofi6é kemur.
BI^M ®AMhA @2to BSB3gB
Sá9 sem SékM
kossána.
Afarskemtileg Paramount-
gamanmynd í 6 páttum.
Aðalhlutverk leika:
Clara Baw,
£ddie Gantor,
Billie öoive.
Hjónaskilnaður.
Afarspennnndi og skemtileg
aukamynd i 2 dáttum.
Myndir pessar eru verulega
góðar og bráðskemtilegar.
Niðursoðnir
ávextir
mýkomnir í stóru úrvali:
Pernr, Plónmr,
Aprieots, Ferskjur,
Jarðarber, Kirsnber,
Ananas, Bl.ávextir
Verðið er pað Janglægsta
í bænum frá kr* 1,50 pr.
1 kg. dös. Varan mælir
með sér sjálf.
Komið og gerið kaup!
HalldftrR.Guinarsson
Sumarskólinn
starfar eins og að undanförnu frá 14. maí til júníloka. Börn komi til
innritunar mánudag 14. maj kl. 1-3 og greiði pá um leið skólagjaldið,
kr. 7,50.
Barnaskóla Reykjayikur 2. mai 1928.
Sig. Jónsson.
skólastjóri.
Próf utansbóiabarna
og peirra skólabarna í Reykjavik, sem ekki hafa tekið
próf með skólasystkinum sínum, fer fram í barnaskól-
anum, og eiga börnin að koma til prófsins svo sem
hér segir:
Mánudag 7. maí kl. 1: Drengir, sem fæddir eru 1918
eða 1919 og eiga heima í Vesturbænum eða Mið
bænum að Smiðjustíg og Skólavörðustíg.
Þriðjudag 8. maí kl. 1: Stúlkur á sama aldri og úr
sömu hlutum bæjarins.
Miðvikudag 9. maí kl. 1: Drengir á sama aldri úr
Austurbænum, austan áður nefndra gatna.
Fimtudag 10. maí kl. 1: Stúlkur úr Austurbænum á
sama aldri.
Föstudag 11. maí kl. 9: Öll börn, sem fædd eru á
árunum 1913 — 1917, hafi pau ekki tekið fullnaðar-
próf í fyrra, eða vorpróf í ár með stjórnarráðsskip-
uðum prófdómendum eða stundi nám í Landakotsskóla.
Geti eitthvert barn ekki komið til prófs sakir veik-
inda, ber aðstandendum að senda læknisvottorð par um.
Reykjavík, 2. maí 1928.
HTYJA BIO
iýrarkotsstelpan
Sænsknr sjónleikur í 6 pátt-
um, eftir hinni góðkunnu sögu
Selmu Lagerlðf
(Husmanstösen)
útbúin til leiks af snillingnum
VIGTOR SJÖSTRÖM
Aðalhlutverk leika:
LARS HANSON og
HARRN MOLANDER o. fl.
Aukamynd:
4 kenslustundir í
Gharleston.
Verður sýnd enn í kvöld,
f siðasta sinn.
Fundur
í fjáreigendafélagi
Reykjavíkur verðurá
morgun kl. 1 Vn á
Hótel Heklu. Allirfjár-
eigendur velkomnir.
Sundföt, sundhettur, kápuspenn-
ur, kragablóm og sportnet frá
65 aurum.
Hárejreiðslustofaii,
Laugavegi 12.
Aðalstræti 6. Sími 1318.
Til helgariflnar:
Dlvana? og Divanteppi.
Gott úrvaí. Ágætt verð.
Hilsgagnaevi zlnn
Ei>lings Jónssonar,
Hverfisgötu 4.
Afbragðs gott hangikjöt austan úr
Landsveit.
Nýtt nautakjöt.
Frosið dilkakjöt.
Sig9 Jónsson,
skólastjóri.
Mótorbátur ðskast til leigu
frá miðjum maí til aðstoðar við uppskipum á
símastaurum úr gufuskipinu Formica, sem flytur
staura upp að söndnnum milli Vikur og Horna-
fjarðar. Tilboð óskast strax. Nánari upplýsingar
hjá símaverkfræðingnum.
Rjot- og
fiskmetisgerðin.
Grettisgötu 50. Simi 1467.
847
er símanúmerið i BÍfreiðastSð
Kristins & Gunnars Hafnarstrceti
(hjá Zimsen.)
Kola-sfmi
Valentinusar Eyjðlfssonar er
nr. 2340.
. j
Hin dásamlega
Tatol-handsápa
mýkir og hreinsar hörundið og
gefur faliegan, bjartan
iitarhátt.
Einkasalar
I. Brynjólfsson & Kvaran.